Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Ellefu ţúsund hermenn í innrásarliđi Rússa í Úkraínu

Í sćnska sjónvarpinu í kvöld tók Elin Jönsson fréttaritari viđtal viđ guđfrćđinemann David Gurtskaja sem var á sjúkrahúsi vegna byssukúlu gegnum annan fótinn. Hann hefur barist í nokkra mánuđi međ Dnepr hernum og mun fara aftur í stríđiđ, ţegar honum batnar. "Ţađ er erfitt ađ geta ekki haft samband viđ félagana, sem núna eru innikróađir af Rússum og mađur sjálfur hefur komist undan vegna sára. Mađur nćr ekki fram á símanum og veit ekki, hver er lifandi eđa dáinn. Viđ búum saman, borđum saman og lendum í kúluregni saman. Hluti félaga minna er ţegar dáinn. Ţađ er eins og hluti fjölskyldunnar finnist ekki lengur." 

Skärmavbild 2014-08-30 kl. 23.22.00

 

 

 

 

 

 

 

David segir, ađ umheimurinn verđi ađ hćtta ađ efast um ađ rússneskar herdeildir stríđi í Úkraínu. Hann er ţakklátur Póllandi, Eystrarsaltslöndunum og Svíţjóđ, sem hann segir ađ tali skýru máli í samanburđi viđ mörg önnur ESB ríki. "Stríđiđ er komiđ og viđ höfum ţegar barist lengi, ţađ sannar fjöldi fallinna og sćrđra. Viđ berjumst viđ Rússland, gegn rússnesku herliđi." David segir frá ţví, hvernig sćrđir rússneskir hermenn eru fluttir á börum yfir landamćrin til Rússlands í skjóli fallbyssuárása frá Rússlandi. Hann segir ađ Rússar noti hátćkni eldflaugar, sem Úkraínuher hafi engin tök ađ verjast gegn. Hann er ţreyttur á ađ stöđugt ţurfa ađ heyra hversu órólegt ESB er yfir ástandinu en geri aldrei neitt og hann vill fá beina ađstođ í formi vopna og lćknisbúnađar.

"Viđ fáum ekki ađstođ í tćka tíđ, ţegar viđ ţurfum. Enginn ver okkur, ţegar viđ sćkjum sćrđa. Okkur tekst ađ vera í stríđi vegna allra sjálfviljugra sem hjálpa okkur. En margir hermanna okkar deyja algjörlega ađ óţörfu bara vegna ţess, ađ ţeir hafa ekki fengiđ í tíđ eđa haft efni á ađ fá sér nćgjanlega góđan varnarbúnađ eđa ţeir komast ekki undir lćknishendur í tćka tíđ".

Varaliđsforingi Dnepr hersveitanna, Maxim Dubovskíj stađfestir lýsingu Davids: "Ástandiđ hjá hermönnum okkar í Austur-Úkraínu er afar erfiđ. Rússneskir hermenn hafa hertekiđ mörg svćđi nú ţegar. Ţeir hafa mjög háţróuđ vopn og sífellt fleiri Rússar streyma yfir landamćrin." Skv. Maxim eru um ellefu ţúsund rússneskir hermenn í innrásarliđi Rússa í Austur-Úkraínu, sem fer hratt vestureftir.

David er órólegur en ćtlar ekki ađ vera heima í Dnirpopetrovsk. "Ţetta er óhuggulegt fyrir alla, sem eru ţar. En hrćđsla er eđlileg. Ég verđ varkárari en ţađ er ekkert annađ fyrir mig ađ gera en ađ berjast, ég verđ ađ verja landiđ mitt." 


mbl.is Allsherjar stríđ vofir yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB greiđir bćndum 19 miljarđa fyrir ađ eyđileggja grćnmeti.

Grönsaker sz052e33

 

 

 

 

 

 

Vegna viđskiptabanns Rússa á matvćlum frá ESB ćtlar framkvćmdastjórnin ađ greiđa bćndum 125 miljónir evra eđa mótsvarandi 19 miljörđum íslenskra króna til ađ eyđileggja ţann mat, sem Rússar hefđu annars keypt. Ţeir bćndur, sem vilja gefa matinn, fá enga greiđslu frá ESB. 

ESB fyrirleggur ţessa eyđileggingu til ađ "koma í veg fyrir almenna verđlćkkun á ávöxtum og grćnmeti". Nćr eyđileggingin yfir gulrćtur, tómata, blómkál, papríku, gúrku, lauka, sveppi, kartöflur, perur, rauđ ber, ávexti, vínber og kiwi. 

"Viđ beinum ţessum tilmćlum til allra ţeirra er rćkta ţessar afurđir," sagđi Dacian Cialos, landbúnađarkommissjóner. Greiđslan gildir afturvirkt frá 18. ágúst og út nóvembermánuđ.

Fremst eru ţađ Pólland, Litháen, Belgía og Holland, sem hafa selt mikiđ magn af grćnmeti og ávöxtum til Rússlands. Framleiđendur geta reiknađ međ ađ fá milli 50 - 100% endurgreitt af virđi afurđanna, ef skilyrđiđ um eyđileggingu matvćlanna er uppfyllt. Ţeir sem gefa matvćlin fá engar greiđslur frá ESB. ESB segir, ađ sams konar fyrirkomulag muni einnig ná til osta- og kjötafurđa. 

Landbúnađarráđherrar ESB halda auka-kreppufund 5. september n.k. um máliđ. ESB hefur aukiđ ţrýsting á Tyrkland, Egyptaland og lönd í Latínameríku ađ nýta sér ekki ástandiđ til ađ selja Rússum meiri matvćli. Viđskiptabann Rússa gildir eitt ár fyrir nautakjöt, fisk, fuglakjöt, ost, mjólk og ávexti og grćnmeti frá ESB, USA, Kanada og Noregi.

(Byggt á frásögn Sćnska Dagblađsins).


Eurostat fegrar atvinnuleysistölur ESB

euro-web

 

 

 

 

 

 

 

 

Breski íhaldsţingmađurinn David Campbell Bannerman las yfir höfđamótum yfirvalda ESB, sem hann telur ađ fegri atvinnuleysistölur ESB.

Atvinnuleysiđ í evrulandi var 11,5% í júní skv. Eurostat međ 18,4 miljónir atvinnulausra. Atvinnuleysi í öllum 28 ríkjum ESB mćldist 10,2% og er enn lćgra í löndun fyrir utan ESB, sem eru engin góđ međmćli fyrir ESB.

Í smáa letrinu í skýrslu ESB má finna, ađ atvinnuleysi ríkja ESB án evru er 9,4%, sem ţýđir ađ ef sama atvinnuleysi ríkti í evrulandi, ţá fengju ţrjár miljónir manna í viđbót atvinnu.

David Campbell Bannerman sagđi, ađ tölurnar sýndu ađ evran, sem Jean-Clauder Juncker telur vera glćsilegan árangur hefđi mistekist.

"Tölurnar sýna ekki ađeins ađ Bretar gerđu rétt í ađ halda pundinu heldur hefur međhöndlun Eurostat á tölunum enn og aftur sýnt hallarekstur gegnumsćis í Brussel. Allt of lengi höfum viđ ţolađ dýra og ólýđrćđislega Brusselmaskínu. Tími er kominn fyrir okkur ađ fara úr sambandinu og verđa sjálfstćtt ríki ađ nýju." 


Kristnir rísa upp í Svíţjóđ

10553354_684407398280477_8445073183355487871_n

Um tvöleytiđ söfnuđust kristnir innflytjendur frá Írak og Sýrlandi ásamt mörgum öđrum kristnum til fundar á Međborgartorginu í Stokkhólmi til ađ vekja athygli á ţeirri helför sem hryđjuverkasveitir IS stunda gegn kristnum í Írak og Sýrlandi. Í Írak hafa IS menn m.a. eyđilagt eina elstu kirkju heims í borginni Mosul. Menntamálaráđherra Svía, Jan Björklund sagđi í ávarpi til viđstaddra, ađ "kirkjuklukkur Mósúlborgar sem hljómađ hafa í meira en 1700 ár eru ţagnađar." Sćnska sjónvarpiđ greindi frá ţví í kvöld, ađ fjöldi kristinna bćđi konur og börn hefđu nýlega veriđ myrt á ţann hátt ađ vera grafin lifandi í fjöldagröfum viđ borgina Sincar í norđvesturhluta Íraks nálagt landamćrum Sýrlands.

IMG_2922

Skelfilegar sögur um hrottaleg morđ á kristnum allt niđur í ungabörn berast til vesturlanda frá Írak t.d. ganga sögur um ađ ungabörn kristinna hafi veriđ afhöfđuđ og höfuđin sett á stangir á torgi eins bćjarins öđrum til viđvörununar. Áđur hafa frásagnir og myndir af sérstökum sláturhúsum til ađ slátra kristnu fólki og aflima ţađ borist gegnum netiđ. Hryđjuverkamenn IS eđa Islamska ríkisins flćma kristna á skipulegan hátt úr ríkinu. Mála ţeir arabíska bókstafinn N, sem stendur fyrir Nasaré á dyr kristinna, ţar sem Jesús kom frá Nasaret. Er kristnum gefinn sá valkostur ađ kasta trú sinni og játast Islam og gerast múslimir eđa verđa slátrađ. Mörg myndbönd á netinu sýna ţvílíkar viđbjóđslegar hrottaaftökur og kvalafullan dauđa fórnarlambanna ađ minnir á gjörninga djöfulsins ţar sem mesta ánćgjan virđist fólgin í yfirveguđum, langdregnum hámarkspyndingum. Viđbjóđurinn er slíkur ađ engin orđ ná yfir hann og ef einungis einn ţúsundasti af raunveruleikanum kemst til skila dugir ţađ til ađ jafnvel harđsnúnustu mönnum verđur flökurt. 

IMG_2899IMG_2882

Ein kona sagđi viđ okkur hjónin: "Engin trúarbrögđ eiga ađ hafa rétt ađ ráđa yfir lífi og dauđa ţeirra sem velja ađ trúa á annađ. Múslimir hafa engin völd né rétt til ađ slátra kristnum, sem ekki vilja gerast múslímskir. Ţeir segja um norrćnar ţjóđir međ liggjandi kross í fánum sínum ađ ţeir munu trođa krossinn í svađiđ og skrifa á fánana í stađinn: Allah er mikill."

IMG_2912

 

 

 

 

 

  

 

 

Margir fundargesta báru krossa, ómálađa trékrossa, svarta krossa eđa krossa í liti blóđsins. Fólki er brugđiđ, ađ fjölmiđlar segja mest frá Ísrael og Gaza en virđast hafa gleymt öllum ţeim fjölda sem hefur veriđ hrakinn á flótta, myrtir og eru innilokađir og ađ deyja í vosbúđ fyrir ţađ eitt ađ trúa á Jesús Krist.

Ţeir sem ég rćddi viđ efuđust um ađ sprengjuárásir Bandaríkjamanna kćmu raunverulega ađ notum. Fundurinn beindi ţeim tilmćlum til sćnsku ríkisstjórnarinnar, ESB og Sameinuđu ţjóđanna ađ grípa ţegar til ađgerđa til ađ hindra frekari framgang Íslamska ríkisins og veita kristnu flóttafólki skjól og ađhlynningu.

IMG_2908

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég hef ţađ á tilfinningunni, ađ helförin gegn kristnum eigi eftir ađ breiđast út. IS eru efnameiri samtök í dag en talibanarnir voru eftir herföng og yfirtöku borga í Írak. Öfgaminnihlutahópar geta haft örlög heildarinnar í hendi sér ef fólk rís ekki upp í tćka tíđ og stöđvar ţessa helför gegn kristnum. 

 


mbl.is 20.000 hafa komist af Sinjar-fjalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Austurríkismenn vilja út úr sćlu ESB

Austria_Bundesadler.svg

Í nýrri skođanakönnun í Austurríki vill í fyrsta sinn stćrri hluti ađspurđra ađ Austurríki gangi úr ESB en ţeir sem vilja vera ţar áfram. 46% ađspurđra vildu fara úr ESB en 44% vera áfram. Andstađan viđ ESB vex stöđugt, ţrátt fyrir ađ framkvćmdarstjórnin vísi gagnrýni á bug sem öfgaskođunum. Leiđtogum ESB tekst ekki ađ galdra kreppuna burt, sem dýpkar međ degi hverjum.

Til marks um efnahagsstöđnun evrulands, ţá ţurfa bankar ađ borga fyrir innistćđur hjá Seđlabanka Evrópu. Styttist óđum í stuđningskaup SE á ríkisskuldabréfum til styrktar evrunni til ađ sanna í eitt skipti fyrir öll, ađ evran sé eini rétti gjaldmiđillinn. 

ESB hefur valiđ ađra leiđ en Íslendingar og heldur fjölmörgum bönkum á lífi í öndunarvél. Í Ţýzkalandi telja margir ađ ekki sé hćgt ađ ţvinga Ţjóđverja ađ greiđa skuldir banka, sem ekki heyra beint undir fjármálaeftirlit Ţýzkalands. Málaferli eru í gangi og falli dómur Ţjóđverjum í vil er óvíst međ áframhaldandi greiđslur ţeirra til fallinna banka í öđrum evrulöndum.

Allur heimurinn rambar á barmi skuldahengiflugs. Seđlabanki Bandaríkjanna hefur dćlt ţúsundum miljörđum dollara inn í hagkerfiđ undir merkjum QE. Lítiđ sem ekkert af peningunum fer til venjulega efnahagskerfisins heldur til ađ halda uppi tölum verđbréfamarkađa. Á međan hagvöxtur stendur í stađ eđa minnkar, ţá hćkka hlutabréf upp úr öllu valdi. Flestallir skilja, ađ ţessi ţróun getur ekki endađ öđruvísi en alltaf áđur: međ stórum hvelli.

Fyrir utan Argentínu, sem er í höndum hrćgammasjóđa standa tíu lönd á barmi greiđsluţrots: Ekvador, Egyptaland, Pakistan, Venúsúela, Grikkland, Belize, Kúba, Kýpur, Jamaíka og Úkraína. 

Međ auknum stríđsrekstri á víđ og dreif um heiminn, auknum samfélagsóróleika ţjóđa, sem eru ađ kyrkjast í hengingaról ríkisskulda, má lítiđ út af bera til ađ málin fari ekki úr böndunum. Heilagt stríđ í Sýrlandi, Írak og Ísrael, svćđabundin óöld í Afríku, yfirtaka Pútíns á Krímskaga og stríđ í Úkraínu, hótanir N-Kóreu ađ beita kjarnorkuflaugum, deilur Kína og Tćwan, - allt ţetta sýnir vaxandi viđkvćmni og ţverrrandi getu til ađ leysa vandamálin á friđsamlegan hátt.

Óveđursskýin hrannast upp á mannkynshimninum.


mbl.is Stýrivextir óbreyttir á evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiđréttar tölur sýna lélegustu kosningar ESB frá upphafi

Open_Europe_EP_TurnoutHugveitan Opin Evrópa birti nýlega leiđréttar tölur um kosningaţáttöku til Evrópuţingsins en mikiđ veđur var gert úr ţví, ađ í fyrsta skipti í sögu ESB hefđi kosningaţáttakan aukist.

Kosningaţáttakan var 62% áriđ 1979, komin í 43% ár 2009 og í ár var talan sögđ 43,09%.

Skv. European Voice  hefur sú tala sem sagt veriđ lćkkuđ í 42,5% sem er íviđ lćgri tala en í Evrópuţingskosningunum 2009.

Ţar međ hefur gćfan enn snúist á ógćfuhliđina međ ađildarsinnum. 

Kosningarnar í ár voru ţćr lélegustu í sögu Evrópusambandsins. 


Sýndarblórubögglahvellir DV hagga ekki Hönnu Birnu sem betur fer

hanna_birna

Hanna Birna Kristjánsdóttir er varaformađur Sjálfstćđisflokksins, hún er innanríkisráđherra og vinnur störf sín í ţágu ţjóđarinnar af samviskusemi, elju, hreinskilni og heiđarleika. Varđandi blóraböggulsdrif DV sagđi hún í viđtali viđ Sprengjusand sunnudagsmorgun:

"Ég hef rosalegan mikinn metnađ fyrir ţví ađ konur taki ţátt í stjórnmálum líkt og karlar."

"Ţađ eru mjög margar konur á mínum aldri sem segja: Viđ getum ekki meir."

Ţetta eru sannindi og skal Hanna Birna Kristjánsdóttir njóta stuđnings bćđi kvenna sem karla fyrir ađ stunda ţau störf sem hún gerir. Í viđtalinu kom fram ađ hún hefur margoft íhugađ, hvort hún ćtti ađ vera í stjórnmálum yfirleitt en sem betur fer fyrir okkur hin komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ hún er í stjórnmálum til ţess ađ hafa áhrif og breyta til góđs.

Međ ţessum orđum gćti allt ţetta svokallađa "lekamál" fengiđ nýja hliđ: Stefnu og störf ákveđinna fjölmiđla til ađ hrekja lýđrćđislega kjörna embćttismenn úr störfum. Ţađ eru bćđi gömul sannindi og ný, ađ Baugsmiđlar í eigu Jóns Ásgeirs hafa sérhćft sig í slúđursögum um trúnađarmenn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknarflokksins í ţví skyni ađ grafa undan trúverđugleika ţeirra međ síendurteknu blóraböggulsdrifi. Er ţetta ađ mínu mati einn helsti flöskuhálsinn á almennri og heiđarlegri stjórnmálaumrćđu á landinu.

Ţađ er glćsilegt eins og Hönnu Birnu er von og vísa, ađ setja umrćđuna um mikilvćgi lýđrćđislegrar, málefnalegrar umrćđu á borđiđ í stađ skítkasts og blóraböggulsbrjálćđis ţeirra, sem ţykjast eiga senuna án ţess ađ hafa neitt til málanna ađ leggja nema leđjukast á andstćđinginn. Segir ţetta allt um afstöđu viđkomandi fjölmiđla til lýđrćđisins okkar og sameiginlegra starfa á vegum okkar sameiginlega ríkis. Ekkert nema orđfrelsiđ leyfir ţessu fólki ađ hegđa sér svona og má íslenska blađamannastéttin alvarlega íhuga stöđu sína ţegar frelsiđ er kerfisbundiđ notađ af vissum ađilum til ađ skemma störf lýđrćđiskjörinna fulltrúa ţjóđarinnar.

Ég hvet sem flesta til ađ standa viđ bakiđ á okkar ţrautseigu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og ţakka henni vel unnin störf og árćđni í baráttunni fyrir eđlilegu umrćđuumhverfi. Allir hagnast á ţví, ađ málefnin ráđi en ekki Gróa á Leiti Samspillingarinnar.

 

 


mbl.is „Hafđi ekki áhrif á rannsóknina“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband