Fćrsluflokkur: Evrópumál

Glćpamenn (ađrir en ISIS) drepa ekki fólk til ađ komast í blöđin

1540593363Flestir glćpamenn drepa af annarri ástćđu en ađ verđa frćgir í fjölmiđlum. Margir glćpamenn í Svíţjóđ reyna allt sem ţeir geta til ađ koma í veg fyrir ađ vitni komi til réttarhalda og lýsi glćpum ţeirra í dómstól. Tekst ţeim ţađ bćrilega í mörgum stórborgum, ţar sem íbúarnir óttast um líf sitt og ţora ekki ađ berjast gegn glćpaklíkunum. Ţađ sem kyndir mest undir gremju og óánćgju Svía er ţegar yfirvöld mćta ákalli íbúanna um öryggi međ falskri talnafrćđi og hunsa grundvallaratriđi yfirvalda ađ halda uppi lögum og reglu.

Hrćđslan viđ ađgerđir glćpamanna er nú orđin svo yfirgengileg á mörgum svćđum í Svíţjóđ, ađ ţađ eina sem rćtt er um, er ađ koma sér burtu viđ fyrsta besta tćkifćri. Skiptir engu máli hvađ ráđamenn, sendiherrar og keyptir blađamenn segja til ađ lćgja öldurnar....slíkt eykur bara á fyrirlitningu venjulegra Svía í garđ yfirvalda, - Svíar eru ţreyttir á tómum orđum og krefjast ađgerđa.

Saxađ úr glćpafréttum helgarinnar frá Svíţjóđ:

 • Sprengja sprengd í miđri Malmö sunnudagskvöld. Ţjóđlega sprengisveitin nú viđ störf á vetvangi.
 • S.l. föstudag sprakk önnur sprengja skammt frá sama stađ.
 • Skotárás í Hagsätra í suđur Stokkhólmi sunnudag. Tveir á sjúkrahúsi, enginn handtekinn.
 • Átta sćrđir eftir skotbardaga í Mölnlycke/Gautaborg laugardagskvöld. 13 handteknir - Hells Angels viđriđnir máliđ. 
 • Leigubílsstjóri skotinn í bílnum í Rósingarđinum í Malmö laugardagskvöld. Enginn handtekinn.
 • Skotárás gerđ á rađhús í suđur Malmö laugardagskvöld
 • Skömmu síđar önnur skotárás á annađ hús í Malmö.
 • Einn dáinn og annar á slysadeild eftir skotárás í Uppsala föstudagskvöld. Enginn handtekinn. Eldri međborgarar ţora ekki lengur ađ fara út. 
 • Lögreglan heldur áfram ađ týna upp líkamshluta myrts manns í Kalixánni s.l föstudag. Einn handtekinn.
 • Mannslík plokkađ upp úr vatni í Kalmar sunnudag.
 • Ţar fyrir utan nauđganir, vopnuđ rán osfrv.

mbl.is Lést í skotárás í Uppsölum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svíar ţurfa á hjálp ađ halda

partiledare_sandladaEkkert bólar á neinni ríkisstjórn í Svíţjóđ nćr tveimur mánuđum eftir kosningar.
Vonandi gefur eftirfarandi lýsing smá innsýn í ţá erfiđleika sem viđ er ađ etja.

Hluti nafna íslenskađur:

Stefán er Stefan Löfven formađur Sósíaldemókrata
Jón er Jan Björklund formađur Frjálslyndra
Anna er Annie Lööf formađur Miđflokksins
Bandalagiđ er hćgri blokkin ţ.e.a.s. Móderatar, Kristdemókratar, Miđflokkur og Frjálslyndir.
Jimmý er Jimmy Ĺkesson formađur Svíţjóđardemókrata
Úlfur er Ulf Kristersson formađur Móderata
Ebba er Ebba Busch Thor formađur Kristdemókrata
Jónas er Jonas Sjöstedt formađur Vinstri flokksins.
Gústaf og Ísabella eru málsmenn Umhverfisflokksins, Gustav Fridolin og Isabella Lövin.

 • Stefán vill ekki tala viđ Jón og Önnu og ţau vilja ekki tala viđ Stefán.
 • Bandalagiđ vill tala viđ Stefán en hann vill ekki tala viđ Bandalagiđ.
 • Jimmý vill tala viđ Úlf en Úlfur vill bara tala viđ Ebbu, Jón og Önnu.
 • Jimmý vill tala viđ alla en enginn vill tala hvorki viđ Jimmý eđa Jónas.
 • Stefán vill fá ađstođ Jónasar en ţá getur Stefán ekki talađ viđ Jón eđa Önnu ţar sem ţau tala ekki viđ Jónas.
 • Ef Úlfur eđa Ebba fara ađ tala viđ Jimmý, ţá hćtta Anna og Jón ađ tala viđ Úlf og Ebbu - og Anna og Jón byrja í stađinn ađ tala viđ Stefán ađ ţví tilskildu ađ hann hćtti ađ tala viđ Jónas.
 • Enginn talar viđ Gústaf og Ísabellu, ţar sem ţau vilja ekki tala viđ neinn annan en Stefán.

Getur ekki einhver góđur sálfrćđingur ađstođađ?

 


Andreas Norlén rćđir fjóra stjórnarmöguleika viđ forystumenn annarra stjórnmálaflokka en Svíţjóđardemókrata og Vinstri

1540831382Andreas Norlén forseti sćnska ţingsins stendur í ströngu. Hann er viđkunnanlegur og varkár stjórnmálamađur sem gengur skipulega til verka, ţótt allir séu ekki alveg sammála ađferđinni. Eftir viđrćđur viđ flokksleiđtoga stjórnmálaflokkanna í dag mánudag 29. okt. lýsti Norlén ţví yfir ađ morgundagurinn yrđi nýttur til ađ rćđa viđ stjórnmálamenn fleiri en einn í einu og ţá til ađ rćđa fjóra möguleika til stjórnamyndunar: - stćrra bandalag međ Sósíaldemókrötum, Umhverfisflokknum og hćgri blokkinni, - miđjustjórn Sósíaldemókrata, Umhverfisflokksins, Miđflokksins og Frjálslyndra, - hćgri blokkin í samstarfi viđ Umhverfisflokkinn, - einhver s.k. 3-2-1 möguleika Móderata. Vonast Norlén til ađ hćgt sé ađ fćkka valkostum svo unnt verđi ađ hefja í alvöru stjórnarmyndunarviđrćđur um vćnlegasta kostinn.

"Skođun mín er sú ađ aukakosningar vćru mikill ósigur fyrir stjórnmálakerfiđ. Slíkt myndi skađa traust almennings. Viđ berum einfaldlega ábyrgđ á ađ leysa málin". 

Ţrýstingur eykst bćđi utan og innan ţingsins fyrir ţví, ađ forsetinn láti reyna á forsćtisráđherratillögur í beinni atkvćđagreiđslu á ţinginu. Til ţess eru fjórir möguleikar og ef ekki ekki tekst ađ fá fram forsćtisráđherra sem ţingiđ "ţolir", ţ.e.a.s. greiđir ekki vantraust gegn, ţá verđa sjálfkrafa aukakosningar.

Sjö vikur eru liđnar frá kosningum og stađan er einsdćmi í sögu Svíţjóđar. Jimmy Ĺkesson hefur margsinnis ítrekađ stuđning viđ ríkisstjórn ţeirra flokka sem eru tilbúnir ađ semja viđ Svíţjóđardemókrata en bćđi hćgri og vinstri blokkin vilja halda Svíţjóđardemókrötum og Vinstri flokknum útfrystum frá stjórnarmyndunarviđrćđum. Ţessum flokkum hefur ţví ekki veriđ bođiđ til viđrćđna á morgun.

Jimmy Ĺkesson lýsti ţví yfir í dag ađ Svíţjóđardemókratar hefđu ekkert á móti aukakosningum en honum ţćtti betra ađ leiđtogar flokkanna rćddu beint viđ Svíţjóđardemókrata. Bauđ hann Móderötum ađ koma skilabođum til sín í nafnlausu bréfi ef ţađ gćti lćgt öldurnar innan Móderata en hann býst viđ fylgisaukningu frá Móderötum ef af aukakosningum verđur. 


mbl.is Fordćmalaus stađa í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópa er heimili ţjóđríkja – enginn "brćđsluofn"

1540313240-1Ţađ fer vel á ţví, ţegar einrćđisherrar ESB hóta Ítölum grísku spennitreyjunni, ađ forsćtisráđherra Ungverjaldands vari viđ stćrstu hćttunni sem steđji ađ Evrópu í dag.

Viktor Orbán forsćtisráđherra Ungverjalands hélt rćđu 23. okt. á ársdegi ungversku uppreisnarinnar gegn kommúnismanum 1956. Sagđist hann ekki hafa trúađ ţví, ađ 29 árum eftir fall Sovétríkjanna vćri aftur uppi afgerandi ógn í Evrópu. Í ţetta skipti kćmi hún ađ innan í stađ erlendrar hernađaríhlutunar.

"Brussel er í dag stjórnađ af ţeim sem vilja koma á fót evrópsku heimsveldi í stađ sambands ţjóđa. En eins og sögubćkurnar segja okkur, ţá eru ţađ heimsvaldahugmyndirnar - ekki ţjóđirnar - sem leiđa Evrópu á braut sjálfseyđingar". 

ESB er á barmi fjármálahruns sem skýrir titringinn gagnvart sjálfstćđri Ítalíu. ESB er ţegar heimsveldi, herrarnir í Brussel stjórna viđskiptum og fjármálum ađildarríkjanna.

Ţegar lýđrćđislega kjörnir embćttismenn Ítala skrifa eigin fjárlög í Róm bregđast fulltrúar heimsveldisins viđ. Slíkt framhjáhlaup verđur ekki liđiđ. Brussel-elítan fer í hart og hótar sömu ađferđum og beitt var gegn Grikkjum. Efnameiri Ítalir hafa ţegar flutt fé frá ítölskum bönkum yfir í svissneska banka. Efnaminna fólk fćr 50 evrur á dag, ţegar Seđlabanki Evrópu skrúfar fyrir evruna til Ítalíu. 

Hrćđslan um afleiđingarnar af slíkum átökum á rétt á sér. ESB er í upplausn og ný evrukreppa mun kollsteypa sambandinu. 

Trúlegast sjá herrarnir í Brussel sér ţann leik á borđi ađ stofna heimsvaldaríki ESB formlega međ ţáttöku ţeirra ţjóđa sem vilja. 

Hinar mega brenna á báli.


mbl.is ESB hafnar fjárlögum Ítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sósíalistar í Evrópu stefna í styrjöld um ESB

Skärmavbild 2018-10-21 kl. 11.46.10Hugmyndin um alríki ESB á meginlandi Evrópu er greinilega ekki ţađ "friđar" verkefni sem talsmenn ESB sungu upphaflega um sambandiđ. Ţá hét ţađ ađ ESB vćri "trygging friđar" í Evrópu.

Sósíalistar međ auđkýfing á borđ viđ George Soros í sínum röđum nota hins vegar hvert tćkifćri sem ţeir geta til ađ kynda undir óróleika og kljúfa ţjóđir í afstöđunni til ESB. Ţeir krefjast skilyrđislausrar hlýđni viđ valdhafana í Brussel. Fórna sjálfsákvörđunarrétti og fullveldi ţjóđa sinna til ađ komast sjálfir ađ kjötkötlunum. 

Framkvćmdastjórn ESB mun ekki hreyfa sig eitt fet ţótt yfirgnćfandi meirihluti íbúa ESB-landanna lýsi andúđ á hinu ólýđrćđislega fyrirkomulagi í Brussel. Nú á ađ sýna öđrum ţjóđum innan ESB ađ ekkert ţýđir ađ samţykkja neitt annađ en ţađ sem einrćđisherrarnir í Brussel ákveđa.

Í gćr fóru hundruđir ţúsunda Breta í mótgmćlagöngu í London gegn Brexit og kröfđust nýrrar ţjóđaratkvćđagreiđslu. Fjármagnađir m.a. af George Soros sem vill stöđva Brexit "vegna skađlegra áhrifa á Evrópusambandiđ". Mađurinn sá rćndi Breta um billjón dollara miđvikudaginn svarta 16. september 1992. Međ ađstođ sósíalískra stjórnmálahreyfinga vill han skapa glundrođa í Bretlandi og meginlandinu öllu til ađ komast í fjárhirslur međborgaranna. 

Rétt eins og fyrsta hreina vinstri stjórn Íslendinga hugđist gjöra varđandi Icesave. Íslenska ţjóđin stöđvađi ţá skađrćđisför. Núna er komiđ ađ Bretum ađ gera hiđ sama.

Tími friđargrímunnar er á enda. Viđ nćsta horn byggir ESB eigin her á fullu.
Tíminn styttist í endurtekningu Sovét-innrásar í Ungverjaland.


Ríkisstjórnin gerir Ísland háđ matarinnflutningi frá ESB

Ţađ er ákveđin ţversögn í ađ halda hátíđarrćđur um 100 ára fullveldi á sama tíma og ESB er leyft ađ taka yfir stjórn landbúnađarins á Íslandi. Stefna sem drepur smábýlin, stórminnkar íslenska matarframleiđslu og gerir Íslendinga háđa landbúnađarafurđum frá ESB. Jafnvel stórvirk íslensk bú munu ekki geta keppt viđ viđskiptadreka ESB sem njóta gríđarlegrar niđurgreiđslu. Ísland mun ekki verđa sjálfu sér nćgt um fćđu ef til styrjaldar dregur og leiđir lokast til landsins.

Ţađ er kannski meiningin, ađ ţjóđin ţurfi ađ knékrjúpa fyrir einrćđisherrunum í Brussel í stađ ţess ađ valda örlögum sínum sjálf.

Hér er sorgleg reynslusaga Svíţjóđar eftir inngöngu í ESB (tölur frá 2017):

 • Fyrir 30 árum voru 31 000 býli međ mjólkurkýr
 • Fyrir 20 árum voru 15 800 býli međ mjólkurkýr
 • Fyrir 10 árum voru 7 000 býli
 • Áriđ 2017 var fjöldi mjólkurbúa kominn undir 3 600

Mjólkurbúum hefur fćkkađ um helming tíunda hvert ár s.l. 30 ár. 9 af hverjum 10 mjólkurbýlum hafa hćtt störfum. Mjólkurkúm hefur fćkkađ um 45% á sama tíma sem ţýđir stćkkun mjólkurbúa úr 19 kúm upp í 85 kýr á 30 árum. 

korofpretag

Áđur en Svíţjóđ gekk međ í ESB gátu Svíar sjálfir séđ sér fyrir mat ţótt til styrjaldar kćmi. Í dag hafa Svíar einungis mat í nokkra daga eftir ađ hafa breytt lögum um her- og viđbúnađarstefnu og lagt niđur matvćlageymslur í umsjón hersins. Lög um viđbúnađ (1993:242) voru afnumin 1. júlí 2002 og eftir ţađ eru engin ţjóđleg yfirvöld lengur til í Svíţjóđ međ ábyrgđ á ađ framfylgja sjálfbćrri matvćlastefnu. Svíţjóđ er í dag alfariđ háđ matvćlum frá ESB sem á skömmum tíma mun leiđa til hungursneyđar og hörmunga viđ lokun flutningsleiđa matfanga til landsins. 

Ţađ er stefna ESB ađ gera ađildarríkin öll háđ ákvörđunum teknum í Brussel. Ísland er ađ breytast í hrepp og ríkisstjórnin leikur ánćgđ svarta Pétur hreppstjórann sem flćmir bćndur frá búum sínum. 

Viđ skulum ekki gleyma ţví, ađ bćndur eru athafnamenn. Ríkisstjórn sem vill kenna sig viđ frelsi í viđskiptum ćtti ekki ađ leika Pétur ESBustjóra.


mbl.is EES-samningurinn ekki til endurskođunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćst stađa sćnskra stjórnmála – plús nokkrar stađreyndir

Great_coat_of_arms_of_Sweden.svgŢeir sem hćst hrópa um samvinnu milli hćgri og vinstri blokkanna hella sjálfir steypu blokkastjórnmálanna á fćtur sér.

Ţegar skipađ var í 16 nefndir sćnska ţingsins í fyrradag voru ţađ samantekin ráđ hćgri og vinstri blokkarinnar ađ undanskilja Svíţjóđardemókrata frá formennsku og varaformennsku í ţingnefndum.

Embćttunum var skipt á milli hćgri og vinstri blokkanna eins og ađ ţriđji stćrsti flokkurinn vćri ekki til. Ţetta er frávik frá ţeirri ţingrćđisreglu sem gilt hefur hingađ til ađ úthluta ţessum embćttum út frá stćrđ flokkanna. Ţannig fengu allir minni flokkarnir formennsku í einhverri nefndinni, samtals fimm flokkar međ atkvćđatölu á bilinu 4,41% upp í 8,61% en Svíţjóđardemókratar međ 17,53% fengu engan mann í formennsku eđa varaformennsku. Mun ţetta eflaust draga dilk á eftir sér í ţeim stjórnarmyndunarviđrćđum sem í gangi eru.

Nokkur orđ vegna viđtalsins á útvarpi Sögu í gćr:

Skýrslu Sameinuđu ţjóđanna um skráđar nauđganir - einnig gagnvart börnum má finna hér.

Ljót stađa Svíţjóđar sem hefur valdiđ hneykslun um víđa veröld og verulega laskađ ímynd Svíţjóđar. Nýrri tölur frá 2015 má finna hér. Svíţjóđ enn númer tvö yfir fjölda kćrđra nauđgana.

Aukning nauđgana í Svíţjóđ undanfarin ár er veruleg og ţađ sem vekur sérstaka athygli er ađ fjórum sinnum fleiri segjast hafa orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi núna en fyrir sjö árum síđan (1,1% ár 2011 - 4,1% ár 2017). Kćrđar nauđganir á sama tímabili fjölgađi frá 17 077 upp í 21 991. Er ţađ langtum minni aukning en fram kemur í viđtölum og könnunum.

Skýrsla Migrationsverket um hćlisumsóknir 2018 (15 978 jan-sept) og landvistarleyfi 2018 (95 766 jan-sept).

Bćti einnig viđ (kl 9:21) tilvísun í ţjóđerni innflytjenda en áriđ 2017 var ţriđji stćrsti hópurinn sem fékk sćnsk ríkisborgararéttindi fólk án ríkisfangs.


Klífiđ úr háum söđli ykkar - sjáiđ ţiđ ekki gremjuna? Svíţjóđ í Heimsmálum Útvarps Sögu miđvikudag kl. 13.00

Skärmavbild 2018-10-02 kl. 21.24.27Lotta Gröning blađakona á Expressen og áđur ritstjóri á Aftonbladet er óspar á orđin vegna blindu sćnsku stjórnmálaelítunnar. 1. okt. skrifar hún í Expressen "ađ viđ erum komin á ţann stađ ađ ţađ er kominn tími fyrir Stefan Löfven, Annie Lööf og Jan Björklund ásamt fleirum ađ fylgja ráđi Bertolt Brechts og kjósa einfaldlega nýtt fólk".

Skrifar Lotta ađ ţađ virđist alfariđ hafa fariđ fram hjá "flokksleiđtogum sjöflokksins ađ kosningarnar fjölluđu ađ minnsta leyti um Svíţjóđardemókrata en ţess meira um mótmćli úr öllum áttum".

"Flokksleiđtogarnir vilja ekki einu sinni tala viđ Svíţjóđardemókrata, ţví ţeir vilji ekki normalísera rasískan stjórnmálaflokk".

Biđur hún elítuna ađ klífa niđur úr háum söđlum sínum og kíkja í kringum sig. Merkilegt vćri ef niđurstađa kosninganna ćtti ekki ađ hafa nein áhrif á ríkisstjórnarmyndunina. 

"Gömul rauđ svćđi féllu eins og keilur, Gautaborg og Malmö eru tvö dćmi. Lýđrćđisflokkurinn í Gautaborg varđ nćst stćrstur og koma međlimir flokksins m.a. frá Móderötum, Sósíaldemókrötum og Umhverfisflokknum."

"Engu betur gekk í sveitahéruđum og lénum Stefan Löfvens. Sósíaldemókratar töpuđu í léni eftir léni. Í Norrbotten varđ Heilsugćsluflokkurinn stćrstur og tekur völdin međ Móderötum og Miđflokknum...Endalok 84 ára stjórnar Sósíaldemókrata er stađreynd í dag. Í heimalénu sínu VesturNorrland fékk Stefan Löfven hrikalegustu útkomuna. Sósíaldemókratar töpuđu 33,7% í Sollefteĺ.

Ţví miđur er ástandiđ enn ţá verra, Sósíaldemókratar töpuđu kosningunum í 252 sveitarfélögum og takiđ eftir ţví, ađ ţeir óánćgđu fóru ekki yfir til hćgra bandalagsins."

"Innan verkalýđshreyfingarinnar ríkir uppreisn gegn sósíaldemókrötum, fjórđi hver LO-međlimur kaus Svíţjóđardemókrata og samtals fengu sósíaldemókratar "ađeins" 41% af atkvćđum međlima LO".

"Ef hinir sjálfútnefndu sigurvegarar hjá Sósíaldemókrötum og Móderötum velta fyrir sér ađgerđum kjósenda skilja ţeir, ađ ţađ ríkir gríđarleg óánćgja međ stjórnmálin. Ţeir kjósendur, sem flokksleiđtogarnir hata núna eins og pest fyrir ađ hafa kosiđ Svíţjóđardemókrata, koma frá flokkum ţeirra sjálfra. Kjósendur krefjast breytinga."

"Ţađ mikilvćgasta núna til ađ byggja upp traust hjá ţeim flokkum sem mistókst, ćtti ađ vera ađ íhuga hvers vegna ţeir töpuđu kosningunum. En í stađinn krefjast ţeir valda á grundvelli stjórnmálastefnu sem kjósendur höfnuđu. Ţetta er ekkert grín".


mbl.is Kristersson fćr umbođiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blađamađurinn og bloggarinn

af_mor_um_og_innflytjendum
24. sept. birti Morgunblađiđ grein eftir mig "Af morđum og innflytjendum í Svíţjóđ". Kveikjan ađ greininni var grein í Mbl. 6. sept. eftir Boga Ţór Arason blađamann "Frá sćnskri ţöggun yfir í ýkjur" um ástandiđ í Svíţjóđ. Fannst mér vanta tilfinningu fyrir ţeirri umfangsmiklu ţjóđfélagsumrćđu sem átt hefur og á sér stađ í Svíţjóđ m.a. vegna vaxandi fjölda ofbeldisverka, skotbardaga, nauđgana, vopnađra rána svo og menningarlegum árekstrum m.a. viđ karlmenn sem virđast líta á konur sem tuskuklćdd kynfćri. (Sú hliđ mála hefur fengiđ margan Svíann út í nó-gó svćđin til ađ leita uppi og hjálpa konum ađ rjúfa einangrun sína og kynnast jafnréttismálum í Svíţjóđ).

Umrćđan í Svíţjóđ hefur mikiđ snúist um hvernig hćgt sé ađ bćta m.a. löggćslu, lagalegt umhverfi, réttarfarskerfiđ og auka afköst alls kerfisins viđ međhöndlun afbrotamála. Ţessar umrćđur tengjast svo allar á einn eđa annan hátt umrćđunni um gríđarlegan fjölda innflytjenda en Svíţjóđ sker sig úr međ ţví ađ taka á móti fleiri innflytjendum en flest önnur lönd.

Stjórnvöld, sem oft hafa brugđist viđ réttmćtri gagnrýni međ ţví ađ "skjóta bođberann", bera ábyrgđ á stigmögnun spennu í öllu samfélaginu sem m.a. endurspeglast í fylgishruni hefđbundnu stóru flokkanna, sósíaldemókrata og móderata, og mikilli fylgisaukningu Svíţjóđardemókrata. Í kosningunum fengu sósíaldemókratar lélegustu útkomu frá stofnun flokksins um 28% en Svíţjóđademókratar hafa á fáum árum orđiđ ţriđji stćrsti flokkur Svíţjóđar međ tćp 18%.

27. sept. skrifar Bogi Ţór Arason grein í Mbl. "Ýkjur ţjóđernissinna og pólitíski réttrúnađurinn" ţar sem hann telur mig hafa gert ţađ ađ lífsmarkmiđi ađ láta Svíţjóđ alltaf koma verst eđa nćst verst út í öllum hugsanlegum samanburđum. Telur hann mig vera ţjóđernissinna haldinn  ţeim pólitíska rétttrúnađi ađ líta á alla innflytjendur sem hugsanlega morđingja og nauđgara. 

Ég verđ ađ játa, ađ ég hafđi ekki fyrirfram gert mér grein fyrir ţeirri heift sem ég merki í brjósti Boga gagnvart gagnrýnendum sósíalískrar stjórnarstefnu í Svíţjóđ og finnst mér viđbrögđ hans benda til takmörkunar á efnislegri umrćđu um málin. Vonandi hef ég rangt fyrir mér í ţví.

Ćtlun mín er og var engan vegin ađ efna til deilna viđ blađamann Mbl., heldur ađ miđla broti af ţeirri tilfinningu sem fylgir ţví ađ búa í Svíţjóđ og vera á vettvangi atburđanna til lesenda Morgunblađsins. Morgunblađiđ skal alla ţökk hafa fyrir birtingu greinarinnar enda er og hefur metnađur blađsins alla tíđ veriđ ađ skapa vettvang fyrir lýđrćđislegar, málefnalegar umrćđur og mćttu ađrir fjölmiđlar taka sér Mbl. til fyrirmyndar.  

Ég mun ađ sjálfsögđu svara Boga Arasyni en ekki á persónulegum nótum heldur međ ţví ađ fylla betur á upplýsingar um stjórnmálaástandiđ í Svíţjóđ. Ríkjandi stjórnmálalćsing á sćnska ţinginu er til komin vegna ţarfa sósíalista á ađ eiga sér óvin. Ţar ber flokk Svíţjóđardemókrata hćst en formađur sósíaldemókrata Stefan Löfven segir ađ Svíţjóđademókratar séu ekki marktćkir á ţingi. Hafa kratar í bandalagi viđ ađra flokka ákveđiđ ađ útiloka hefđbundiđ ţingrćđi og lýđrćđi frá 18% kjósenda í Svíţjóđ.

Er talađ um ađ hindra ađ Svíţjóđardemókratar fái eđlilega forystu í nefndum ţingsins en úthluta ţeim embćttun í stađinn til minni flokka međ 4-10% fylgi. Verđur ţessu fylgt eftir mun fylgi Svíţjóđardemókrata aukast enn frekar.

Meira um ţađ síđar.

 


ESB hendir skákborđinu í skurđinn. Hver verđur nćsti leikur Brexit?

Skärmavbild 2018-09-22 kl. 13.16.57

Boris Johnson segir Theresu May veifa hvíta fánanum í Brussel og hafa sett "sjálfsmorđsbelti" utan um brezku stjórnarskrána og afhent ESB sprengjutakkann. ESB og UK hafa áđur lýst ţví yfir ađ samkomulag náist í október í ár en eftir leiđtogafund ESB í vikunni virđist stađan komin á byrjunarreitinn. Takist ekki samkomulag munu Bretar einhliđa yfirgefa sambandiđ 29. mars 2019 kl 23.00.

Boris Johnson hefur haldiđ sér á hliđarlínunni frá ţví hann sagđi af sér embćtti utanríkisráđherra til ađ gefa Therese May friđ viđ ađ reyna ađ ná samkomulagi um s.k. Chequers plan. Sú áćtlun er ađ mati höfundar Reykjavíkurbréfs í dag ţađ sama og reyna ađ vinna skákina međ ţví ađ gefa hana. 

Landsţing Íhaldsmanna fer fram í Birmingham 30/9 - 3/10 og á dagskrá fyrsta daginn er klukkutíma fundur "Challange the Chairman" eingöngu fyrir flokksmenn. Má búast viđ ađ Boris Johnson láti í sér heyra eftir sneypuferđ Theresu May til Salzburg og hina töpuđu skák Brexitmanna en skv. Dailymail mun Johnson halda ađalrćđuna á einum af fjölmörgum fundum ţingsins. Má búast viđ átökum en hvort ţau leiđa til formannsskipta Íhaldsflokksins skal látiđ ósagt. 

Thersa May hefur lýst ţví yfir ađ hún muni berjast gegn hverjum ţeim sem reyni ađ koma henni úr formannsstóli fram ađ nćstu ţingkosningum í Bretlandi. 

Spurningin er, hvort flokksţingi Íhaldsflokksins takist ađ snúa taflinu viđ.


mbl.is May: ESB verđur ađ sýna Bretum virđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband