Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Einstaklings- og atvinnufrelsi me hagsmuni allra sttta fyrir augum

show_image_small.php

Eftir Heimeyjargosi 1973, egar Vestmannaeyingar bjrguust ann htt a kraftaverki lktist, unnu margir Vestmannaeyingar vi strf fjarri heimaslum. g tti v lni a fagna a kynnast nokkrum eirra, sem me einstkum krafti og lfsglei hfu hrif alla vistadda vi strf og leik. Sinni, bilgirnin og jkv lfsafstaa hreif alla vistadda me sr og geri lfi miklu skemmtilegra.

a eru einmitt essi einkenni sem mr finnst hinn gti leitogi Sjlfstismanna Vestmannaeyjum Ellii Vignisson halda lofti afar gri grein um "syrgjandi ekkjuna".

Ellii skrifar: "Hin syrgjandi ekkja Sjlfstisflokksins er n komin endast. Hinn almenni flokksmaur vill ekki lengur a forystumenn su eins og ms undir fjalaketti. Vi skmmumst okkar ekki fyrir stefnuna. g er stoltur af v ef fjrlg eru kennd vi frjlshyggju. a er ekki skammaryri heldur s stefna a setja beri rkisvaldi rng takmrk, en treysta ess sta aallega frjls viskipti og sjlfssprottnar venjur. g skammast mn ekki fyrir a vera hgrimaur og er stoltur af v."

fram skrifar Ellii: "a er hlutverk Sjlfstisflokksins a vinna innanlandsmlum a vsnni og jlegri umbtastefnu grundvelli einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsis me hagsmuni allra sttta fyrir augum."

Krar akkir Ellii, or n eru a snnu. Sjlfstisflokkurinn var ekki eini flokkurinn slandi, egar trsarvkingarnir misstu niur um sig buxurnar, rtt fyrir a sumir hafi san hgrti um standi og kennt einum flokki um allt saman.

Meginlandi tti a lta gu goluna fr Eyjum hrslast um lkamann og endurnra slina, v ekki vantar verkefnin framundan.

Eyjamenn eru okkur hinum til fyrirmyndar. Aldrei a gefast upp tt fjllin gjsi og jrin titri, glejumst yfir v ga sem vi eigum og hldum trau fram.


mbl.is Flokkurinn „eins og syrgjandi ekkja“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vrumst Vinstri Vofuna

geir_haarde_avarp_051009a er afar ngjulegt a sj slenska forramenn lsa erlendum fjlmilum rangri eirrar stefnu, sem rkisstjrn Geirs Haarde markai, egar bankarnir lgu upp laupana hausti 2008. a eru liin sex r san og tt skellurinn hafi nstum sett sland hfui, sem virtist vera markmi vinstri stjrnarinnar til a vinga landi hnjnum inn Evrpusambandi, hefur nverandi rkisstjrn tekist a skapa hallalaus fjrlg og atvinnuleysi er meal ess lgsta allri Evrpu.

Forsetinn okkar, lafur Ragnar Grmsson, hefur reynst jinni happasll og stugt haldi vrnum uppi fyrir land og j jafnt innanlands sem utan. Forsetinn var tmaskeii vinstri stjrnarinnar eini forramaur landsins sem talai jkvtt um sland aljavettvangi. Nna hafa talsmenn rkisstjrnarinnar bst hpinn, sem fr agang erlendum fjlmilum og erlend mynd landsins a lagast. tt enn s tluvert land me a velta af sr vinstra hlassinu kjlfar fjrmlakreppunnar m.a. me v a lkka skatta, auka frelsi einstaklinga og fyrirtkja, er rkisstjrnin rttri lei.

a er ess viri a staldra vi og bera saman raunveruleikann vi framtarsnina um "Kbu norursins" sem vinstri flokkarnir htuu jinni me ef hn hlddi ekki skipun eirra a borga Icesave, ganga ESB og taka upp evru.

Niurstaan er krskr: 3V ea VVV ea Vrumst Vinstri Vofuna


mbl.is Evran hefi ekki gagnast slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjarni Benediktsson - hressandi rdd slands erlendum fjlmilum

Unknown-1Gott a frtta af fjrmlarherranum okkar segja hlutina hispurslaust vitlum vi erlenda fjlmila. Bi Bjarni Benediktsson og Sigmundur Dav Gunnlaugsson hafa bir sst vitlum erlendis og er a mikill munur nverandi rkisstjrn og eirri fyrri, ar sem ekkert heyrist erlendis, egar sland urfti mest v a halda. Ef eitthva heyrist var a mest niurtal um landi, efnahag og gjaldmiil og hallelja sngur um ESB.

Bi Bjarni og Sigmundur koma prilega fyrir sjnvarpi, tala me jkva framtarsn fyrir hnd slands og vilja bir veg landsins sem bestan. a er bara a segja: fram drengir!


mbl.is Bjarni: urfum ekki aild a ESB
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strsti mannfltti san Srlandsstri hfst. Komi veg fyrir hryjuverk Evrpu.

turkiet-jpgrvntingarfullt flki streymir inn yfir tyrknesku landamrin eftir a hryjuverkasveitin slamska rki nlgaist landamrab Krda. Tyrklandi skapar ringulreiin spennustand og lgreglan hefur urft a beita tragasi.

Samkvmt UNHCR fulltra Tyrklands gti fjldi flttamanna hafa veri anna hundra sund einum slarhring og er a strsti flttastraumur san Srlandsstri hfst. "slamska rki sagi moskunum, a eir tluu a drepa alla Krda fr 7 ra aldri upp 77 ra aldur. Vi tkum saman eigur okkar og flum samstundis" segir Sabah Basri vi frttastofu AFP. Tyrkneskir ryggisverir hafa nota tragas og vatnsbyssur gegn mtmlandi Krdum nlgt landamrunum.

Undanfarna daga hefur skammt veri milli frsagna fjlmilum um njar hryjuverkatlanir gegn Evrpu og Vesturlndum skv. snska sjnvarpinu. gr voru fleiri manns handteknir Brussel grunair um a hafa tla a fremja sprengjurs gegn ESB hfustvum borginni. sumar urftu Normenn a auka vibna hsta stig, egar hryjuverkamenn tluu a fara hs valin af handahfi og myra fjlskyldur, taka myndir af lkum eirra og dreifa Internetinu. New York Times greinir fr v dag, a nstofnu hreyfing sem kallar sig Khorosan, hyggi hryjuverk Bandarkjunum og Evrpu. Tala er um a meiri gn stafi af essum hp en slamska rkinu. Foringi Khorosan er Muhsin al-Fadh, sem hefur tilheyrt innsta hring Al-Qaida, sem tilheyri Usama bin Ladin og vissi fyrirfram um din 11. september.

Svj er vibnaur vegna aukins ryggisstigs sem gildi er san 2010, segir Fredrik Milder, blaafulltri leynilgreglunnar SPO. Markmi hryjuverka er aallega a skapa hrslu. slamska rki notar Internet til a sna myndir, egar eir skera frnarlmb sn hls og skilja hfu fr bolnum og skapa annig hrslu og tta Vesturlndum. slamska rki er tali leggja meiri herslu a n landsvum, annig a hryjuverkahpar eins og Khorosan og al-Nusra fylkingin gtu veri httumeiri Vesturlndum. T.d. varai enginn vi ur en Taymour Abdelwahab sprengdi sjlfan sig loft upp Drottninggtunni Stokkhlmi ea fjldamoringinn Anders Brejvk framdi di tey, Noregi.


mbl.is Tugir sunda flja til Tyrklands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Detti allar ls dauar, ESB tlar a banna orkumiklar hrurrkur....

Skrmavbild 2014-09-14 kl. 00.00.15

Undir fyrirsgninni "Detti allar ls dauar, ESB tlar a banna orkumiklar hrurrkur, a ekki s n minnst hrasuukatla, straujrn og brauristar...hrna er snnunin a etta er brjli" segirDaily Mailfr niurstum athugunar riggja barna mir orkunotkun tkjanna. Sem kunnugt er tlar ESB orkusparna me v a vinga framleislu daglegra rafmagnsvara "sparneytnari" afurir. En Helen Carell kemst a hinu gagnsta: Orkuminni tki urfa lengri tma en orkumeiri til a n sama rangri og draga oft meiri straum en au sem eru orkumeiri. egar lengri tmi er reiknaur og lagur saman vi "orkusparnainn" verur tkoman tap fyrir neytandann.

Daily Mail skrivar: "Eftir a hafa banna slu sterkustu ryksugunum sna brkratarnir Brussel sr a rum heimilstkjum. Allt a 30 tegundir af tkjum notkun svinu eru n httu ..m. brauristar, hrurrkur, garslttuvlar og skrifarar. Ef tillgurnar vera a veruleika segja srfringar a hgt veri a minnka orkunotkun um rijung. Mundum vi taka eftir mismuninum? riggja barna mirin Helen Carroll prfai tkin sem eru httu og bar saman au orkumestu vi samskonar tki me rijungi minni kraft. Hn notai ll tkin hmarksafli og reiknai t tmann og orkuna (wtt) sem voru notu."

Niurstur Helenar eru slandi:

Hurrkur: Remington Professional Silk 2,400 wtt samanburi vi Wahl MaxPro 1,600 wtt. Hn notai bar til a urrka sitt eigi hr, sem hn segir a s mjg ykkt. Me orkumeiri hrurrkunni tk a 9 mntur og 50 sekndur a urrka hri og orkan var 0,4 kWh. Me eirri orkuminni liu 13 mntur og 6 sekndur ar til hri var urrt og orkunotkunin var 0,34 kWh.

Skrmavbild 2014-09-14 kl. 00.00.29

Straujrn: Philips PerfectCare Xpress 2,400 wtt og Swan S130100N 1,800 wtt. Helen straujai rjr skyrtur eiginmannsins og me orkumeira straujrninu tk a 8 mn. 2 sek. en 12 mn. og 16 sek. me orkuminna straujrninu. Orkuminna straujrni notai 0,05 kWh meiri straum vegna lengri tma. egar teki er tillit til mikils votts hj t.d. barnafjlskyldum margfaldast orkunotkunin og verur bi tmafrekara og drara me vingandi "orkusparnai" ESB.

Skrmavbild 2014-09-14 kl. 00.00.36

Brauristar: Russell Hobbs Buckingham 1,300 wtt og Russell Hobbs Ebony 1,000 wtt. a tk 2 mn og 48 sek lengri tma a rista braui orkuminni brauristinni sem notai 0,023 fleiri kWh en s orkumeiri til a rista tvr brausneiar. Helen lsir v, a a s mikill munur 4 og hlfri mntu og 7 mntum og 16 sek morgnana me krakkana vi morgunverarbori og allir a flta sr skla og vinnu.

Skrmavbild 2014-09-14 kl. 00.00.41

Skrifarar: HP Photosmart 6520e 18 wtt og HP Photosmart 5520 15 wtt. S fyrri prentai 20 sur 3 mn og 51 sekndu og s sari 20 sur 8 mn og 54 sek sem gera 5 mn 3 sek lengri tma. Orkunotkun orkuminni skrifarans var 50% meiri en ess orkufrekari vegna lengri tma ea 0,002kWh mti 0,001kWh.

Skrmavbild 2014-09-14 kl. 00.00.44

Hrasuukatlar: Russell Hobbs Buckingham 3,000 wtt og Russel Hobbs Chester 2,000 wtt. Tk 41 sek lengri tma a sja vatn eim orkuminni sem notai aeins 0,007 kWh minni orku en s fljtari.

Helen bar einnig saman vaxta- og grnmetispressu og garslttuvlar me svipuum niurstum.

Brkratarnir mala kvarnir snar fram og brum verum vi a ba eftir v a vatni sji katlinum, braui veri rista og hri urrt, skrifarinn skrifi t blin o.s.frv. Brkrtum er nttrulega fyrirmuna a taka tmann me reikninginn, eir eru eir sustu jrinni sem urfa a hafa hyggjur af tmanum, v ef tminn verur vandaml er bara njum brkrtum btt hpinn.


Vilja a fjrmlarherra ESB geti hafna fjrlgum aildarrkja

bigschaeuble-plakat-1984

a vri synd a segja a hugmyndafringar ESB vru ekki inir vi kolann. Svo str synd a ruggt er, a Karl Lamers fyrrum utanrkistalsmaur Bandalags Kristdemkrata og Wolfgang Schauble, fjrmlarherra zkalands, f bi hrs og klapp xlina fyrir grein sna s.l. sunnudag Financial Times barttunni vi almenningsbolann. ar leggja eir kumpnar til "a fjrmlarherra ESB fi vld til a hafna jlegum fjrlgum, sem fara skjn vi sameiginlega kvenar reglur." Einnig leggja eir til a komi veri ft "ingi evrusvisins" til a styrkja "lrislega tilkomu kvarana" varandi gjaldmilasvi.

Kenna eir Frkkum um a hafa komi veg fyrir myndun stjrnmlasambands Evrpuja 1954 og afvegaleitt samstarfi stainn yfir braut efnahagssamvinnu. Lamers og Schauble telja a evrukreppan s Frkkum og jverjum a kenna, ar sem lndin brutu skilmla gjaldmilasambandsins 2003 me slmu fordmi, sem nnur lnd fylgdu eftir.

Krnan sambandsstefnu Evrpusambandsins hltur a vera mat eirra flaga v, a byggja urfi srstakt orkusamband og stafrnt samband Evrpu. Koma au sambnd kjlfar bankasambands, gjaldmilasambands, tryggingasambands, Evrpusambands, fjrmlasambands, menningarsambands, skattasambands, innra markassambands og allra annarra upptaldra, gleymdra og ekktra sambanda sambandi Evrpusambandsrkja. Varla tti neinn hj Evrpusambandinu a vera haldinn alvarlegu sambandsleysi mia vi alla essa sambandsmanu?

Ljst er a lrislega kjrin jing vera rf og merk, ef fjrlg eirra skipta engu mli og fjrmlarherra ESB getur a eigin vild sett fjrlg aildarrkja ESB. a sparar nttrulega tgjld aildarrkjanna, sem geta lagt niur jingin og lti peningana renna til Sambandsins stainn.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband