Mćđur fórnarlamba krefjast ađgerđa stjórnvalda

Skärmavbild 2018-11-18 kl. 20.51.02Mćđur fórnalamba minntust ţeirra 120 drengja og ungra manna sem drepnir hafa veriđ í skotbardögum í Svíţjóđ síđan 2015. Ţúsundir ćttingjar, vinir og vandamenn og ađrir stuđningsmenn söfnuđust á útifundi á Sergelstorgi í Stokkhólmi í gćr. Mćđur nokkurra fórnarlambanna héldu rćđu til ađ vekja athygli yfirvalda á ţví ófremdarástandi sem ríkir í Svíţjóđ, ógnaröld vopnađra glćpahópa sem hafa heilu svćđin á valdi sínu. Kveikt var á kertaljósum.


Skärmavbild 2018-11-18 kl. 20.46.03Margir saklausir hafa veriđ skotnir fyrir ţađ eitt ađ hafa veriđ á röngum stađ á röngum tíma. Móđir eins drengsins sagđi ađ fólk yrđi ađ skilja ađ allir sem vćru drepnir í skotbardögum vćru ekki ófreskjur eđa glćpamenn. Ekki vćri hćgt ađ ypta öxlum yfir ţví. Ung systir einna ţeirra myrtu sagđist ekki vilja ađ líf eldri bróđur hennar hyrfi í gleymskuna sem tala í opinberum skýrslum um glćpaverk í Svíţjóđ.

Skärmavbild 2018-11-18 kl. 20.55.50Ađrir viđstaddir sögđu viđ sćnska sjónvarpiđ í gćrkvöldi ađ "ástandiđ í Svíţjóđ vćri hrćđilegt, ađ viđ skulum ţurfa ađ halda svona mótmćlafund." Vonir ađstandenda fórnarlambanna eru ađ stjórnmálamenn opni augun fyrir vandanum og byrji ađ ađhafast eitthvađ í málunum."

Ekkert lát er á hagvexti glćpaklíka í Svíţjóđ sem tóku ţrjú líf til viđbótar í síđustu viku. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband