Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Ţjóđverjar telja Frakka "vandrćđagemling" Evrópu

91210516-franco-german-relationship_1199771.jpgSamkvćmt ţýzka Viđskiptablađinu Handelsblatt, sem komist hefur yfir starfsgögn úr ţýzka fjármálaráđuneytinu, eru Frakkar taldir "vandrćđabarn" og talin eru upp atriđi eins og "sífellt hćkkandi vinnuaflskostnađur", "nćstminnsti vinnutími" innan ESB og "hćsta skattbyrđi á evrusvćđinu".

Viđskiptablađiđ telur ađ "sćtabrauđsdögum" Ţjóđverja og Frakka "sé lokiđ". Blađiđ vitnar í Rainer Bruderle yfirmann ţýzka fjármálaráđuneytisins, sem kallađi Frakkland "vandrćđagemling Evrópu" í greiningarskýrslu. 

Samtímis ásaka Jean-Francois Copé og Francois Fillon frá frönsku stjórnarandstöđunni stjórnandi Sósíalistaflokk Frakklands fyrir "Ţjóđverjafóbíu".

Á sama tíma berast fréttir um "uppreisn" Ítala gegn ofríki Ţjóđverja og nýkjörinn forsćtisráđherra Ítala Enrico Letta hefur lýst ţví yfir, ađ "Ítalir munu deyja međ ađhaldsstefnunni einni, ekki verđur lengur beđiđ međ hagvaxtarađgerđir." Um ţetta skrivar Evrópuvaktin í dag.

Ljóst er á ţessum yfirlýsingum öllum, ađ ekki sćtta allir sig viđ krumlur Ţjóđverja, sem evran ţjónar fyrst og fremst. Búast má viđ harđnandi stjórnmálaátökum og í kjölfariđ útgöngu ríkja frá evrusvćđinu.


Til hamingju Ísland!

672051-1

Ríkisstjórnin er fallin! Hip, hip, hip húrra!

Hún átti ţađ svo sannarleg skiliđ. Hún var í stríđi viđ eigin ţjóđ allan tímann og ţjóđin svarađi međ međ ţví ađ skera á taumana. Bless, Jóhanna, Steingrímur og Össur. Megi ţjóđin halda árásar- og eyđimerkurstefnu jafnađarmanna og annarra vinstri manna burtu frá stjórn landsins lengi, lengi svo stefna, sem setur hag almennings og ţjóđarinnar fái ađ ráđa. Sterk meirihlutastjórn er forsenda stöđugleika og uppbyggingarstarfs.

Ég óska Sjálfstćđismönnum og Framsóknarmönnum innilega til hamingju međ árangurinn. Ég óska formönnum ţeirra til hamingju, Bjarna Benediktssyni og Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni. Ţeir báđir hafa svo sannarlega ţurft ađ standa í ströngu og Bjarni Benediktsson ţurfti í miđjum klíđum ađ endurnýja eigin hvatningu og sýn fyrir starfinu og hefur ađ mínu viti vaxiđ viđ ţá ákvörđun. Hann bar höfuđ og herđar yfir öđrum í tilţrifum á leiđtogafundi sjónvarpsins kvöldiđ fyrir kosningar.

Mér sortnađi fyrir augum, ţegar ég sá frítt fall atkvćđa hjá Sjálfstćđisflokknum eftir Icesavedóminn í janúar í skođanakönnunum. En núna hef ég svo sannarlega lćrt, ađ skođanakannanir Baugsmiđlanna Fréttablađsins og Stöđvar 2 eru áróđurstćki. Eitt augnablik gleymdi ég, ađ ţetta voru Baugsmiđlar og hoppađi upp á nef mér, ţegar sagt var, ađ Sjálfstćđisflokkinn vćri kominn niđur í 18%.

Meira um ţetta síđar. Ţađ er einnig gott, ađ XL sem stofnađur var til ađ trampa niđur stjórnarskrá landsins, er algjörlega hafnađ af ţjóđinni.

Ţjóđin hefur kjark og réttsýni. Áfram Ísland! 


mbl.is „Framsókn sigurvegari kosninganna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB gćti ekki gengiđ í ESB vegna lýđrćđisskorts, bókhaldssvindls og skuldasöfnunar

image.phpBrjálćđisvegferđ jafnađarmanna međ eitt sambandsríki í Evrópu og eina mynt er búin ađ eyđileggja lífskjör fólks í fjölda löndum evrusvćđisins og hvergi dregur úr eyđileggarmćttinum heldur fer hann vaxandi ef eitthvađ er.

Sama hlutskipti óska jafnađarmenn og vinstrimenn á Íslandi löndum sínum.

Ţegar Lissabonmarkmiđin 2000 um ađ ESB yrđi samkeppninshćfasta markađssvćđi heims ár 2010 voru ákveđin, ţá var sagt ađ hagvöxtur yrđi ađ međaltali um 3% árlega og ađ 20 miljónir ný starfa mundu skapast á tímabilijnu. Rúmum tíu árum eftir upptöku evrunnar eru meira en 27 miljónir manna atvinnulaus í sambandsríkjunum og fjölgar međ ógnarhrađa. Flest ríkin brjóta Maastrichtsáttmálann međ fjárlagahalla yfir 3% og ríkisskuldir umfram 60% af ţjóđarframleiđslu. 

Í 18 ár hafa endurskođendur neitađ ađ undirrita ársskýrslur ESB vegna fjármálaóreiđu. Lýđrćđisskorturinn, ţar sem sjálfsákvörđunarréttur ţjóđríkja hefur veriđ fćrđur til stofnana í Brussel ađ kjósendum forspurđum ásamt upptöku evrunnar hefur nú skapađ ţvílíka andstöđu, ađ 72% Spánverja, 69% Breta, 59% Ţjóđverja, 56% Frakka og 53% Ítalíu eru andsnúnir og rúnir trausti stofnana ESB.

Ástandiđ hjá ESB er orđiđ ţađ slćmt, ađ ef ESB vćri ríki og sćkti um inngöngu í ESB, ţá gćti ţađ ekki orđiđ međlimur.

  


Stćrsta tryggingarfélag heims spáir stórauknum gjaldţrotum fyrirtćkja um heim allan 2013

bankruptcy_0

 

 

 

 

 

 

 

Skv. frétt Dagens Industri 24.apríl hefur eitt stćrsta tryggingarfélag heims Euler Hermes nýlega birt skýrslu, ţar sem spáđ er stóraukinni fjölgun fyrirtćkjagjaldţrota um gjörvallan heim. Euler Hermes er međ starfsemi í 50 löndum og telur ađ mest aukning fyrirtćkjagjaldţrota verđi i miđjarđarhafslöndunum, ţar sem Spánn toppi međ 40% aukningu gjaldţrota í ár. Fyrir miđjarđarhafssvćđinu reiknar Euler Hermes međ 33% aukningu.

Slćmt efnahagsástand í Evrópu međ áframhaldandi samdrćtti evrulandanna samtímis ţví sem hagvöxtur Ţýzkalands veikist leiđir til 21 % fleiri fyrirtćkjagjaldţrota í Evrópu.

Global Insolvency Index er mćlikvarđi á gjaldţrot sem Euler Hermes notar og sýnir ađ í öllum heiminum munu gjaldţrot fyrirtćkja aukast um 8% í ár. Ţetta er tvöföldun á spá Euler Hermes frá desember 2012 en ţá var reiknađ međ 4% aukningu.

"Í Svíţjóđ jókst fjöldi fyrirtćkja mjög mikiđ, sem fóru í gjaldţrot bara á fyrsta ársfjórđungi í ár og viđ reiknum međ ţví ađ fjöldi gjaldţrota verđi meiri en á kreppuárunum 2008/2009. Byggingariđnađurinn, vöruflutningar og smásöluverslun eru greinar sem standa upp úr í neikvćđum skilningi," segir Alexis Spanos, yfirmađur Euler Hermes í Svíţjóđ.


Álíka einfalt ađ leysa evrukreppuna eins og ađ negla sultu á vegginn

stjornuklukkanPrag

Nýkominn heim frá Prag. Ţađ var eins og ađ hoppa inn í söguna, gamli bćrinn er fullur af varđveittum húsum frá 12. öld og framúr. Myndin ofan er af stjörnuklukkunni frćgu viđ gamla torgiđ, sem gengur á sinn eigin hátt, hvađ sem evrukreppunni líđur.

Las nýja grein eftir ţann góđa penna Andreas Cervenka hjá Sćnska Dagblađinu. Hann hefur ítrekađ bent á, hversu ónýtar leiđir ESB eru ađ "spyrna fótum" viđ evru/skuldakreppunni og líkir ţví viđ ađ negla sultu á vegginn.

Međ smá íslenskri ađlögun: Veđriđ Einar Sveinbjörnsson, hvernig verđur ţađ 17. júní? Myndavélin súmar inn á náfölan mann fyrir framan veđurkortiđ. Rćskingar. - Jú, svćđiđ sem kemur hér inn frá austri er Rússaklakinn. Snjóhengja í norđri. Eins og dćmiđ lítur út núna verđur ekkert sumar fyrr en áriđ 2015.

Ţannig spá fengi hvern sem er ađ vilja gleypa kjallaraţvalan haglabyssukjaftinn. 24 mánađa langur vetur, sem veldur usla í hversdagslífinu, er auđskilinn. Bćđi kolagrilliđ og uppblásna sundlaugin breytast í tilgangslaus kaup.

Sami hluturinn gildir um efnahagslífiđ. Ţúsundir ofaná ţúsundir miljarđa sem gufađ hafa upp í fjármálakreppunni -  afleiđing brostinna vona um framtíđa hagvöxt. Munurinn á raunveruleikanum og vonum er risakok sem gleypir heilu löndin.

Ţetta sést svo vel í Evrópu. Bitur sannleikurinn er sá, ađ hagvöxturinn var fallandi löngu áđur en kreppan byrjađi. Á síđustu fimm árum hefur vandinn orđiđ ađkallandi.

Efnahagur Evrópu sem verg ţjóđarframleiđsla er enn langt undir 2008. Eina undantekningin er Ţýzkaland. Verg ţjóđarframleiđsla evrulands skrapp saman 2012 og heldur áfram ađ gera ţađ 2013.

Og Cervenka heldur áfram: Dökkt og illa faliđ leyndarmál Evrópu er, ađ bankarnir eru enn í ófremdarástandi. Meira en fjórđungur telst vera háđur ríkisstyrkjum og peningum Seđlabanka Evrópu til ađ lifa af. Ţessi stuđningur hefur háđslega nóg aukiđ á vandann, ţar sem hann fegrar myndina og dregur ţannig úr ţrýstingi á stjórnmálamenn ađ grípa í taumana. Til ţess ađ skilja, hvađ zombíbankar ţýđa fyrir hagvaxtarbroddinn nćgir ađ gúggla nokkrar mínútur á Japan. Wolfgang Munchau skríbent hjá Financial Times reiknar međ ađ bankar í Evrópu ţurfi á milli 500 - 1000 miljarđa evru í nýtt fjármagn. Ţađ er óljóst hvađan peningarnir eiga ađ koma. Bankaslysavarđsstofa gćti veriđ lausnin en Ţýzkaland hefur sökkt ţeirri hugmynd af fullum krafti. Önnur leiđ er ađ kreppulöndin segi skiliđ viđ evruna og gefi fyrirtćkjum sínum möguleika á ađ komast út úr vonlausri kostnađsstöđu. Hér er ţađ líka nei. Í nánustu framtíđ verđur ţví ađ taka áćtlunum evrukratanna um ađ kreppunni sé lokiđ međ sömu vandlćtingu og ţegar spilasjúklingur lofar ađ borga skuldir sínar međ hnefafylli af skraplottómiđum. Allt í einu getur mađur unniđ. Eđa ekki.

Stjörnuklukkan á gamla torginu í Prag heldur áfram eins og stjörnur himinsins. Evrukreppan einnig. 

 

 


"Stjórnlausar" skuldir Kína - upphaf alvarlegrar fjármálakreppu

ska_776_rmavbild_2013-04-18_kl_03_14_47.png

 

 

 

 
Kínverskur endurskođandi međ góđa innsýn í fjármálaiđnađ Kína hefur sent frá sér alvarlega viđvörun um, ađ skuldir hérađsstjórna í Kína séu "stjórnlausar" og geta komiđ af stađ verri fjármálakreppu en hrun fasteignamarkađarins í Bandaríkjunum segir Dagens Industri í dag og vitnar í grein í Financial Times.

Zhang Ke segir viđ blađiđ, ađ endurskođendafyrirtćki hans ShineWing hafi hćtt ađ koma nálćgt verđbréfaútbođum og hafi ţungar áhyggjur af ástandinu. "Viđ höfum rannsakađ útbođin og ţau eru mjög hćttuleg." Hann segir, ađ flestar hérađsstjórnir skorti hćfni til ađ međhöndla skuldir og ţróunin geti orđiđ "mjög alvarleg".

"Ţetta er stjórnlaust. Kreppa er möguleg en ţađ er erfitt ađ segja, hvenćr hvellurinn kemur, ţar sem reynt er ađ rúlla skuldunum á undan sér."

Myndin ađ ofan er tekin úr sjónvarpsţćtti 60 minutes, sem nýveriđ sýndi tómar miljónaborgir en Kínverjar hafa byggt ađ međaltali 18 - 25 slíkar árlega á undanförnum árum. Búiđ er ađ taka sparnađ ţriggja kynslóđa Kínverja og binda í íbúđum og húsum, sem enginn býr í og eru á verđi, sem enginn hefur efni á. Fólk er platađ međ tölum á blađi, sem sýna stöđugt hćkkandi verđ eignanna og píramídaspiliđ hefur gengiđ međan hćgt hefur veriđ ađ framleiđa peninga sem skuldir. Margir gera sér grein fyrir ađ um fasteignabólu er ađ rćđa en fólk, sem hefur fjárfest í íbúđum skilur ekki, ađ kerfiđ getur hruniđ og ţađ glatađ öllu sparifé sínu. 

Trúlega er draugaborgamarkađur Kína, sem okkur er sagt ađ sé kínverska "undriđ", stćrsta píramídaspil veraldar og hvellurinn viđ hrun mun trúlega orsaka nýja byltingu í Kína, ţegar fólk missir aleiguna. Búast má viđ nýjum Maó eđa Kim il Sung í kjölfariđ. 

Slóđ á myndina hér 


Vopnin snérust í höndum skessuţríeykis Íslands

document2

 

 

 

 

 

 

 

 Mikiđ má ţjóđin fegin vera, ađ tímabili hins íslenska skessuţríeykis Össu, Jóu og Grímu er á enda.

Međ byltingu var byrjađ sem síđar kom í ljós ađ var á vegum dýrđarríkis ef ekki sjálfs himnaríkisins ESB, ţví eilífa skuldabandalagi, ţar sem skessur svífa um á dúnmjúkum skýjum, dreypandi dýrar veigar og bruggandi skessuráđ gegn ţví vitlausa fólki, sem vill bara vera venjulegt og elska fjölskyldu sína og vini.

Skuldsett skyldi Ísland verđa og saklaus múgurinn látinn borga skessulíferniđ og sérstaklega skyldi flokki sjálfstćđra manna og kvenna útrýmt, rifinn á hol međ skessudómi og krossfestingum, ţví vitlaust fólk og samtök ţeirra á ađ hengja á krossinn eins og alla ţá, sem annan guđ vilja hafa en skessuguđinn eina. Mótţrói vitleysinga skyldi kúbađur norđrinu og innsiglađ međ skessustjórnarskrá eins og sćmir ţeim einum sem kunna ađ nota valdiđ yfir öđrum. Enginn má sjá ađ betra líf finnst, hvađ ţá geta séđ eitt augnablik inn í Eilífa SćluBćliđ, ţar sem kostnađi er fleygt til jarđar og smćlingjarnir látnir borga.

Seđlabankinn, Landsdómurinn, Iceave 1 og 2 og 3, heimilin, jafnréttislögin, stjórnarskráin, atvinnuvegirnir, sjávarútvegurinn, ferđaiđnađurinn, söluskatturinn, tekjuskatturinn, gjaldeyrinn, fjármagnsskatturinn, húsnćđislánin....listinn er ekki óendanlegur en nćstum ţví. Öll fengu ţau ađ finna fyrir nýrri skessuöld og ađ núna snéri upp niđur og austur í vestur.

Hin eilíft órakađa Gríma er horfin, Össa og Jóa í Kína og ţótt Gríman fyndist og Össa og Jóa gengu alla leiđina heim aftur, ţá yrđu skrefin ekki nćgjanlega mörg til ađ bćta fyrir vondu verkin.

En vitlausa fólkiđ á Fróni var svo svakalega vitlaust ađ vinna saman gegn skessunum og hrinda af sér hverju áhlaupinu á fćtur öđru, svo jafnvel frćgir og miklir dómarar í dýrđarríkinu sjálfu gáfu ţeim rétt. Í ríki öfugmćlanna verđur vitlaust eitthvađ svo rétt. 

Takk kćru vinir fyrir samstarfiđ ađ verja sjálfstćđi okkar og réttinn ađ ráđa málum okkur sjálf.

Ég vona, ađ fleiri skessur sjáist ei meir en austur í Brúsalandi belgjast brussurnar og gretta sig mikinn.

Njótum hvíldar međan hćgt er svo viđ séum vakandi og endurnćrđ, ef fleiri árásir koma.

Móđurlandinu allt.


Evran er svefnpilla, sem svćft hefur Evrópu

11514_373825339398323_572957861_n.jpgAldrei fyrr hefur jafnháttsettur embćttismađur ESB, fyrrverandi framkvćmdastjóri innri markađarins Frits Bolkesten, stutt afnám evrunnar. Í viđtali viđ hollenska blađiđ Algemeen Dagblad sagđi Frits Bolkensten ađ:

"Hollendingar verđa ađ yfirgefa evruna eins fljótt og auđiđ er....Gjaldmiđlasambandiđ hefur gjörsamlega mistekist. Evran hefur breyst í svefnpillu sem hefur svćft Evrópu í stađinn fyrir ađ hugsa um samkeppnisstöđu okkar...Leggjum niđur evruna og styrkjum innri markađinn í stađinn. Viđ ţurfum ekki evruna til ţess."

Orđ ađ sönnu, bara ađ taka undir međ manni međ reynslu úr innstu herbúđum búrókratanna í Brussel.

Uppreisnin gegn evrunni breiđist út um alla Evrópu t.d. hvetur Mario Soares fyrrum forseti Portúgals til greiđslustöđvunar og úrsagnar úr evrunni, á Kýpur rćđa menn svipađa hluti, í Ţýzkalandi er nýbúiđ ađ stofna flokk, sem krefst úrsagnar landsins úr evrunni o.s.frv.

Evran er dauđvona. Úför auglýst síđar.


Atvinnuleysi eykst í Svíţjóđ vegna evrukreppunnar

ska_776_rmavbild_2013-04-14_kl_22_26_29.png

Í viđtali í sćnska sjónvarpinu 14.apríl sagđi fjármálaráđherra Svíţjóđar Anders Borg, ađ Svíar mćttu búast viđ langdreginni efnahagslćgđ og auknu atvinnuleysi vegna evrukreppunnar.

Ráđherrann er nýkominn frá fundi fjármálaráđherra ESB í Dublin ţar sem neikvćđar horfur evrusvćđisins og ESB voru rćddar.

15.apríl leggur ríkisstjórn Svíţjóđar fram fjárlög međ auknum framlögum til iđnmenntunar hjá fyrirtćkjum, iđnskólum og lćgri atvinnurekendagjöldum ungmenna en atvinnuleysi ungmenna er mjög hátt í Svíţjóđ. Áđur hafđi ríkisstjórnin m.a. lagt fjármagn til samgönguframkvćmda og lćgri skatta á fyrirtćki. Nú eru 427 ţúsund Svíar atvinnulausir sem er 8,2%. Borg reiknar međ halla á fjárlögum milli 1-2% í ár og nćsta ár en endurtók nokkrum sinnum ađ erfitt vćri ađ gera haldbćra áćtlun međ allri ţeirri óvissu, sem ríkir hjá ESB. 

Svíţjóđ er eitt af best reknu ríkjum ESB međ litlar ríkisskuldir og hefur getađ lćkkađ skatta á vinnu, aukiđ einkavćđingu og lagt til hvata fyrir myndun smáfyrirtćkja á međan flest ríki evrusvćđisins skera niđur, hćkka skatta og eru međ neikvćđan hagvöxt. Anders Borg sagđi ađ lýsingar fjármálaráđherra evrusvćđisins gćfu ekki tilefni til bjartsýni um ţróun evrusvćđisins og búast mćtti viđ nýjum áföllum.


Soros: "Betra ađ Ţýzkaland yfirgefi evrusvćđiđ."

soros.jpg"Ef Ţýzkaland veigrar sér viđ ađ kaupa evrubréf, ţá verđur betra ađ landiđ yfirgefi evrusvćđiđ. Öđrum evruríkjum gagnast ţá ađ halda áfram á eigin krafti." Ţetta sagđi fjármálamađurinn George Soros í rćđu í Frankfurt fyrir stuttu, ţar sem hann reyndi ađ hafa áhrif á Ţjóđverja og hvetja ţá til ábyrgđar.

Soros meinar, ađ Ţýzkaland verđi ađ taka stjórn á málunum og sýna forystu, ţví "núverandi ástand gengur ekki og framtíđ Evrópusambandsins er ađ veđi." Betra sé ađ öđrum kosti, ađ Ţýzkaland yfirgefi evrusvćđiđ í tćka tíđ áđur en allt fellur saman.

"Ţađ er Ţýzkaland sem ákveđur, hvort Ţýskaland vill samţykkja evruskuldabréf eđa ekki, en landiđ getur ekki stöđvađ stórskuldug lönd, sem eru ađ reyna ađ bjarga sér frá örbirgđ međ ţví ađ ganga saman og gefa út evrubréf," segir Soros.

Fjármálamađurinn telur ađ ógerningur sé fyrir lönd eins og t.d. Ítalíu ađ yfirgefa evrusvćđiđ, ţar sem Ítalía gćti ekki borgađ lán sín sem tekin eru í evru. Ef Ítalía yfirgćfi evrusvćđiđ mundi efnahagur landsins hrynja međ slćmum afleiđingum fyrir alla heimsbyggđina.

George Soros vill ađ evrubréfin verđi sett á markađinn og telur, ađ ţau fengju sömu ţýđingu og ríkisskuldabréf USA, Bretlands og Japans.

Ţađ er einungis hćgt ađ komast hjá sögulegum harmleik undir ţýzkri leiđsögn, ţví kreppan "breytir ESB úr frjálsu ríkjasambandi í hlutverk lánveitanda og skuldara."


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband