Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Breskur NATO-hershöfđingi varar viđ allsherjarstríđi viđ Rússa

SiradrianbradshawÍ rćđu í fyrri viku sagđi Sir Adrian Bradshaw, hershöfđingi frá Bretlandi, ađ ógn Rússa vćri "afgerandi ógn gegn allri tilveru okkar." Ađ sögn Daily Express varađi hann viđ, ađ Pútín gćti ráđist á NATO-ríki eins og Baltísku löndin til ađ breyta landamćrum Evrópu.

"Viđ sjáuum hefđbundinn herafla Rússlands upptekinn viđ ađ ađstođa ađskilnađarsinna ađ hertaka landssvćđi í Austur-Úkraínu, ţrátt fyrir blygđunarlausa afneitun í Kreml."

"Ógn Rússlands og hćttan á mistökum sem hún hefur í för međ sér geta leitt til allsherjarstríđs burtséđ frá ţví, hversu ólíklegt viđ teljum ađ slíkt geti gerst; ţetta er afgerandi ógn viđ gjörvalla tilveru okkar."

Ţessi varnađarorđ koma tveimur dögum eftir ađ varnarmálaráđherra Breta, Michael Fallon, talađi í sömu veru og sagđi Rússa vera "skýra, yfirstandandi ógn."

Ivan Ivanovic

Ég tók viđtal í dag viđ 95 ára gamlan Úkraínumann, sem búiđ hefur í Stokkhólmi frá stríđslokum seinni heimsstyrjaldar. Hann telur ţađ útilokađ mál ađ semja viđ Pútín og í reynd glatađan tíma. Ivan telur eina máliđ, sem Pútín hlustar á vera stríđsógn.  

"Pútín er enginn geđsjúklingur, hann kemur frá KGB og er njósnari. Markmiđ hans er ađ endurreisa landamćri Sovéts og hann hlustar ekki á neitt nema stríđsógn. Úkraína ţarf á vopnum ađ halda til ađ mćta nútímavopnum Rússa í austurhlutanum. Ég trúi ekki á ţvingun í herinn, meira á taktík eins og Víetnamstríđiđ."

Viđtaliđ verđur flutt í Útvarpi Sögu fimmtudagsmorgun milli 7 og 8.


20 skriđdrekar og 10 flugskeytapallar frá Rússlandi í dag til nágrennis Mariopol

Skärmavbild 2015-02-20 kl. 18.44.10Rússar sendu a.m.k. 20 skriđdreka og 10 fćranlega flugskeytapalla yfir landamćrin til nágrennis hafnarborgarinnar Maríopól í Austur-Úkraínu í dag. Einnig hefur sést til rútulestar fullri af rússneskum hermönnum fara yfir landamćrin á leiđinni ţangađ. 

ESB-nefnd efri deildar brezka ţingsins lýsti yfir í dag, ađ ESB hefđi gengiđ í svefni, ţegar kreppan í Úkraínu hófst og gróflega mistúlkađ stemninguna í Kreml í ađdraganda innrásar Rússa í Úkraínu, er ţeir hernámu Krím-skagann.

Vopnahléiđ er varla vikugamalt, ţegar Úkraína og USA ásaka ađskilnađarsinna um ađ hafa rofiđ ţađ a.m.k. 250 sinnum. 

Skärmavbild 2015-02-20 kl. 18.42.40Sćnska sjónvarpiđ sýndi beint frá ţví, ţegar hermenn komu heim eftir ađ hafa veriđ hraktir á flótta frá Debaltseve. Nokkrir hermenn mótmćltu ţví harđlega, ađ um skipulagt fráhvarf hafi veriđ ađ rćđa og kröfđust ţess viđ heimkomuna, ađ Porósjenkó Úkraínuforseti bćđist ţjóđina afsökunar á röngum upplýsingum um flóttann. Jafnframt sögđu ţeir ađ langtum fleiri hermenn hefđu dáiđ en ríkisstjórnin hefđi gefiđ upp.

Skärmavbild 2015-02-20 kl. 19.13.21Ţađ var ţéttstađiđ á brautarstöđinni, ćttingjar og vinir tóku á móti hermönnum og hylltu ţá fyrir ađ vilja fórna lífum sínum fyrir Úkraínu. Eitt ár er liđiđ frá átökunum á Sjálfstćđistorginu í Kíev, ţegar fyrrum Rússahollur forseti Úkraínu hrökklađist frá völdum.

Ţýzkaland mun fleygja kústsköftunum og hefja vopnaframleiđslu fyrir ţýzka herinn, ţegar öllum má ljóst vera, ađ Pútín meinar alvöru međ ađ endurreisa gömul landamćri Sovétríkisins. Margir í baltísku löndunum búast viđ svipuđu ástandi međal rússneskt mćlandi eins og gerđist í Austur Úkraínu í ađdraganda hernáms Krímskagans. Pútín virđist halda ađ hann komist upp međ hvađ sem er og allur átakaferillinn stefnir ţví miđur í blóđug stórátök milli Natóríkja og Rússlands.

Fer fram sem vindur getur pandóruaskja helvítis opnast enn á ný í Evrópu: Styrjöld međ öfgaöflum múslíma er kenna sig viđ kalífatiđ IS í suđri međ árásum inni í Evrópu og Vesturveldin međ Bandaríkin, Breta og Ţýzkaland sem fremstu bandamenn í stórstyrjöld gegn heimsyfirráđum Rússa.  


mbl.is Međ kústsköft í stađ vélbyssa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neyđarkall frá Úkraínu

Skärmavbild 2015-02-18 kl. 21.29.01Í fréttatíma sćnska sjónvarpsins í kvöld sagđi fréttakonan Elin Jönsson ađ flótti Úkraínuhers frá Debaltseve vćri á vörum allra, sem hún hefđi talađ viđ í dag í Úkraínu. Ţúsund kílómetra frá víglínunni liggur borgin Lviv en vegalengdin frá stríđinu nćr ekki ađ koma í veg fyrir hrćđsluna sem nú breiđist út međal íbúa Úkraínu jafnvel í vestur hlutanum. 

Friđarvonin er langt í burtu segja margir stađarbúar.

"Ég er mjög hrćdd. Ţetta er óhugnanlegt. Ég vona ađ bardagarnir komi ekki hingađ. Ég held ekki ađ ţađ verđi friđsamleg lausn," segir María sem ekki vill gefa upp eftirnafniđ.

"Ég trúi ekki á neina lausn stríđsins í bráđ. Margir fleiri munu deyja. Ađeins Guđ og Pútín vita, hvernig ţetta endar," segir annar íbúi, Anatol.

"Brot gegn friđarsamningnum er notađ sem afsökun til ađ hervćđast, ţrátt fyrir ađ Pútín tali um friđ" segir Elin Jönsson. 

"Pútín mun ekki láta sér nćgja Krím og núna austurhluta landsins. Hann gćti fariđ alla leiđina til Varsjár" segja raddir á götunni. 

roland-ukraina-jpgFólk er reitt og ţreytt á Pórósjenkó, sem reyndi ađ láta líta svo út ađ flóttinn hafi veriđ skipulagđur og yfirvegađur. Frásagnir hermanna og íbúa vitna um annađ og fjöldi fallinna hermanna og sćrđra er sagđur miklu meiri en opinberlega er gefiđ upp. Hermennirnir voru innikróađir af her ađskilnađarsinna og Rússa og mannfall hefđi orđiđ miklu meira ef ekki hefđi veriđ flúiđ af hólmi.

Hermađurinn Rostislav telur ađ rangir hlutir hafi veriđ í fókus í friđarsamningnum. Hann telur ađ leggja hefđi átt áherslu á ađ loka landamćrunum ađ Rússlandi til ađ koma í veg fyrir hernađargögn og ađstođ Rússa viđ ađskilnađarsinna.

"Ef landamćrunum vćri lokađ lyki stríđinu á tveimur vikum. Í hvert skipti sem Rússar senda "mannúđarsendingar" setjum viđ á okkur hjálmana. Viđ vitum hvađ bíđur okkar," segir Rostislav.

Pórósjenkó sendi neyđarkall till Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins og bađ um ađstođ í dag. 


mbl.is Úkraínskar hersveitir hörfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tuttugu ár í röđ hafa endurskođendur neitađ ađ samţykkja reikninga ESB

Skärmavbild 2015-02-16 kl. 15.21.31Um ţađ bil 7 miljörđum evra eđa mótsvarandi 1054 miljörđum íslenskra króna var eytt á ólöglegan hátt af fjárlögum ESB 2013. Endurskođendur neituđu tuttugasta áriđ í röđ ađ samţykkja ársreikninginn. Á fundi fjármálaráđherra ađildarríkja ESB á morgun munu Lettar bera fram tillögu Evrópuţingsins ađ fría framkvćmdastjórnina ábyrgđ á reikningum fyrir ár 2013. Búist er viđ ađ yfirgnćfandi meirihluti samţykki tillögunnar.

Svíar munu greiđa atkvćđi gegn samţykkt ásamt Bretum og Hollendingum fjórđa áriđ í röđ. Lokauppgjör 2013 sýnir 4,7% frávik frá fjárlögum ESB. Ţetta er aukning um 0,1% frá fjárlögum 2012 og aukning frá 3,3% fráviki áriđ 2009. Svćđasjóđir ESB leka mestum peningum eđa tćplega 7%. Einungis er heilmilt skv. lögum ađ víkja 2% frá fjárlögum.

Magdalena Andersson fjármálaráđherra Svíţjóđar á skv. samţykkt ESB-nefndar sćnska ţingsins ađ greiđa atkvćđi gegn samţykkt ársreiknings ESB 2013. "Viđ teljum ađ prósentutalan sé allt of há" segir Magdalena Andersson í viđtali viđ Europortalen. 

 

 


mbl.is „Einn stór pókerleikur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áróđursbréf rússnesku Dúmunnar hótar stríđi í allri Evrópu

russian-parliament-state-duma.jpg.htmlEUbloggen upplýsir um bréf sem forseti rússnesku dúmunnar (ţingsins) S.J. Naryshkin skrifađi dags. 23. jan. m.a. til ţingmanna Evrópuţingsins og ţingmanna allra Evrópuríkja međ ákalli ţingmanna rússnesku dúmunnar um ađ stöđva ţá kreppu sem "ţegar hefur orsakađ harmleik og eyđileggingu í Suđaustur-Úkraínu og setur möguleika á lífi í friđi í hćttu fyrir 800 miljónir Evrópubúa." Ađ sögn EUbloggen barst bréfiđ til Svíţjóđar frá rússneska sendiráđinu í Stokkhólmi og er liđur í áróđursherferđ Rússa út um allan hinn vestrćna heim.

Bréfiđ lýsir fyrri stórverkum Sovéttímans og afmćlis sigurs Bandamanna yfir nazismanum og Hitler í seinni heimsstyrjöldinni og dregur upp mynd Rússa af yfirvofandi stórstyrjöld í náinni framtíđ og ákalli um "samstöđu": " Viđ hvetjum ykkur heiđvirtu samstarfsmenn ađ skilja í hvađa stöđu heimurinn er kominn á sjötugasta afmćlisdegi Sigursins og gera allt sem er mögulegt til ađ 2015 verđi ekki ár af átökum og ađskilnađi heldur enduruppbyggingu trausts og sameiginlegs átaks fyrir sameinađa andfasíska og örugga Evrópu."

thumbsKerstin Lundgren talsmađur Miđflokks Svíţjóđar í utanríkismálum segir um bréfiđ ađ ţađ sýni hversu fastir ţingmenn Dúmunnar sitja í Pútínbólunni. "Ţađ óhuggulega er, ţegar ţeir byrja ađ trúa eigin áróđri og sjá drauga sem ekki eru til." 

Bréfiđ á sćnsku: Rysslands Statsdumas Vädjan februari 2015


mbl.is Allt Vesturlöndum ađ kenna segir Pútín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vopnahlé eđa heimsstyrjöld?

atomSkilabođ dagsins er, ađ nýr fundur Angelu Merkel kanslara Ţýzkalands, Francois Hollande Frakklandsforseta og Petró Pórósjenkó forseta Úkraínu međ Vladimir Pútín forseta Rússlands verđi haldinn í borginni Minsk í Hvíta Rússlandi á miđvikudag. Ţar verđur gerđ úrslitatilraun til ađ fá forseta Rússlands til ađ fallast á friđarumleitanir ađallega Ţýzkalands og Frakklands. Á sama tíma auka ađskilnađarsinnar bardaga og sćkja fram í Úkraínu. Í sjónvarpsviđtali eftir fundinn í dag sagđi Valdimir Pútín, ađ fundurinn í Minsk verđi einungis haldinn ef Vesturveldin samţykki fimm liđa kröfur sem Rússland vill fá samţykktar til ađ mćta á fundinn. Pútin útskýrđi ekki hverjar kröfurnar vćru en sagđi ađ ţćr hefđu veriđ mikiđ rćddar síđustu daga.

Philip Breedlove ćđsti yfirmađur NATO sagđi á laugardag ađ hernađarbandalagiđ íhugi "hernađarlega valkosti" til ađ leysa Úkraínukreppuna. Hann forkastađi friđartillögum Vladimir Pútins sem "algjörlega ósamţykkjanlegum."

Angela Merkel kanslari Ţýzkalands flaug eftir fundinn međ Pútín til Bandaríkjanna til viđtals viđ Obama Bandaríkjaforseta. Utanríkisráđherra Breta Philip Hammond sagđi, ađ fundurinn í Minsk vćri síđasti möguleiki Vladímír Pútíns forseta Rússlands til ađ komast hjá fleiri viđskiptaţvingunum. Hann var harđorđur í garđ Pútíns í sjónvarpsrćđu í dag og ásakar Pútín fyrir ađ fćra heiminn aldir aftur í tímann međ hertöku á landssvćđi sjálfstćđs ríkis á tuttugustu og fyrstu öldinni."Svona höguđu einrćđisherrar sér á miđri tuttugustu öldinni."

Gudrun Persson Rússlandssérfrćđingur hjá rannsóknardeild Varnarmálastofnunar sćnska hersins segir, ađ ástandiđ í Evrópu sé orđiđ afar eldfimt og ţađ ađ fólk byrji ađ spyrja spurningar um nýja heimsstyrjöld sýni hversu hćttuleg stađan sé orđin. Gudrun segir, ađ afstađa Rússa sé ađ Úkraína tilheyri Rússlandi og ţeir setji fram kröfu um ađ endurrita landamćrin á kortum sem er brot á gildandi öryggisreglum í Evrópu. Rússland hefur byr undir báđa vćngi eftir innlimun Krímskagans og margir í vestri trúa ađ viđskiptaţvinganir Vesturvelda hafi haft áhrif.

Rússnesk yfirvöld segja viđ Rússa ađ Vesturveldin ráđist á Rússland og Rússar ţurfi ađ verjast. Ţađ er stefnan sem rćđur og Rússar eru stilltir inn á ađ sameinast á erfiđri stundu til ađ verjast árás óvinarins. "Viđ vitnum ástand, ţar sem innri skerđing tjáningarfrelsis og takmörkun leyfa til kröfugangna ásamt auknu ríkiseftirliti međ Internet og fjölmiđlum í árásargjarnari ferli, allt stigmagnar ţetta hvert annađ og eykur styrkleikann. Ţess vegna er ástandiđ svo hćttulegt." 

Ţýzka blađiđ Frankfurter Allgemeiner hefur í dag eftir ţýzkri öryggisstofnun, ađ allt ađ 50 ţúsund manns hafi látiđ lífiđ í Úkraínustríđinu. Opinberar tölur tala um ađ 1200 hermenn og 5400 óbreyttra borgara hafi misst lífiđ. Síđustu tölur frá Sameinuđu ţjóđunum eru 5.358 persónur. En skv. ţýzkri öryggisstofnun má margfalda töluna međ tíu.

 


mbl.is Hittast í Minsk á miđvikudag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

VIĐVÖRUN Frakklandsforseta: Ef okkur mistekst er stađan STRÍĐ

atombomer

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mörg stórveldi Vesturlanda međ Ţýzkalandi og Frakklandi í fararbroddi reyna nú til hins ítrasta ađ fá Pútín til ađ semja um friđ í Úkraínu. En ađilar standa langt hver frá öđrum og eru duglegri í ađ flćkja málin sem ađ endingu mun skapa stríđ í fullum skala. Ţađ eina sem heldur aftur af öđrum Vesturvöldum ađ senda vopn til Úkraínu er ađ fulltrúar Ţýzkalands og Frakklands gera í dag trúlega síđustu tilraun til ađ binda endi á Úkraínustríđiđ.

Rússar fullyrđa, ađ Nató hafi hermenn í Úkraínu og vitađ er ađ Rússar sendu hermenn frá fyrstu stundu, ţegar ţeir tóku Krím, ţótt reynt hafi veriđ ađ dylja í upphafi hverrar ţjóđar hermennirnir voru. Sagan mun sýna, hvort ţriđja heimsstyrjöldin hófst međ innrás Rússa í Úkraínu og hertöku Krímar en ljóst er ađ sú ađgerđ hefur kastađ heiminum inn í ţau átök sem nú er glímt viđ međ svo dökkum framtíđarhorfum.

Í dag sunnudag mun endahnúturinn á núverandi samtölum međ Pútín eiga sér stađ međ samtölum Angelu Merkels kanslara Ţýzkalands, Francois Hollande Frakklandsforseta, Vladimír Pútíns forseta Rússlands och Petró Pórósjenkó forseta Úkraínu.

Hollande varađi viđ ţví í gćr, "ađ ef okkur mistekst ađ ná varanlegu friđarsamkomulagi, ţá vitum viđ vel hver stađan verđur, hún hefur nafn, ţađ kallast stríđ" sagđi Frakklandsforseti.

Fyrrverandi utanríkisráđherra Svíţjóđar Carl Bildt segir í viđtali viđ Frankfurter Allgeimeine Zeitung ađ ekki sé lengur hćgt ađ útiloka stórstyrjöld milli Vesturvelda og Rússlands.

Carolina Vendil Pallin yfirmađur Rússlandsmála hjá Varnarmálanefnd sćnska hersins segir ţađ "verđa erfitt fyrir Pútín ađ bakka frá ţeim loforđum sem hann hefur gefiđ fólkinu. Hann hefur sagt ađ hann muni aldrei afhenda Krím, sem er liđur í ađ sameina rússneska fólkiđ og hann hefur lofađ ađ vernda Rússa erlendis. Ekki međborgara heldur Rússa.

Ţađ er alvarlegt ađ vísa til sögulegrar nćrveru sem ástćđu til ađ hertaka Krím, ţađ oppnar leiđir fyrir önnur lönd međ söguleg tengsl. Ţađ er box sem enginn vill opna."

 

 

 


mbl.is „Tíminn ađ hlaupa frá okkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Örvćntingarfullt útspil Hollande og Merkel til ađ forđa stórstyrjöld Nató og Rússa

Angela Merkel kanslari Ţýzkalands og Francois Hollande Frakklandsforseti gerđu í dag örvćntingarfulla tilraun til ađ fá Vladimír Pútín forseta Rússlands til ađ yfirgefa ţáttöku Rússa í stríđinu í Úkraínu. Skärmavbild 2015-02-06 kl. 23.59.06

Rússar neita allri ţáttöku í stríđinu og segja ţađ vera innanríkisstríđ Úkraínubúa en hafa engu ađ síđur hertekiđ Krím og eru međ bćđi herliđ í Úkraínu og sjá ađskilnađarsinnum í Úkraínu fyrir stórvirkum nútímavopnum.

Bćđi Ţýzkalandskanslarinn og forseti Frakklands reyna ađ koma í veg fyrir stigmögnun stríđsins en Bandaríkjamenn vilja styđja Úkraínu međ nútíma vopnum til ađ fleiri rússneskir hermenn fari heim í líkpokum. Diplómatar óttast nú, ađ stríđiđ fari úr böndunum og ný stórstyrjöld sé í uppsiglingu milli Nató ríkjanna og Rússlands. Pútín styđur kröfur ađskilnađarsinna sem náđ hafa stórum svćđum í Austur-Úkraínu á sitt vald og nota ţá stöđu sem nýja viđmiđun í "friđarsamtölum" Vesturvelda viđ Pútín.

Nató styrkir hernađarstöđu sína í grannríkjum Rússlands međ fleiri hermönnum og vopnum og eru Rússar og Nató ađ undirbúa stórstyrjöld, sem draga mun ríki Austur-Evrópu og Eystrarsaltsríkin inn í stríđiđ. Skärmavbild 2015-02-06 kl. 23.59.23

Fyrir fundinn međ Pútín áttu Merkel og Hollande 5 tíma fund međ Petró Pórótjenkó forseta Úkraínu. Merkel og Hollande segja ađ hernađarleg lausn deilunnar sé ekki fyrir hendi og hvetja til friđarumrćđna deiluađila til ađ leysa málin. En stríđiđ hefur ţegar stigiđ fćti yfir stórstyrjaldarţröskuldinn sem ţýđir sundurliđun Úkraínu, ţar sem Austur-Úkraína lýtur yfirráđarsvćđi Rússlands. Ţađ munu Vesturveldin aldrei samţykkja svo stórstyrjöld er úrrćđiđ til ađ skera úr um hverjum Úkraína á ađ tilheyra. Máliđ er komiđ á ţađ stig ađ Vesturveldin gegnum Evrópusambandiđ eru orđin ađili stríđsins og međ óútreiknanlegan Pútín handan víglínunnar eru mál öll ţegar komin í ógöngur. Bćđi Úkraína og Rússar riđa á barmi gjaldţrots. Ein miljón manna eru á flótta. Mikilvćgar samgöngućđar og byggingar eru eyđilagđar. Ríkisstjórn Rússlands heldur uppi gengdarlausum heilaţvotti á landsmönnum um ađ nazistar Evrópusambandsins og Bandaríkjanna séu ađ króa Rússa af og munu ráđast međ herliđum sínum á landiđ.  

Klukkan er ţrjár mínútur fyrir tólf sem er verri stađa en nokkru sinni í kalda stríđinu, ţegar hún varđ fimm í tólf, ţegar Kennedy stöđvađi eldflaugabyggingu Rússa á Kúbu. Sendiherra Rússa í París lýsir ástandinu ţannig, ađ ţetta sé "ekki síđasta tilraun til friđsamlegrar lausnar en samt mjög nálćgt ţví."


mbl.is Reyna ađ fá Pútín til ađ skrifa undir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB er spilafíkill - fleygir góđum peningum á eftir vondum

YanisFjármálaráđherra Grikkja, Yanis Vroufakis í viđtali viđ ZEIT ONLINE. 

Í viđtali viđ Zeit Online segir Yanis Vroufakis, fjármálaráđherra Grikkja, ađ "ţađ taki nokkurn tíma  ađ fá skilning alls stađar á ţví, ađ mikil grundvallarbreyting hefur átt sér stađ innan ESB."

Fjármálaráđherrann segir viđbúnađ ekki hafi veriđ fyrir hendi vegna grísku kreppunnar og ákvarđanir, sem teknar voru, gerđu allt verra. "Núna er ESB međ einkenni spilafíkils og hendir góđum peningum á eftir vondum. Viđ getum ekki sagt: Stopp! Gerđum viđ eitthvađ rangt? Misskildum viđ ef til vill kreppuna?"

Ţegar Zeit Online bendir á ađ tölur byrja ađ batna í Grikklandi segir Yanis: "Kannski ef ţú lítur eingöngu á tölfrćđilegar stćrđir. En í raunveruleikanum fellur verđlag og tekjur minnka."

Yanis segir ađ mikilvćgara sé ađ líta á fjármálahringi og skattleysi efnađara Grikkja en sjá eftir 300 evra árlegri hćkkun til ellilífeyrisţega sem lifa af 300 evrum á mánuđi. "Af hverju er kílómetrinn af hrađbraut ţrisvar sinnum dýrari hjá okkur en í Ţýzkalandi?"

Gríska ríkisstjórnin athugar núna uppsagnir stórra hópa ríkisstarfsmanna. "Ef viđ endurráđum ţetta fólk, ţá er ţađ vegna ţess ađ lagalegan grundvöll ađ uppsögnum ţeirra skorti."

"Ađ ţađ hafi veriđ vegna peningaskorts sannfćrir mig ekki. Til dćmis voru skólarnir rćndir vegna ţess ađ öryggisverđir misstu vinnuna. Er ţađ skynsamlegur niđurskurđur? Viđ látum öryggisverđi fara og tölvum skólans er stoliđ ađ nćturlagi." 


mbl.is Vill samkomulag fyrir lok maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stórveldin brynjast, dauđinn herđir tökin á Úkraínutaum

dodŢróun stríđsins í Úkraínu er á leiđinni í nýjar hćđir. Báđar hliđar auka vopnaafl og mannlegt fallbyssufóđur. New York Times segir, ađ heröfl í Bandaríkjunum breyti núna um viđhorf og sendi nú "dauđleg vopn" í stađ ekki deyđandi hergagna til Úkraínu. Utanríkisráđherra USA John Karry mun koma til Úkraínu á fimmtudag og rćđa viđ forseta Úkraínu um ađstođ Bandaríkjamanna viđ Úkraínuher, sem er illa farinn eftir stríđ undangenginna daga. 

Ađskilnađarsinnar í Dónetsk og Lúhansk kalla inn eitt hundrađ ţúsund manns í herinn og ćtla ađ ná allri Dónetsk á sitt vald. Rússar styđja ţá međ vopnum og hermönnum.

Áform Bandaríkjanna ađ senda "alvöru" vopn virkar eins og bensín á eld á áróđur Rússa um ađ Nató sé ţáttakandi stríđsins og vilji umkringja Rússland. Nató bendir hins vegar á, ađ Rússar séu ađili ađ stríđinu sem Rússar afneita. Bendir Nató á, ađ vopnin sem notuđ séu af ađskilnađarsinnum í Dónetsk og Lúhansk séu svo hátćknileg, ađ ađskilnađarsinnar skorti ţekkingu og hćfni í notkun ţeirra. Angela Merkel leggst gegn vopnaafhendingu Nató til Úkraínu. 

Verđi áćtlanir Bandaríkjamanna ađ raunveruleika dragast Eystrasaltslöndin og Pólland međ í stríđiđ og hefja einnig vopnasendingar til Úkraínu. Ţá er spurningin orđin um point of no return. Obeldiđ nćr ţví stigi ađ ómögulegt verđur ađ hafa uppi friđarumleitanir lengur. 

Hugsunin ađ baki vopnasendingu Bandaríkjamanna til Úkraínu er, ađ ţađ verđi "dýrkeyptara" fyrir Rússland ađ auka ţáttöku í stríđinu. Ţađ er lýsing á fleiri rússneskum hermönnum sem fá fariđ heim í líkpokanum.

(Byggt ađ hluta til á skilgreiningu Bo Inge Andersson hjá sćnska sjónvarpinu)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband