Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2018

Sjálfsmark stjórnarandstöđunnar

Skärmavbild 2018-11-30 kl. 08.51.58Ekki er ţađ stjórnmálunum til sćmdar né eykur virđingu Alţingis, ađ sex stjórnarandstöđuţingmenn láta hanka sig í Klausturför. Ađ ţingmenn yfirleitt drekki sig svo ölvađa á krá samhliđa ţingfundi, ađ ţeir ţurfi nćsta dag ađ gefa út opinbera yfirlýsingu ţess efnis, ađ ekkert sé ađ marka ţađ sem náđist af Klausturrćđum ţeirra á band eđa barst til eyrna annarra kráargesta.  

Opinber afsökun sexmenninganna bendir til dómgreindarleysis sem gefur hreyfingum eins og Me Too byr undir vćngi. Ţađ er ótrúlegt ađ ţingmennirnir hafi gefiđ slíkan höggstađ á sér međ óvćntu en kćrkomnu sjálfsmarki fyrir stjórnmálaandstćđinga ţeirra. 

Ţađ er ađ sjálfsögđu ljótur leikur ađ banda inn í leyfisleysi samtöl annarra án vitundar viđkomandi. Hins vegar gildir ekki ţađ sama um lýđrćđiskjörna ţingmenn og ađra borgara, ađ ţeir geti leyft sér niđurlćgjandi orđbragđ um menn og málefni. Međ tćkni nútímans eru allir međ ljósmynda- og upptökuvél á símum sínum og hćgur leikur ađ skrá ţađ sem fer fram í umhverfinu. Ţingmenn frekar en ađrir verđa ađ gćta virđingu sinnar. Ţeim ber skylda til ađ sýna sjálfum sér, fjölskyldum sínum og kjósendum ţá lágmarksvirđingu, ađ ţeir taki störfin alvarlega og vinni af heilindum. 

Klausturför sexmenninganna hefur eyđilagt fyrir ţeim og kjósendum ţeirra ađ mark verđi tekiđ á málefnum flokka ţeirra. Ţađ eru ekki hneykslismál af ţessu tagi sem vantađi í stjórnmálaumrćđuna núna. Hversu alvarlegar afleiđingar Klausturförin hefur á afkomu Miđflokksins og Flokks fólksins er erfitt ađ meta á ţessarri stundu en ljóst er ađ afsökunarbeiđni dugir skammt. Hún er beinlínis sönnun á vanhćfni einstaklinganna ađ gegna ţingmennsku.


mbl.is Segir ummćlin vera hatursorđrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vilja Rússar heimsstyrjöld?

A-Russian-cargo-ship-is-blocking-Ukrainian-access-to-the-Sea-of-Azov-near-Crimea-1617406Ađ Úkraína lýsir yfir herlögum er ţeirra eigin frjálsa ákvörđun. Pútín og Rússland hafa ekkert međ ákvarđanir Úkraínu ađ gera. Keisari Rússlands vill endurheimta Sovétveldiđ og hefur brytjađ sundur Úkraínu fyrir ţau markmiđ. Mörg fyrirtćki er ţjóna kjarnorkuiđnađi og herveldi Rússlands er ađ finna í austurhluta Úkraínu sem Rússland hefur hernumiđ.

Fariđ er ađ gćta taugabilunar í framkomu rússneska hersins sem farinn er ađ hafa sig frammi t.d. á Eystrarsalti á meiri ógnvekjandi hátt en áđur. Hvađ eftir annađ fljúga rússneskar herţotur í allt ađ 100 m fjarlćgđ frá freigátum NATO á alţjóđasiglingaleiđum. Nýveriđ ţurfti sćnski flugherinn ađ senda upp flugvélar á eftir rússneskum herţotum sem flugu međ virkum sprengjum ađeins nokkur hundruđ metra yfir belgískri freigátu á Eystrarsalti. Áđur hafa ţotur Rússa ekki veriđ međ skarpar sprengjur eins og núna. Mörg eru dćmin um ađ rússneskar ţotur hafa rofiđ lofthelgi Svía og fyrir nokkrum árum ćfđu rússneskar sprengjuţotur sprengjuárásir á Stokkhólm og Gotland.

Á sama tíma og Rússar hertaka úkraínsk skip, senda ţeir hvorki meira né minna en 17 sprengjum hlađnar herţotur frá Krímskaga út á Svarta hafiđ gegn bresku Nató skipi. Samtímis hinum megin á hnettinum skjóta Rússar eldflaug frá nýrri gerđ herskipa sinna á Japanshafi og auka enn frekar á spennuna í ţeim heimshluta í bandalagi viđ Kínverja.  

Stríđiđ í Úkraínu getur blossađ upp í heimsstyrjaldarátök hvenćr sem er. Ađ Rússar skjóta á, sćra og hertaka Úkraínumenn á alţjóđa siglingaleiđ er ófyrirgefanlegt og áframhald á útvíkkunarstefnu Rússa. Rússar hafa fyrir löngu brotiđ loforđiđ um ađ víkka ekki út veldi sitt međ vopnum á nágrannaţjóđir. Ţeir virđa ađ engu lögsögu annarra ríkja, ţegar ţađ passar ţeim.

Pútín hefur viđ engan annan ađ sakast en sjálfan sig. En hann má passa sig. NATÓ er sem betur fer ekkert lamb ađ leika viđ.


mbl.is Pútín ekki sáttur viđ herlögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

No way Mrs. May!

ck2qw_fxiaa5_miHrćsnin flćđir úr börmum miđborgar Evrópusambandsins Brussel. Úr stútfullum tárakirtlum  búrókratanna beljast krókódílatárin eins og dagurinn í dag sé síđasta dagur mannkyns: "Ekki hćgt ađ skála í kampavíni. Dökkur dagur fyrir Evrópu - ein ţjóđ ađ fara úr ESB." Vćl Brusselhýenunnar heyrist um allan heim. "Ć, ć, vondu Bretarnir eru ađ fara, sjáiđ hvađ ţeir fara illa međ mig." 

Hvílíkt háđ! "Samningurinn" er hnífur í hjarta brezku ţjóđarsálarinnar og Juncker snýr skaftinu á frönsku. Ţađ sem heiminum er sagt ađ sé "samningur aldarinnar" er fullkominn ósigur Breta sem eiga ađ greiđa um 40 milljarđi punda fyrir áframhaldandi lögsögu ESB yfir Bretlandi. Bretar eru niđurlćgđir og áfram dregnir á asnaeyrunum. Bréf Theresu May flytur ósannindi um ađ Bretar fái ađ ráđa sínum málum sjálfir.

Heyr, heyr segir Macron og hótar frönskum herskipum til verndar ránveiđum franskra skipa á Ermasundi.

Heyr, heyr segir Spánarkonungur, sem fćr lögsöguvald yfir Gíbraltar afhent á silfurfati og getur byrjađ ađ stinga leiđtogum Gíbraltar í fangaklefa međ leiđtogum Katalóníu.

Ekkert breytist. Bretar verđa áfram í ESB 2 ár í viđbót međ 2 ára viđbótarframlengingu eftir ţađ. ESB fćr áfram peningargreiđslur eins og Bretar séu áfram ađilar ađ ESB. 

Í ár verđur sýning samhliđa Nóbelveizlunni - atkvćđagreiđsla brezka ţingsins um "samning aldarinnar." Međ áhlaupi í nafni 27 ađildarríkja ESB mun Bretum verđa sagt ađ ţeir "fari til helvítis" samţykki ţeir ekki samninginn. Ađ endalokin "verđi verri en ţeirra sem lentu undir öskunni í Pompei" ef ţeir dirfast ađ segja nej. Međ öđrum orđum Icesave-áróđur í ómćlanlegri stćrđ.

En 27 eru engir alvöru 27 sbr. Pexit, Swexit, Frexit, Ítexit, Nexit, Grexit, Fixit o.s.frv. Og Bretar eru Bretar međ góđan grunn ađ Brexit. WTO kallast hann. Alţjóđaviđskiptasamningur sem var til löngu áđur en Ţjóđverjar klćddust dulargerfi bláfánans og trixuđu ađra međ sér í pulsuferđalagiđ međ ţví misheppnađa markmiđi: Ein reich, ein volk.....

 


mbl.is May biđur ţjóđina um stuđning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Merkel hvetur ađildarríkin til ađ "afsala sér sjálfsákvörđunarréttinum til ESB"

Skärmavbild 2018-11-23 kl. 16.58.07Í rćđu á athöfn Konrad Adenhauer stofnunarinnar í Berlín í vikunni sagđi Angela Merkel kanslari Ţýzkalands, ađ ţjóđţing ađildarríkja ESB ćttu formlega ađ veita ESB yfirráđ yfir ríkjum sambandsins. Frá ţessu greinir ţýzki fréttamiđillinn Welt.

Í erindi međ titlinum "Ţingrćđi milli alţjóđavćđingar og ţjóđlegs sjálfsákvörđunarréttar" sagđi Merkel, ađ "tíminn vćri nú kominn fyrir ţjóđríkin ađ afsala sér sjálfsákvörđunarréttinum". 

Merkel sagđi ađ "ţau lönd sem teldu ađ ţau gćtu leyst málin sjálf ađhylltust einfaldlega ţjóđernisstefnu í stađ ćttjarđarástar, ţar sem ţau hugsuđu einungis um sig sjálf...Ţađ er ţjóđernisstefnan í sinni skýrustu mynd."

"Ćttjarđarást er ađ ţú getir tekiđ ađra međ inn í ţýzka hagsmuni, ţar sem allir hagnast". (leturbr mín GS)

Í rćđunni hyllti hún fjölmenningarstefnu Sameinuđu ţjóđanna í málefnum farandsfólks og innflytjenda sem á ađ samţykkja í Marókkó 10. des. n.k. Fjöldamörg ríki neita ađ skrifa undir "sjálfsmorđssamninginn" t.d. Swiss, Bandaríkin, Ísrael, Pólland, Austurríki, Eistland, Ungverjaland, Búlgaría, Tékkaland og Króatía. Svíţjóđ og mögulega Noregur og Ísland ćtla ađ skrifa undir samninginn sem er af sumum talinn vera framhald kommúnistaávarpsins, ţar sem stefnt er ađ ţví ađ leysa upp ţjóđríki í ţeirri mynd sem viđ ţekkjum.

Utanríkisráđherra Ungverjalands Péter Szijjártó sagđi í rćđu ađ ekki vćri hćgt ađ byggja framtíđ Evrópu á "ólöglegum fjöldainnflutningi" og hliđarsamfélögum í úthverfum. Ungverjar vilja endurreisa öryggi Evrópubúa og ţjóđleg auđkenni.

Er ríkisstjórn Íslands reiđubúin ađ taka skref ţriđja orkupakkans fullt út og fylgja fyrirmćlum Merkels?


Mćđur fórnarlamba krefjast ađgerđa stjórnvalda

Skärmavbild 2018-11-18 kl. 20.51.02Mćđur fórnalamba minntust ţeirra 120 drengja og ungra manna sem drepnir hafa veriđ í skotbardögum í Svíţjóđ síđan 2015. Ţúsundir ćttingjar, vinir og vandamenn og ađrir stuđningsmenn söfnuđust á útifundi á Sergelstorgi í Stokkhólmi í gćr. Mćđur nokkurra fórnarlambanna héldu rćđu til ađ vekja athygli yfirvalda á ţví ófremdarástandi sem ríkir í Svíţjóđ, ógnaröld vopnađra glćpahópa sem hafa heilu svćđin á valdi sínu. Kveikt var á kertaljósum.


Skärmavbild 2018-11-18 kl. 20.46.03Margir saklausir hafa veriđ skotnir fyrir ţađ eitt ađ hafa veriđ á röngum stađ á röngum tíma. Móđir eins drengsins sagđi ađ fólk yrđi ađ skilja ađ allir sem vćru drepnir í skotbardögum vćru ekki ófreskjur eđa glćpamenn. Ekki vćri hćgt ađ ypta öxlum yfir ţví. Ung systir einna ţeirra myrtu sagđist ekki vilja ađ líf eldri bróđur hennar hyrfi í gleymskuna sem tala í opinberum skýrslum um glćpaverk í Svíţjóđ.

Skärmavbild 2018-11-18 kl. 20.55.50Ađrir viđstaddir sögđu viđ sćnska sjónvarpiđ í gćrkvöldi ađ "ástandiđ í Svíţjóđ vćri hrćđilegt, ađ viđ skulum ţurfa ađ halda svona mótmćlafund." Vonir ađstandenda fórnarlambanna eru ađ stjórnmálamenn opni augun fyrir vandanum og byrji ađ ađhafast eitthvađ í málunum."

Ekkert lát er á hagvexti glćpaklíka í Svíţjóđ sem tóku ţrjú líf til viđbótar í síđustu viku. 


Brexit: Ef formađurinn skiptir ekki um stefnu skiptum viđ um formann

Skärmavbild 2018-11-18 kl. 09.59.22Vikan framundan rćđur úrslitum um stjórnmálaferil Theresu May forsćtisráđherra Bretlands. Á miđvikudaginn mun ţrautreynt ađ fá botn í Brexit samninginn. Daginn eftir gćti fariđ fram atkvćđagreiđsla um vantraust á leiđtoga Íhaldsflokksins og ţá mun framtíđ May ráđast.

Nigel Farage kallar samninginn ţann versta í sögunni: "Viđ gefum burtu 40 milljarđi punda og fáum ekkert í stađinn. Viđ erum fangar í reglubók sambandsins áfram međ frjálsar ferđir og erlend dómsyfirvöld og stjórn á landi okkar.....Í smáa letrinu hafa búrókratarnir skrifađ ađ viđ munum fylgja reglum ESB fram til 2030 í viđskiptasamningum. Ég óska ađ ég hefđi veriđ ađ búa ţetta til! En ég geri ţađ ekki. Viđ getum međ öđrum orđum gleymt viđskiptasamningum viđ Bandaríkin og önnur lönd."

Sunday Express hefur eftir heimildum ađ Boris Johnson og David Davids hefđu nýveriđ fundađ til ađ ákveđa hvor ţeirra yrđi "Brexit frambjóđandinn" í atkvćđagreiđslu um formann Íhaldsflokksins. Skođanakannanir sýna lćkkandi fylgi Íhaldsflokksins á međan Sjálfstćđisflokkurinn og Verkamannaflokkurinn fá byr undir vćngi. 

Í góđu Reykjavíkurbréfi um Brexit skrifar höfundur: "Michael Portillo, fyrrverandi varnarmálaráđherra Breta, var um skeiđ talinn helsta foringjaefni Íhaldsmanna. Hann sagđist í gćr telja framgöngu forystumanna Evrópusambandsins í garđ ţjóđar, sem vildi ekki annađ en ađ nýta meintan rétt sinn til ađ ganga úr ESB, vera stórkostleg mistök: ESB náđi ţví fram ađ niđurlćgja Bretland eins mikiđ međ ţessum samningi eins og nokkur kostur hefđi veriđ á. 

Ţađ eina sem ţeir áttu eftir, sagđi Portillo, var ađ reka Theresu May inn í lestarvagninn frćga í Compiégne skógi (ţar sem Ţjóđverjar undirrituđu uppgjöf veturinn 1918 og Hitler lét Frakka undirrita sína uppgjöf).
Og Portillo bćtti viđ: „Og sagan segir okkur međ afgerandi hćtti ađ geti menn ekki stillt sig um ađ niđurlćgja ţjóđ međ slíkum hćtti, ţá mun sú atburđarás enda mjög illa.“
Ţađ kćmi ekki á óvart ţótt sögunni skjátlađist ekki nú í ţessum efnum frekar en fyrri daginn."

Viđ ţetta ofurveldi halda svo ýmsir stjórnmálamenn í smáţjóđ í Atlantshafi ađ ţeir geti samiđ viđ á jafnréttisgrundvelli!


Kjósendum bókstaflega fleygt í ruslatunnuna - ekki lengur áhugaverđir

46296218_1163018460541061_4704666017366802432_nŢannig byrjar pistill dagsins hjá Lottu Gröning, Expressen. Hún skrifar ađ "sjö flokkar hafa málađ sig útí horn og eiga enga heiđarlega leiđ út, ţar sem ţeir völdu ađ hunsa Svíţjóđardemókrata og kjósendur ţeirra. Flokkarnir kusu einnig ađ setja lýđrćđiđ úr leik međ ţví ađ tala ekki viđ lýđrćđiskjörna stjórnmálamenn sem hafa veriđ kjörnir á ţing međ ađrar skođanir. Samtímis stimpla flokkarnir kjósendur SD sem rasista og ţađ augljóslega gegn betri vitund. Margir af kjósendum Svíţjóđardemókrata eru ćfareiđir og fyrirlitning á stjórnmálamönnum flćđir yfir barmana."

"Ég syrgi lýđrćđiđ okkar. Viđ ćttum ađ kveikja á kerti og minnast ţeirra gríđarlegu fórna sem fólk hefur fćrt til ţess ađ koma okkur hingađ."

"Ţađ versta er, ađ flokkarnir sjö sem ekki vilja rćđa viđ ţann áttunda, grafa sína eigin gröf. Ţeir byggja upp samfélag valdníđslu. Er ţađ ţannig sem viđ eigum ađ bregđast viđ í daglega lífinu á vinnustöđum og í skólum ef einhver hefur skođun sem okkur líkar ekki? Ađ rćđa ekki viđ viđkomandi persónu heldur venda spori, ganga burtu fullviss um ađ viđ höfum sigrađ rasista!"


Gengu gegn eigin forsćtisráđherraefni

Skärmavbild 2018-11-14 kl. 11.38.49Ítarlegt viđtal viđ talmanninn í Morgunblađinu í dag. Hann útskýrir baksviđ stjórnmálaátakanna í Svíţjóđ, bćđi frá sögulegu sjónarhorni og einnig út frá sćnsku stjórnarskránni. Hvet alla ađ lesa ţetta upplýsandi viđtal og ég ţakka talmanninum fyrir ađ taka sér tíma mitt í orrahríđinni.

Mér fannst merkilegt ađ vitna sögulega atkvćđagreiđslu sćnska ţingsins í beinni útsendingu í morgun og sjá tvo af flokkum Alliansen/hćgri blokkarinnar greiđa atkvćđi gegn eigin forsćtisráđaherraefni. Alla kosningabaráttuna sögđu bćđi Miđflokkurinn og Frjálslyndir, ađ ţeir vildu verđa hluti af ríkisstjórn hćgri bandalagsins en ţegar greidd voru atkvćđi um Ulf Kristersson formann Móderata sem nćsta forsćtisráđherra Svíţjóđar féll hann á mótatkvćđum "vina" sinna. Sögđu leiđtogar Miđflokksins og Frjálslyndra ađ ţau vćru ađ stöđva áhrif Svíţjóđardemókrata á ţinginu međ atkvćđum sínum. 

Allir 349 ţingmenn voru viđstaddir sem er óvenjulegt viđ atkvćđagreiđslu. Jimmy Ĺkesson formađur Svíţjóđardemókrata sagđi, ađ Svíţjóđ skćri sig frá öđrum vestrćnum ţjóđum ţótt ţróunin fćri í sömu átt. Sagđi hann, ađ ţingmenn hefđu talađ í tvo mánuđi hverjir viđ ađra ađ undanskildum Svíţjóđardemókrötum. Benti hann á ađ rúm milljón Svíar kusu Svíţjóđardemókrata. Líkti hann ţinginu viđ sandkassa og hvatti ţingmenn til ađ taka sig saman í andlitinu og virđa vilja kjósenda og fara ađ tala viđ sig, hann hefđi engar ađra kröfu en ađ stefna Svíţjóđardemókrata nćđi fram í hlutfalli viđ vilja kjósenda.

Gremjan er óheyrileg hjá hćgri mönnum í dag viđ svikum miđflokksins og frjálslyndra og spurning hvort lengur sé hćgt ađ tala um bandalag. Telja margir ađ Annie Lööf formađur Miđflokksins sćkist sjálf eftir forsćtisráđherrastólnum en talmađurinn mun kynna framhald mála á morgun.

Ulf Kristersson formađur Móderata sagđi ađ Svíţjóđ hefđi tekiđ eitt skref nćr aukakosningum. Ef til ţeirra kemur munu Svíţjóđardemókratar stórauka fylgiđ. Trúlega mynda kratar bandalag međ Miđflokknum og frjálslyndum til ađ koma í veg fyrir ađ slíkt gerist og ţá er ekki víst ađ Annie Lööf fái ađ vera forsćtisráđherra. Stefan Löfven er frekar plássfrekur.


mbl.is Hafna tilnefningu Kristersson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frímerkjasafnarar helstu óvinir "Framsóknarflokksins"

Unknown-1Nú mega frímerkjasafnarar fara ađ gćta sín. Heiftuleg stefna nýframsóknar er ađ niđurlćgja frímerkjasöfnun landsmanna.

Sjálfsagt ţolir Framsóknarflokkurinn illa frímerki međ mynd af íslenska ţjóđfánanum, alţingishúsinu, fjallkonunni og skjaldarmerkinu. Hvađ ţá nú ef Icesave-baráttumenn ţjóđarinnar verđa beislađir í frímerkjaformi.

Spćling Silju Daggar er ţvílík yfir föstu skoti fv. forsćtisráđherra Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar á ríkisstjórnina ađ hún telur ţađ Sigmundi til lasts ađ safna frímerkjum. Samtímis veitir hún Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni ćđstu hreystiorđu nútímans - popúlistaorđunni. Međ í bandi fylgir titillinn einrćđisherra.

Ekki skýjum huliđ ađ formađur Miđflokksins er ógnvaldur ţeirrar ríkisstjórnar sem tókst í uppnámi alţjóđlegrar árásar á Ísland ađ tjasla sér saman međ ESB til ađ bjarga eigin skinni frá áframhaldandi sjálfstćđisbaráttu og frelsi ţjóđarinnar úr greipum hrćgamma. 

Úr ţessum hól er orđiđ popúlisti heiđursnafnbót og vert ađ óska Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni til hamingju međ titilinn.

Ég mun einnig senda honum dćmi af öllum ţeim frímerkjum sem eiginkona mín hefur hannađ fyrir Svía gegnum árin. Frímerkjasöfnun er góđ tómstundaiđja og sérkennilega fáheyrt dćmi um stjórnmálalegt andleysi ađ tala niđur slíkan góđa siđ.  


mbl.is „Stórskotahríđ úr glerhýsi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpamenn (ađrir en ISIS) drepa ekki fólk til ađ komast í blöđin

1540593363Flestir glćpamenn drepa af annarri ástćđu en ađ verđa frćgir í fjölmiđlum. Margir glćpamenn í Svíţjóđ reyna allt sem ţeir geta til ađ koma í veg fyrir ađ vitni komi til réttarhalda og lýsi glćpum ţeirra í dómstól. Tekst ţeim ţađ bćrilega í mörgum stórborgum, ţar sem íbúarnir óttast um líf sitt og ţora ekki ađ berjast gegn glćpaklíkunum. Ţađ sem kyndir mest undir gremju og óánćgju Svía er ţegar yfirvöld mćta ákalli íbúanna um öryggi međ falskri talnafrćđi og hunsa grundvallaratriđi yfirvalda ađ halda uppi lögum og reglu.

Hrćđslan viđ ađgerđir glćpamanna er nú orđin svo yfirgengileg á mörgum svćđum í Svíţjóđ, ađ ţađ eina sem rćtt er um, er ađ koma sér burtu viđ fyrsta besta tćkifćri. Skiptir engu máli hvađ ráđamenn, sendiherrar og keyptir blađamenn segja til ađ lćgja öldurnar....slíkt eykur bara á fyrirlitningu venjulegra Svía í garđ yfirvalda, - Svíar eru ţreyttir á tómum orđum og krefjast ađgerđa.

Saxađ úr glćpafréttum helgarinnar frá Svíţjóđ:

 • Sprengja sprengd í miđri Malmö sunnudagskvöld. Ţjóđlega sprengisveitin nú viđ störf á vetvangi.
 • S.l. föstudag sprakk önnur sprengja skammt frá sama stađ.
 • Skotárás í Hagsätra í suđur Stokkhólmi sunnudag. Tveir á sjúkrahúsi, enginn handtekinn.
 • Átta sćrđir eftir skotbardaga í Mölnlycke/Gautaborg laugardagskvöld. 13 handteknir - Hells Angels viđriđnir máliđ. 
 • Leigubílsstjóri skotinn í bílnum í Rósingarđinum í Malmö laugardagskvöld. Enginn handtekinn.
 • Skotárás gerđ á rađhús í suđur Malmö laugardagskvöld
 • Skömmu síđar önnur skotárás á annađ hús í Malmö.
 • Einn dáinn og annar á slysadeild eftir skotárás í Uppsala föstudagskvöld. Enginn handtekinn. Eldri međborgarar ţora ekki lengur ađ fara út. 
 • Lögreglan heldur áfram ađ týna upp líkamshluta myrts manns í Kalixánni s.l föstudag. Einn handtekinn.
 • Mannslík plokkađ upp úr vatni í Kalmar sunnudag.
 • Ţar fyrir utan nauđganir, vopnuđ rán osfrv.

mbl.is Lést í skotárás í Uppsölum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband