Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Útvarpsstjóri hyllir Pravdakúltúr vinstri manna međ afneitun á gagnrýni hlustenda

ruvMerkilegt ađ sjá hvernig Magnús Geir Ţórđarson útvarpsstjóri afneitar alfariđ gagnrýni hlustenda í skođanakönnun Gallups sem hann dćmir "ómarktćka" ţar sem hún var gerđ á "tíma sem er mjög óvenjulegur og ómarktćkur" ađ hans mati.

Hann segir ađ frćgt kastljósviđtal viđ Sigmund Davíđ Gunnlaugsson liti niđurstöđur hlustenda og ţess vegna sé ekkert ađ marka gagnrýni Sjálfstćđismanna og Framsóknarmanna á RÚV. 

Útvarpsstjórinn hefur kolfalliđ á prófinu. Hann elskar greinilega mánađarlaunin meira en innihald starfsins. Jafn litađur af heilaţvotti vinstri klíkunnar á RÚV fćri best á ađ honum yrđi umsvifalaust vikiđ úr starfi.

Hvorki útvarpsstjóri né vinstri starfsmenn stofnunarinnar sjá eđa vilja skilja ađ ţau voru ţáttakendur í međvitađri árás á íslenska lýđveldiđ.

Stoltir eins og veiđimenn yfir fallinni bráđ sögđu starfsmenn Uppdrag granskning í sćnska sjónvarpinu ađ ţeir hefđu leitt forsćtisráđherra Íslands í gildru sem tók yfir eitt ár ađ undirbúa. RÚV hefur engar sannanir komiđ međ um ađ Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson hafi stoliđ fé af íslenskum skattgreiđendum. 

RÚV í höndum vinstri manna er notađ sem áróđursstofa fyrir frambođ starfsmanna RÚV til ýmissa embćtta íslensku ţjóđarinnar. Ađrir frambjóđendur njóta ekki sömu kjara. 

Loka ber stofnuninni í núvarandi mynd, segja upp öllu starfsfólki og endurskapa miklu minni stöđ án auglýsingatekna. Ţá lýkur falsfréttatímabili RÚV.

 


mbl.is Ólík afstađa kjósenda til RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-sinnar, RÚV og ýmsir erlendir fjölmiđlar ţegar búnir ađ mynda vinstri ríkisstjórn Íslands

Skärmavbild 2017-10-30 kl. 07.54.03Ţađ hafa veriđ auđkenni vinstri manna eftir ósigurinn í Icesave og ESB ađ útnefna sjálfa sig til ríkisstjórnar áđur en kjósendur hafa kosiđ. Svo var einnig í ţetta sinn međ s.k. "skođanakönnunum" og "fréttum" erlendra fjölmiđla. Katrín Jakobsdóttir hefur ţegar talađ viđ Samfylkingu, Framsókn, Pírata og Viđreisn og keyrt er međ "kynjajafnrétti" sem samnefnara nýrrar vinstri stjórnar.

Skärmavbild 2017-10-30 kl. 07.54.19Blöđ bćđi vestan hafs, á Norđurlöndum og Bretlandi hafa lýst ţví yfir ađ Katrín Jakobsdóttir verđi nćsti forsćtisráđherra Íslands "skv. skođanakönnunum". Sömu ađilar hafa "skýrt" ađ ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar hrökklađist frá völdum vegna "hneykslismála" og ađ kjósendur séu reiđir út í formann Sjálfstćđisflokksins fyrir fjármálaspillingu og barnaníđ. Sömu miđlar eiga skiljanlega erfitt međ ađ skýra beina eftirspurn kjósenda á Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni sem sömu kjósendur "hentu frá völdum í reiđi vegna fjármálaspillingar". 

Skärmavbild 2017-10-30 kl. 07.54.47Í Svíţjóđ rak sendiherra Svía á Íslandi kosningaáróđur fyrir VinstriGrćna til Íslendinga í Svíţjóđ. Einhver fjöldi kjósenda er á Norđurlöndum sem taka ţátt í íslensku Alţingiskosningunum og lýsti sendiherrann ţví sem gefnu ađ Katrín Jakobsdóttir yrđi nćsti forsćtisráđherra Íslands.

Miđađ viđ ţetta plott ţarf engum ađ koma á óvart ef "viđtöl" forsetans viđ formenn stjórnmálaflokkanna í dag sé meira eđa minna leikaraskapur og tilkynning komi frá forsetanum ţegar á morgun, ađ Katrín Jakobsdóttir fái umbođ til stjórnarmyndunar, ţví hún hafi komiđ međ  nauđsynleg loforđ Pírata, Samfylkingar, Framsóknar og Viđreisnar til stjórnarmyndunar.

Sú barátta sem íslenska ţjóđin háđi viđ ţessi öfl í Icesave málinu og sigrađi ţá gćti ţví hćglega breyst í ađ vera bara fyrri hálfleikur. Sósíalistar og kratar í alţjóđasamtökum hanna atburđarrásir í valdabaráttu í mörgum ríkjum ţ.á.m. Íslandi. Fjölmiđlar eru notađir innanlands sem utan.  

Nćsti leikur hneykslisframleiđslunnar gćti ţví orđiđ "Ég líka!" ţar sem keyptar konur verđa fengnar til ađ ljóstra upp opinberlega um "kynferđisafbrot" karlkyns andstćđinga vinstri manna á Íslandi.

Ţví miđur er ekki ađ búast viđ meiri "málefnum" úr ţessari átt. Engin stefna er til önnur en hatur á Sjálfstćđisflokknum og ţeim sem vilja halda landinu utan ESB. 


mbl.is Tveir valkostir fyrir forsetann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lýđveldiđ slćr til baka


Skärmavbild 2017-10-29 kl. 02.03.56Óhćtt er ađ taka undir orđ Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstćđisflokksins um ađ kosningavinna Sjálfstćđismanna hafi borgađ sig og boriđ árangur. Hrekkjabrögđ falsfréttamanna sem ofsóttu Bjarna Benediktsson á sömu nótum og forvera hans á forsćtisráđherrastóli, Sigmund Davíđ Gunnlaugsson, - ţau hrekkjabrögđ snérust í höndum Panamapúkanna sjálfra međ viđurstyggilegum barnaníđsáróđri sem slett var út fyrir landsteinana.Skärmavbild 2017-10-29 kl. 02.06.41

Međ glćsilegri endurkomu Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar sem formanns Miđflokksins til viđótar sigri Sjálfstćđisflokksins er feitum fingri lýđveldisins veifađ framan í andlit falsfréttafólks og allra keyptra sórmangara í ţjónustu vogunarsjóđanna. Ţađ er sterkt merki hins sjálfstćđa lýđveldis til allra Panamapúka heims ađ lýđrćđiđ er viđ völd á Íslandi en ekki eitthvađ mikilmennskubrjálađ ESB eđa peningastinnir Sóróssjóđir.

Óvinir íslenska lýđveldisins eru útúrdrukknir af óheiđarleika, lygum, klćkjum, valdapoti og ólćknandi grćđgi og hafa haldiđ uppi linnulausum árásum á lýđrćđislega rétt kjörna fulltrúa okkar allt frá valdatíma "fyrstu hreinu" vinstristjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.

Er mál ađ tíma ESBara eftirhrunstímabilsins ljúki. Ţökk sé öllum góđum Íslendingum hefur falsfréttum erlendra fjölmiđla undir áhrifum falsfréttaritara á Íslandi um ađ bandalag krata og vinstrimanna yrđi nćsta ríkisstjórn veriđ hent á haugana. Ţar međ er ţjóđinni bjargađ fyrir horn skattpíningar og óđaverđbólgu nćstu misserin.

Orđ Bjarna Benediktssonar eru sönn og ţola ađ vera endurtekin oftar en einu sinni: 
"Í ţessu landi býr kraftaverkaţjóđ. Viđ getum náđ ótrúlegum árangri ef viđ bara berum gćfu til ţess ađ starfa saman, vinna öll saman í ţágu lands og ţjóđar".


mbl.is „Viđ erum ađ vinna ţessar kosningar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sćnska sjónvarpiđ segir "spillingarhneyksli Sjálfstćđisflokksins" ástćđu kosninganna

Skärmavbild 2017-10-28 kl. 18.11.28Sćnska sjónvarpiđ segir fréttir frá kosningunum á Íslandi og segir ađ skv. skođanakönnunum sé hćgri-miđjustjórn Íslands fallin og viđ taki ný bandalagsstjórn sósíaldemókrata, Grćningja og Pírata. Jafnframt sagđi SVT ađ "spillingarhneyksli Sjálfstćđisflokksins" vćri ástćđa annarra kosninga á einu ári og Sjálfstćđisflokkurinn vćri annar af "tveimur flokkum í sitjandi ríkisstjórn".

Enn eitt dćmiđ um falsfréttir og áróđur sem bćđi Reykjavik Media, RÚV m.fl. hafa stundađ t.d. í Panamaárásinni gegn ţáv. forsćtisráđherra Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni. 

The Guardian er međ í falsfréttaklíkunni sbr. fréttir ţeirra af kosningum dagsins (sjá ađ neđan). The Guardian segir ađ ríkisstjórnin hafi falliđ vegna ásakana um ađ hylma yfir "ađstođ föđur Bjarna Benediktssonar viđ barnaníđing." Ţađ ber ađ stöđva ţessa falsfréttaverksmiđju á Íslandi sem markvisst vinnur ađ ţví ađ skađa orđspor Íslands.guardian


mbl.is Stefnir í viđrćđur til vinstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framundan er aftaka lýđrćđis fyrir íbúa Katalóníu međ fulltingi ESB

Á Íslandi eru alţingiskosningar á morgun. Međ tilliti til ţeirra flokka sem vilja varđveita fullveldi okkar og sjálfstćđi er auđvelt ađ krossa yfir hina. 

Verra er ástandiđ á Spáni, ţar sem vofa fasismans bíđur eftir skipun um ađ kćfa sjálfstćđi Katalóníu. ESB mun ţar veifa samstöđu međ ofbeldismönnum sem trođa á lýđrćđinu međ blóđugum stígvélum. Spánn átti í borgarastyrjöld 1936. Ţá dóu yfir hálf milljón manns. 

Hversu margir ţurfa ađ deyja núna?

Íslendingar ćttu ađ hugsa sig tvisvar, ţrisvar og jafnvel fjórum og fimm sinnum um áđur en ţeir gefa einhverjum ţeim flokkum atkvćđi, sem vilja koma ţjóđinni undir járnhćl ESB. 

Grískur og katalónskur harmleikur getur hćglega orđiđ íslenskur.

x


mbl.is Sjálfstćđisyfirlýsing samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ber er hver ađ baki nema sér Bjarna Benediktsson eigi

Fyrst var ţađ Davíđ Oddssson. Ţví nćst Geir Haarde. Eftir hann kom Vigdís Hauksdóttir. Ţá Hanna Birna og síđan Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sem frćgt varđ um allar jarđir. Núna er ţađ Bjarni Benediktsson. Ţetta er ađeins hluti ţeirra nafna sem toppa ísjaka vaskra kvenna og manna sem helgađ hafa stjórnmálum krafta sína til farsćldar fyrir land vort og ţjóđ. 

Allt síđan fyrsta hreina vinstri stjórnin komst til valda hafa vinstri menn vopnađir lygakyndlum og töfrapökkum merktum ESB ástundađ hömlulausar nornaveiđar til höfuđs lýđrćđislega og löglega rétt kjörnum embćttismönnum ţjóđarinnar. Í slagtogi viđ Icesave-sćrđa fjármálabraskara hefur hver atrennan á fćtur annarri veriđ gerđ ađ lýđrćđis- og stjórnskipun lýđveldisins og ţjóđin veriđ rćst út í nokkur skipti til ađ stöđva töku glćpafólks á fullveldi, efnahagslífi og sjálfsákvörđunarréttindum ţjóđarinnar. Ef viđ hefđum tapađ ţeirri orustu vćri Ísland í dag Grísland međ landsmenn í skuldafjötrum; nútímasaga víkinganna vćri gríslenskur harmleikur međ meiri harmakveinum en nokkru sinni áđur hafa heyrst á ţessari jörđ. 

Saemundur_frodi_killing_a_diabolical_seal_close_up311-1Ţessi barátta er greinilega engan veginn búinn. Ţau öfl sem sćkjast í auđlindir ţjóđarinnar og vilja brjóta á bak aftur sjálfstćtt lýđveldiđ hafast enn ađ međ fulltingi fimmtu herdeildarinnar, trójuhestsins í ríkisfjölmiđlum ásamt keyptum lygalúđrum og ofsćkja dag og nótt ţá einstaklinga sem viđ höfum faliđ ađ fara međ stjórn sameiginlegra mála okkar. 

Fremsta markmiđ ţessarra afla er ađ brjóta á bak aftur ţann stjórnmálakraft sem er ađ finna í ţeim flokkum sem komu ađ stofnun lýđveldisins 1944 á Ţingvöllum en eftir stendur Sjálfstćđisflokkurinn einn og svo Miđflokkurinn á rústum Framsóknarflokksins. 

Í Icesave voru Íslendingar eins og Sćmundur á selnum sem keyrđi Saltarann í haus kölska svo hann sökk en Sćmundur náđi landi. Kölski er ţó ekki af baki dottinn og viđ ţurfum Saltarann sem aldrei fyrr.

Sjálfstćđisflokkurinn og ţađ sem eftir er af Framsókn - Miđflokkurinn - er Saltarinn okkar.

Keyrum hann í hausinn á ţeim kölska sem ásćlist fjöregg ţjóđarinnar.

Sláum skjaldborg um stjórnmálaleiđtoga okkar og fylgjum málstćkinu:

"Ber er hver ađ baki nema sér Bjarna Benediktsson eigi"


mbl.is „Setur málin í undarlegt samhengi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Handbók ESB um hvernig fjölmiđlamenn eiga ađ fjalla um málefni innflytjenda

Skärmavbild 2017-10-16 kl. 20.52.42ESB hefur fjármagnađ nýja handbók, Reporting on Migration and Minorities: Approach and Guidelines, fyrir blađamenn svo ţeir geti tjáđ sig á réttan hátt um innflytjendamál og innflytjendur. Journalisten í Svíţjóđ segir frá ţessu.

Međal leiđbeininga er m.a. ráđlagt ađ taka ekki viđtöl viđ "öfgasinna" sem "dreifa hatursáróđri" eđa greina frá uppruna glćpamanna. Ađilar ađ bókinni eru Alţjóđlega blađastofnunin í Wien ásamt sjö evrópskum útvarpsstöđvum í Ţýzkalandi, Írlandi, Ungverjalandi, Grikklandi, Ítalíu og Spáni. Markmiđiđ er ađ leiđbeina blađamönnum ađ skrifa "siđferđilega" um málefni innflytjenda. 

Blađamenn eru hvattir til ađ komast hjá "óskýrum alhćfingum" og eiga ađ segja ađ uppruni afbrotamanna hafi engin tengsl viđ afbrot ţeirra, ţegar innflytjendur eiga í hlut. Einungis má nefna uppruna og trú, "ţegar ţađ er nauđsynlegt til ađ almenningur skilji fréttina". Margar leiđbeiningar eru hvernig eigi ađ segja fréttir af múslímum t.d. eiga blađamenn ađ gćta sín á ađ gera ekki múslímskar konur ađ fórnarlömbum jafnvel ţó ţćr íklćđist búrkum, - slíkt sé alhćfing um vonda eiginmenn.

"Taktu ekki međ öfgasjónarmiđ til ađ ´sýna hina hliđina´og vertu á varđbergi gegn pólitískum og félagslegum öflum sem dreifa hatri til ađ ná eigin markmiđum".

Ég hef ekki lesiđ bókina, ađeins umsagnir um hana en linkur er á bókina á ensku hér ađ ofan.

Trúlega hafa allir fjölmiđlar á Íslandi falliđ "röngu megin" viđ "rétta blađamennsku ESB" í málefnum innflytjenda - alla vega ţeir sem sagt hafa frá skođunum "öfgamannsins" Ásmundar Friđrikssonar.

En Íslendingar eru sem betur fer ekki upp til hópa ginnkeyptir ađ tala fyrir peninga, ţótt enn megi finna ýmsa sem gegn greiđslu viđhalda "rétthugsunarhćtti" í ţjónkun sinni viđ ESB.

 

 


mbl.is „Eigum ađ senda út skýr skilabođ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sendiherra Svía á Íslandi spáir endalokum lýđrćđis í Svíţjóđ

Skärmavbild 2017-10-15 kl. 12.30.44Er Ísland stađur fyrir óţćgilega sćnska stjórnmálamenn sem sćnskir sósíaldemókratar vita ekki almennilega, hvađ ţeir eiga ađ gera viđ?

Hĺkan Juholt, sendiherra Svía á Íslandi er í löngu viđtali viđ Svenska dagbladet laugardag 14. október og segir vćgast sagt áhugaverđa og óvenjulega hluti af sendiherra ađ vera.

Hann spáir endalokum lýđrćđis í Svíţjóđ innan 100 ára og hann mun ekki fara til Svíţjóđar ţau ár sem hann verđur sendiherra á Íslandi. Í stađinn mun hann hitta vini og ćttingja í París eđa á sólarströndum Spánar.  

Hann segir viđ blađamann Sćnska dagblađsins:

”Fjögurra ára sonur ţinn mun ekki lifa í lýđrćđi ţegar hann verđur gamall heldur í teknokratí eđa einrćđisríki. Ţetta er alveg svakalega sorglegt. Mér ţykir fyrir ţví ađ segja ţetta en ég er 100% viss. Viđ erum ađ útrýma lýđrćđinu”, segir fyrrverandi leiđtogi stćrsta stjórnmálaflokks Svíţjóđar.

Hĺkan Juholt fćddist 1962 í Oskarshamn og varđ snemma međlimur í félagi ungra jafnađarmanna. 1994 var hann kosinn á ţing og vann mikđ ađ varnarmálum Svíţjóđar. Hann var kosinn formađur Sósíaldemókrata eftir ađ Móna Sahlin hćtti ţví starfi 2011 en hrakinn úr embćttinu 10 mánuđum síđar 2012. Eftir ţađ var hann í limbó á ţingi međ fá frumvörp og engan rćđutíma. Honum leiddist lífiđ og ferđađist um Svíţjóđ og hélt 470 rćđur sem nokkurs konar langdregna kveđju frá stjórnmálunum. Fjórum árum síđar fékk hann bođ um nýja stöđu sem sendiherra Svíţjóđar á Íslandi.

Hĺkan sagđi já ţegar í stađ og er yfir sig spenntur ađ vinna starfiđ: ”Ég er 55 ára gamall og get byrjađ nýtt líf međ eiginkonunni í nýju landi. Ég hef alla tíđ haft ţá reglu ađ mađur á ekki ađ verđa eftir á lestarpallinum, ţegar lestin fer af stađ, ađeins vegna ţess ađ mađur er ekki öruggur um hvert lestin er ađ fara”.

Um afnám lýđrćđisins segir Juholt: ”Ég held ekki ađ hćttan sé einrćđiríki međ akandi skriđdrekum á Sergels torgi (í Stokkhólmi) heldur sérfrćđingastjórn sem ekki hleypir afstöđu međborgaranna ađ stjórn landsins. Lýđrćđiđ rennur úr greipum okkar. Fćrri munu vilja láta kjósa sig, flokkarnir munu draga úr hugmyndafrćđinni. Klárt mál ađ ég sé hćttu vegna tilkomu einrćđis međ tímanun”, segir hann af alvöruţunga.

Áhugi sćnska utanríkisráđuneytisins á skýrslum frá Íslandi er vćgast sagt hóflegur og ekki er mikill ţrýstingur frá viđskiptalífinu (Ísland er ađeins 0,3% af útflutningi Svía). Ţađ ţýđir ađ enginn skiptir sér mikiđ af ţví, hvađ Juholt gerir sem sendiherra. Á hinn bóginn fćr Juholt loksins frjálsar hendur eftir ađ hafa veriđ skorđađur sem leiđtogi sósíaldemókrata. Og hann nýtur hverrar mínútu af frelsinu.

”Eftir fjögur ár verđ ég 59 ára gamall og byrja ţá mögulega eftirlaunatímann og stend í hvítum jakkafötum međ hvítan stráhatt á gistiheimili međ Riojavín í glasinu. Varla slćmur draumur er ţađ?"


Velkominn Miđflokkurinn!

22281734_873229422840108_8309411974696464551_nFróđlegt var ađ fylgjast međ stofnfundi Miđflokksins í Rúgbrauđsgerđinni síđdegis í gćr. Fundinum var sjónvarpađ á netinu ţannig ađ fólk nćr og fjćr gat fylgst međ ţví sem fram fór.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson er kominn aftur í gírinn og verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţeim krafti sem formar hiđ "nýja" stjórnmálaafl sem er í raun Framsóknarflokkurinn ađ taka sig úr álögum núverandi formanns. Fer vel ađ engar hindranir standi í vegi fyrir markmiđ Miđflokksins og ađ haldiđ verđi áfram ţví verki sem Sigmundur Davíđ og Framsóknarflokkurinn lögđu af stađ međ í ríkisstjórninni sem lenti í Panamaárásinni.

Ţađ er mikilvćgt ađ stuđningsmenn Framsóknarflokksins fylgi ţétt međ foringja sínum og einnig mikilvćgt ađ allir lýđrćđis- og lýđveldisunnendur standi ađ baki stjórnmálamönnum eins og Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni. Hann er heill í stefnumálum, vinnur ötullega ađ framgangi ţeirra og miđađ viđ fyrri árangur í baráttunni viđ fjármálaţrjótana má búast viđ árangri af starfi Miđflokksins. InDefence hópurinn fćddi af sér ţennan leiđtoga og margt annarra ágćtra manna međ vinnubrögđum sem sćma hvađa stjórnmálahreyfingu sem er.

Íslensk stjórnmál hafa snúist um sjálfstćđi Íslands eftir ađ fjármálafyrirtćki fóru á hliđina 2008. Sjálfstćđisflokkurinn og Miđflokkurinn (Framsóknarflokkurinn) hafa veriđ andsnúnir inngöngu í ESB á međan vinstri hrćringur smáflokka hefur skoppađ á glóandi kolum ESB og beitt ţjóđina lygum og blekkingum. Hafa eflaust margir fengiđ útrás fyrir sjokkiđ međ ţví ađ skćla niđur stjórnarskrána og reynt hefur veriđ ađ taka opinbera umrćđu í gíslingu međ RÚV sem helsta verkfćriđ. 

Miđflokkurinn mun án efa endurheimta traust landsmanna á möguleikum stjórnmálanna í einu elsta lýđrćđisríki veraldar.

Ég óska Miđflokknum velgengni í störfum sínum.


mbl.is Ríkiđ endurskipuleggi fjármálakerfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stćrsta fjármálablađran springur í ár eđa á nćsta ári

Skärmavbild 2017-10-07 kl. 10.14.07Fjárfestirinn Jim Rogers settist međ framkvćmdastjóra Business Insider Henry Blodget í viđtalsţćttinum ”The Bottom Line” og rćddu ţeir efnahagsástandiđ. Ég lćt fylgja međ í lauslegri ţýđingu ţađ helsta sem fram kom í máli ţeirra. 

Rogers: Ég lćrđi ţađ snemma á fjárfestingarferli mínum ađ ég ćtti ekki ađ fjárfesta í ţví sem mig langađi til. Betra er ađ fjárfesta í ţví sem er ađ gerast í heiminum. Annars vćri ég gjaldţrota - algjörlega rúinn. Ţetta heldur sem sé áfram. Sum hlutabréf í Bandaríkjunum eru komin í bólu. Blađran er á leiđinni. Síđan springur hún og allir ćttu ađ hafa miklar áhyggjur af ţví. En ţađ er gott fyrir ţig Henrý vegna ţess ađ einhver verđur ađ segja frá ţessu. Ţú fćrđ vinnuöryggi. Ţú ert heppin sál. 

Hvenćr springur blađran?

Seinna í ár eđa nćsta ár, skrifađu ţađ niđur. 

Og hvađ kemur ţessu í gang?

Ţađ er áhugavert ađ hlutirnir fara alltaf í gang á öđrum stađ en viđ beinum sjónum ađ. Áriđ 2007 fór Ísland á hausinn. Fólk sagđi ”Ísland”? Er ţađ land? Eru ţeir međ markađ? Síđan fór Írland á hausinn. Og Bear Sterns fór á hausinn. Og Lehman Brothers fóru á hausinn. Keđjan var ţannig. Gerist alltaf á ţeim stöđum sem viđ erum ekki međ augun á.

Ég veit ţađ ekki. Ţađ gćti orđiđ lífeyrissjóđsáćtlun Ameríku sem fer á hausinn, margir sjóđir eru gjaldţrota eins og ţú veist. Ţađ gćti orđiđ eitthvađ land sem viđ höfum ekki augun á. ţađ gćti orđiđ stríđ - ólíklegt ţó en eitthvađ verđur ţađ…..

Hversu stórum skelli getum viđ búist viđ?

Ţeim versta á ćvinni. Ţađ verđur sá stćrsti á minni ćvi og ég er eldri en ţú. Ţetta verđur grafalvarlegt mál. 

Viđ höfum haft efnahagsörđugleika í Bandaríkjunum, viđ getum notađ Bandaríkin sem dćmi, á fjögurra til sjö ára millibili frá stofnun lýđveldisins. Jćja, ţađ eru yfir 8 ár síđan síđast. Skuldastađan ţá var ekki neitt miđađ viđ ţađ sem er ađ gerast í dag.

2008 átti Kína heilmikiđ af peningum fyrir slćmu dagana. Svo fór ađ rigna. Ţeir byrjuđu ađ eyđa peningum. Núna eru Kínverjar líka skuldugir og er sú skuld miklu stćrri. Veltureikningur Seđlabanka Bandaríkjanna hefur aukist allt ađ fimm sinnum frá 2008.

Ţetta verđur versti hvellurinn á ćvi ţinni - líka minni. Höfum ţví áhyggjur.

Getur einhver bjargađ okkur?

Ţeir munu reyna ţađ. Ţađ sem gerist er ađ vextir munu hćkka eitthvađ. Svo ţegar ástandiđ verđur orđiđ mjög slćmt ţá hringir fólk og segir ”Ţiđ verđiđ ađ bjarga mér. Vestrćni heimurinn, hann er ađ hrynja”. Og Seđlabankinn sem búinn var til af stjórnmálamönnum og búrókrötum mun sega ”Klárt ađ viđ verđum ađ gera eitthvađ”. Og ţeir munu reyna en ţađ mun ekki virka. Ţađ mun orsaka einhverjar sveiflur en ekki virka í ţetta sinn.

Viđ erum í ţeirri stöđu ađ svo virđist vera mögulegt ađ hinn Vestrćni heimur geti hruniđ, ţrátt fyrir ađ markađir séu upp á viđ allan tímann. Oft ţegar stórslys gerast í efnahagskerfinu, ţá verđur umrót í stjórnmálakerfinu. Hvađ gerist í pólitíkinni ef ţetta gerist?

Ţađ er nú ţess vegna sem ég flutti til Asíu. Börnin mín tala mandarísku vegna ţess sem í vćndum er. 

Ríkisstjórnir munu falla. Lönd munu einnig falla. Ísland féll síđast. Önnur lönd munu falla. Viđ fáum ađ sjá meira af slíku.

Stjórnmálaflokkar munu hverfa. Viđ munum sjá stofnanir sem hafa veriđ í gangi í langan tíma hverfa - Lehman Brothers voru meira en 150 ára ţegar ţeir hurfu. Varla til í minningu flestra. Viđ munum sjá miklu meira af slíku í nćsta skipti, hvort svo sem um er rćđa söfn, spítala, háskóla eđa fjármálafyrirtćki.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband