Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Sex ţingflokkar í Svíţjóđ í bandalagi gegn Svíţjóđardemókrötum

Ţađ hefur veriđ međ eindćmum ađ fylgjast međ fréttum dagsins í Svíţjóđ, fyrst blađamannafundi núverandi ríkisstjórnarflokka Sósíaldemókrata og Umhverfisflokksins ásamt fyrri ríkisstjórnarflokkum Móderata, Miđflokksins, Kristdemokrata og Alţýđuflokksins og síđar umrćđum í fjölmiđlum og á félagsrásum. 

Tvö kjörtímabil
Međ samkomulagi flokkanna undir heitinu Desembersamkomulagiđ binda flokkarnir sig til ađ standa ekki í vegi fyrir fjárlagafrumvarpi minnihluta ríkisstjórna, hvort sem um hćgri eđa vinstri stjórn er ađ rćđa. Ţađ sem vekur furđu margra er, ađ samkomulagiđ er tímasett tvö kjörtímabil fram í tímann, ţ.e.a.s. fram til kosninganna áriđ 2022. Ţýđir samkomulagiđ, ađ núverandi stjórnarandstöđuflokkar ađ undanskildum Svíţjóđardemókrötum tryggja áframhaldandi setu ríkisstjórnar vinstri stjórnar Löfvens út kjörtímabiliđ og gert er ráđ fyrir ađ ný minnihlutastjórn taki viđ eftir kosningarnar 2018. Vinstri stjórnin mun leggja fram nýtt fjárlagafrumvarp nćsta vor, sem tekur gildi frá áramótum 2015-16 en verđur ađ fylgja fjárlögum stjórnarandstöđunnar 2015. 

Ađ mínu mati er ţetta merkilegasti stjórnmálkollhnís ţessarra sex flokka í árarađir og í reynd ekkert annađ en samkomulag um ađ halda Svíţjóđardemókrötum utan viđ ţingrćđislega ţáttöku, ţótt ţeir séu ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkur Svíţjóđar. Býst ég viđ, ađ fylgi Svíţjóđardemókrata stóraukist í kjölfar Desembersamkomulagsins.

riksdagen

 

 

 

 

 

 

 

 

Ótti viđ nýjar ţingkosningar og fylgisaukningu Svíţjóđardemókrata
Tveir af fjórum flokkum fyrri ríkisstjórnar, Kristdemókratar og Miđflokkurinn, hafa rokkađ í skođanakönnunum um og yfir 4% lágmarkiđ, sem lög krefja ađ stjórnmálahreyfingar hafi til ađ vera gjaldgengar til ţings. Ótti ţessarra flokka viđ nýjar kosningar og jafnframt ótti viđ fylgisaukningu Svíţjóđardemókrata hefur ráđiđ afstöđu ţeirra til ađ koma í veg fyrir aukakosningar. Ţađ sama gildir Umhverfisflokkinn en hins vegar er ţađ međ öllu óskiljanlegt, ađ Móderatar binda hendur sínar gagnvart sósíaldemókrötum, ţar sem ekki virđist vera tekiđ tillit til hvađa niđurstađa muni fást í nćstu alţingiskosningum. Hér virđist hrćđslufókus vera á framgangi Svíţjóđardemókrata í stađ ţess ađ fókusera á ţau málefni sem kjósendur vilja ađ tekin séu fyrir á sćnska ţinginu eins og t.d. vaxandi áhyggjur af getu Svíţjóđar ađ taka á móti stórum og stríđum straumi flóttafólks. Mörg sveitarfélög Svíţjóđar hafa sagt ađ mćlirinn sé fullur og ţau geti ekki tekiđ viđ fleirum en mjög er misskipt milli sveitarfélaganna hér eins og ríkja ESB, hversu mörgum er hleypt inn og hvort hurđir standi opnar. Má allt eins búast viđ ađ ásetningur flokkanna sex um ađ halda Svíţjóđardemókrötum utan fyrir ţingrćđislegar ákvarđanir virki í stađinn eins og olía á eld og stórir skarar kjósenda flykki sér um Svíţjóđardemókrata í nćstu kosningum til ađ mótmćla einelti og ţeim ólýđrćđislegum vinnubrögđum sem birtast í nafni lýđrćđis í Desembersamkomulaginu. 

Vantrauststillaga á Stefan Löfven
Talsmađur Svíţjóđardemókrata Björn Söder sagđi í fréttatíma sćnska sjónvarpsins í kvöld, ađ Svíţjóđardemókratar vćru orđnir einir í stjórnarandstöđu eftir Desembersamkomulagiđ. Hann sagđi, ađ ţeir mundu axla ţađ verkefni og ţađ fyrsta, sem ţeir myndu gera, er ţing kemur saman eftir jólahelgina vćri ađ leggja fram vantrauststillögu á forseta Svíţjóđar Stefan Löfven. Heyrst hefur frá talsmönnum Miđflokksins, ađ slík tillaga muni ekki ná fram ađ ganga, ţar sem ađrir stjórnarandstöđuflokkar muni leggja niđur atkvćđi og tillagan ţá vera felld međ meirihlutaatkvćđum ríkisstjórnarflokkanna. En ţar sem ástandiđ er svo sérkennilegt á líđandi stundu er eins gott ađ halda engu fram í ţeim málum. Fyrrum ríkisstjórnarflokkar lögđu áherslu á, ađ samkomulagiđ fćli einungis í sér samkomulag um ţá stjórnarfarslegu reglu, ađ minnihlutastjórnir gćtu stjórnađ og komiđ fjárlagafrumvörpum í gegn fram til 2022 í Svíţjóđ. Tekiđ var fram, ađ ţetta vćri ekki samkomulag gegn Svíţjóđardemókrötum heldur vćri veriđ ađ tryggja hefđbundiđ fyrirkomulag minnihlutastjórna í Svíţjóđ. Samtímis á ađ koma á fót ţingnefnd til ađ athuga međ breytingu á stjórnarskrá til samrćmingar viđ samkomulagiđ. Ađ auki var sagt ađ flokkarnir sex ćtli ađ vinna saman í varnarmálum, málum ellilífeyrisţega og orkumálum. Ţađ eru engin nýmćli, ţar sem hefđ er fyrir breiđum sáttum í ţessum málaflokkum.

Stjórnarandstađan hefur gefist upp
Fyrrum formađur Móderata Ulf Adelsson gagnrýndi Desembersamkomulagiđ harđlega. Í viđtali viđ Aftonbladet sagđi hann: "Vogarafliđ hefur veriđ afhent Vinstriflokknum međ útréttri hönd en ţeir hafa rćtur í kommúnismanum. Stjórnarandstađan hefur gefist upp. Ţetta er stórkostlegur ávinningur fyrir Sósíaldemókratana og Löfven." Á samskiptarásum Sćnska Dagblađsins höfđu nokkrir lesendur á orđi ađ ţingkosningar í Svíţjóđ vćru óţarfar eftir ţetta samkomulag.  


mbl.is Kosningum afstýrt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ fálkakveđju frá Stokkhólmi

SergelstorgHnarreistir standa hirtirnir á Sergelstorgi Stokkhólmsborgar.

Svíar halda upp á jólin eins og ţau séu ţau síđustu. Búist var viđ aukinni jólasölu sem sló öll fyrri met í fyrra međ innkaupum yfir 66 miljarđi sćnskra króna eđa um 1100 miljarđi íslenskra króna. Sćnsku stjórnmálin eru í kreppu međ ríkisstjórn krata og grćnna sem ekki tókst ađ koma fjárlögum gegnum ţingiđ. Mikiđ gengur á bak viđ tjöldin til ađ afstýra yfirlýstum kosningum en auglýst hefur veriđ, ađ ákvörđun um aukakosningar verđi tekin á ríkisstjórnarfundi fyrir áramót. 

324eb0d5da614638.jpgSpennandi er ađ fylgjast međ atburđarrásinni í Svíţjóđ ekki síđur en á Íslandi en ţar hefur hinn farsćli forsćtisráđherra Íslands Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson fengiđ stórkross fálkaorđunnar úr hendi forseta Íslands ţ. 13. des s.l. Er hann verđugur krossins eins og fyrirrennarar hans sem björguđu Íslandi úr klóm fjármálahrappa sem settu íslensku bankana á höfuđiđ 2008. Ţar er ég ađ tala fyrst og fremst um ţá mćtu menn Davíđ Oddsson og Geir Haarde sem settu neyđarlögin og ađskildu bankastarfsemina ţannig ađ ţrátt fyrir allt höggiđ var hćgt ađ halda áfram kortaţjónustu og öđrum lágmarksviđskiptum og ríkissjóđur tók ekki á sig skuldir bankasnillinganna. 

Allir ţessir góđu drengir hafa helgađ starfskröftum sínum í ţjónustu almennings. Ég hef áđur lagt til, ađ bćđi Geir og Davíđ ćttu ađ fá sérstaka viđurkenningu ţjóđarinnar fyrir björgunarstörf ţeirra viđ kollsteypu fjármálakerfisins. Finnst mér ađ hanna ćtti sérútgáfu stórkrossins međ bandi fyrir ţessi afrek til ađ sýna ţakklćti ţjóđarinnar.

Sendi ţess vegna orđunefnd ţá hugmynd međ sérstöku ţakklćti og fálkakveđju frá Stokkhólmi. 


mbl.is Sigmundur sćmdur fálkaorđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússar stefna í stórslys međ "myrkvuđum" njósnaflugvélum

kastrup-jpg

S.l. föstudag var farţegaflugvél nćrri árekstri viđ erlenda herflugvél sem hafđi slökkt á sendara sínum. Vélin var rússnesk segir varnamálaráđherra Svía, Peter Hultqvist, viđ sćnska útvarpiđ. Atburđurinn gerđist strax fyrir hádegiđ föstudag í nánd viđ Kastrup. Farţegaflugvélin hafđi rétt lyft, ţegar flugumferđastjórnin varađi viđ "ósýnilegri" vél á svćđinu.

Flugstarfsmenn sćnska hersins sáu ađ um stórslys yrđi ađ rćđa og höfđu samband viđ flugumferđastjórn farţegaflugsins. "Viđ gáfum fyrirmćli um ađ beygja undan og ţađ gekk fljótt fyrir sig."

Sćnska ríkisstjórnin hefur fengiđ stađfestingu frá sćnskum stríđsflugmönnum, ađ rússnesk njósnavél hafi veriđ á ferđ. "Ţetta er alvarlegt. Ţetta er óhćft. Ţetta er beinlínis hćttulegt," segir Peter Hultqvist.

3. mars átti sams konar atburđur sér stađ, ţegar SAS farţegaflugvél frá Kastrup á leiđinni til Rómarborgar var einungis 90 metrum frá árekstri viđ rússneska njósnaflugvél. Sćnski herinn gat forđađ stórslysi ţá eins og nú.

Rússarnir haga sér ć oftar á "örvćningarfullan" hátt og augljóst er ađ hćttan á flugárekstri minnkar ekki međ fleiri rússneskum njósnavélum sem fljúga um án ţess ađ vera "sýnilegar". Fjöldi "nćstumţví" slysa hefur stóraukist í ár og einungis tímaspursmál ađ mínu mati, ţangađ til Rússum tekst ađ granda annarri farţegaflugvél međ ţessum hćtti.

Svíar rćđa í fullri alvöru ađ innleiđa herskyldu á ný í Svíţjóđ og veitir ekki af miđađ viđ vaxandi ögranir björnsins í austri.


mbl.is Tćki 10-15 ár ađ byggja upp varnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB í sjálfheldu - getur hvorki komist afturábak, áfram né stađiđ í stađ.

eu-crisis-1

 

 

 

 

 

 

 

Enn á ný kemur skýrsla um Evrópusambandiđ sem leggst ofan á allar hinar sem segja nákvćmlega sama hlut: Traust íbúa ESB á Evrópusambandinu er á hverfandi hveli. Hagfrćđingarnir Luigi Guiso, Paola Sapienza og Luigi Zingales hafa skilgreint fjögurra áratuga opinber gögn Eurobarometer og komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ Evrópa er í sjálfheldu og enginn vilji hvorki til ađ bakka né halda áfram og slakur efnahagur leyfi ekki ađ stađiđ sé í stađ. ESB er fast í momenti 22.

Ţađ eru einkum ţrír atburđir, sem hagfrćđingarnir telja ađ hafi haft neikvćđ áhrif á viđhorf almennings: Maastricht sáttmálinn 1992, útvíkkun ESB til Austur-Evrópu 2004 og evrukreppan 2010. Sérstaklega hefur evrukreppan haft neikvćđ áhrif, t.d. féll stuđningur viđ ESB frá 54% niđur í 44% í Suđur-Evrópu nánast hjá öllum ţjóđfélagshópum. Evrópusambandiđ er ekki einungis ađ tapa fótfestu á heildina litiđ heldur hefur unga fólkiđ sem áđur var jákvćtt hugmyndinni snúist gegn ESB.

Jaean-Claude Juncker mun ekki takast ađ stilla reiđi Grikkja, Spánverja, Frakka og Ítala eđa annarra gagnvart búrókrötum í Brussel sem tekiđ hafa völdin af ríkjum og fjárlögum ţeirra. 

Jean Monnet stofnfađir ESB sagđi í ćvisögu sinni, ađ "Evrópa verđur smíđuđ í kreppum og verđur ađ samnefnara ţeirra lausna sem fundnar verđar til ađ leysa ţćr kreppur." Monet sá fyrir sér ađ samruna Evrópuríkja yrđi stjórnađ af Evrópusambandssinnađri búrókratískri elítu. Verkefniđ var hannađ til ađ vera ađskiliđ frá hagsmunum kjósenda og algjörlega óafturkrćft. Ekki var litiđ á kreppur sem hindranir heldur sem tćki til ađ hrađa samţjöppun valds í höndum Evrópusambandsins.

Nýjasta fjármálakreppa hefur einmitt gefiđ Brussel eitt slíkt tćkifćri ađ auka völd búrókratanna yfir ađildarríkjum, velferđarmálum ţeirra og efnahagsstefnu. Veriđ er ađ flytja síđasta orđiđ yfir fjárlögum ríkjanna til Brussel.

Skýrslan sýnir síminnkandi meirihluta íbúanna sem styđja evruna og vilja viđhalda henni sem gjaldmiđli. Almenningur er alfariđ á móti frekari samruna ríkjanna og andstađan viđ ESB vex fiskur um hrygg.

Niđurstađa skýrslunnar er ađ sérhvert skref til samţjöppunar frekari valds til Brussels sé óskynsamleg ráđdeild. Ţess í stađ á ađ leyfa ađildarríkjum ađ bjarga ţví sem hćgt er ađ bjarga af eftirstöđvum ímyndar ESB međ mörgum litlum skrefum í átt frá samruna ríkjanna. 

Skärmavbild 2014-12-11 kl. 22.44Á línuritinu sést, ađ stuđningur almennings í suđur Evrópu var yfir 75% áriđ 2002 en er kominn niđur í rúm 20% ár 2013 sem er um 55% fall á 11 árum. Íbúar miđ Evrópu studdu ESB mest rúm 60% ár 2007 en tćp 40% sex árum síđar. Íbúar norđur Evrópu stuttu ESB flestir tćp 60% áriđ 2007 og eru ár 2013 komnir niđur í u.ţ.b. 35%.

 


Kratar í krampakasti í Svíţjóđ

Skärmavbild 2014-12-06 kl. 19.05.46

Skjáskot af sjónvarpi Dagens Nyheter međ viđtali viđ Björn Söder flokksritara Svíţjóđardemókrata, sem nú krefjast opinberrar afsökunar Stefans Löfvens forsćtisráđherra Svíţjóđar fyrir ađ kalla ţá nýfasistíska. 

"Ţetta bendir til mikillar örvćntingar" segir Björn Söder og bćtir viđ: "Ţađ er ekki hćgt ađ taka mark á ţví, ţegar einkennandi orđ af ţessu tagi eru notuđ í stjórnmálaumrćđu."

Söder bendir á, ađ sósíaldemókratar hafi ekki átt í neinum erfiđleikum međ ađ taka hluta út úr fjárlögum bandalagsstjórnarinnar og fella hann međ ađstođ Svíţjóđardemókrata á sínum tíma. "Ţá var ekki svo mikilvćgt ađ fylgja hefđbundnum reglum."

Ĺsa Romson umhverfis- og ađstođarforsćtisráđherra, talsmađur samstarfsflokks sósíaldemókrata, Umhverfisflokksins, finnst ekkert óeđlilegt viđ ţađ, ađ ađrir kalli Svíţjóđardemókrata nýfasískan flokk en sjálf vill hún frekar meta hvađ innihaldiđ í stefnu Svíţjóđardemókrata ţýđi fyrir Svíţjóđ en nota ţá lýsingu. 

Oscar Sundevall flokksritari Annie Lööf, formanns Miđjuflokksins, segir ađ Miđjuflokkurinn vilji heldur rćđa málefnin á efnislegum grunni en ađ rćđa stimpla af ólíkum gerđum.

Oscar Karlflo, flokksritari hjá Móderötum segir, ađ ţađ sé óheppilegt ađ fjármálaráđherrann og forsćtisráđherrann skrúfi upp hljóđiđ í stjórnmálaumrćđunni í stađ ţess ađ rćđa ţá alvarlegu stöđu, sem komin er upp.

Flokksleiđtogi Alţýđuflokksins Jan Björklund telur of langt gengiđ ađ kalla Svíţjóđardemókrata "nýfasískan flokk." "Mér finnst Svíţjóđardemókratar vera mótfallnir útlendingum en mađur verđur ađ vera varkár í orđavali. Mér finnst ţetta benda til ţess, ađ forysta Sósíaldemókrata sé núna undir afar miklu álagi."

Formađur Vinstri flokksins Jonas Sjöstedt vill ekki sjálfur nota orđiđ nýfasískur, ţótt honum finnst ţađ ekki rangt ađ einhverjir ađrir gera ţađ.

Persónulega finnst mér sjálfum, ađ kratarnir hafi málađ sig útí horn međ fjárlög stjórnarandstöđunnar í fanginu. Ţađ er aumkunarvert ađ horfa á ţá valdaháđu ríghalda í stólana, ţegar ţeir vita ađ ţeir njóta ekki meirihluta á ţingi til ađ koma málum sínum í gegn. Ef Stefan Löfven hefđi veriđ mađur međ mönnum hefđi hann beđist lausnar fyrir sig og ríkisstjórnina. Í stađinn velur hann ađ ćđa um allt eins og mćđuveik rolla í leit ađ athygli og fylgni. Sćnskir kratar hafa aldrei veriđ niđurlćgđir á jafn afdráttarlausan hátt og nú og erfitt ađ sjá, hvernig ţeim á ađ takast ađ rétta úr kútnum eftir öll vindhöggin sem ţeir hafa látiđ vađa.


mbl.is Svíţjóđardemókratar nýfasískur flokkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veik kratastjórn fallin eftir sögulegt afhrođ á sćnska ţinginu

Skärmavbild 2014-12-04 kl. 00.53.48

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stefan Löfven tilkynnti 3.des. ađ sćnska ríkisstjórnin áćtlađi ađ taka ákvörđun um auka ţingkosningar í Svíţjóđ 22. mars n.k. Sósíaldemókratar og vinstri og grćnir kenna fyrri ríkisstjórnarflokkum um ađ hafa svikiđ ţingrćđiđ og lýđrćđiđ međ ţví ađ greiđa atkvćđi međ eigin fjárlagafrumvarpi, ţegar fréttist ađ Svíţjóđardemókratar bćttust í hópinn og felldu ţar međ fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Krafa sósíaldemókrata um hlífiskjöld stjórnarandstöđunnar er bćđi fáranleg og hrokafull. Hún afhjúpar stjórnmálamenn sem lifa einungis fyrir formleg völd án annars innihalds en vera sjálfir viđ völd, sem er dćmigerđur kratismi.

Sannleikurinn er sá, ađ stefna Sósíaldemókrata, sem ţeim hefur tekist ađ fá samstöđu annarra flokka fyrir, um ađ frysta Svíţjóđardemókrata úr umrćđu og ţáttöku í venjulegum störfum ţingsins, hefur slegiđ til baka á ţá sjálfa og ţá flokka, sem fylgt hafa sömu stefnu. Árangurinn er ađ Svíţjóđardemókratar hafa stóraukiđ fylgi sitt og eru nú ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkur Svíţjóđar. Svíţjóđardemókratar vonast til ađ verđa nćst stćrsti flokkur Svíţjóđar eftir nćstu kosningar. Ef ađrir stjórnmálaflokkar taka sig ekki saman og byrja ađ rćđa viđ kjósendur um ţau málefni sem ţeir hafa vanrćkt og gefiđ hafa Svíţjóđardemókrötum frítt svigrúm, ţá mun sigurganga Svíţjóđardemókrata halda áfram. 

Móderatarnir skilgreindu fylgismissi síđustu kosninga međ ţví ađ kerfisstjórn og uppífrá sjónarmiđ höfđu tekiđ yfir opinskáa stjórnmálaumrćđu ţar sem sjónarmiđ grasrótarinnar nćđu fram. Ţetta er skynsamleg skilgreining sem eykur vonir um ađ Móderötum takist ađ auka fylgi sitt, ţrátt fyrir missi flokksleiđtoganna Fredriks Reinfeldts og Anders Borgs.

Menn eru ađ byrja ađ átta sig á ţví, ađ međ ţví ađ leggja lokiđ á Svíţjóđardemókrata, ţá útiloka ţeir eigin ţáttöku í umrćđu kjósenda um innflytjendamál og ađbúnađ og ađlögun innfluttra í sćnska samfélaginu. Evrópumálin fylgja einnig uppífrásjónarmiđum og margir af ESB andstćđingum borgaralegu flokkanna greiddu atkvćđi međ Svíţjóđardemókrötum til ađ lýsa óánćgju sinni međ skort á ESB umrćđu eđa "umrćđu" í skorđum uppífrá stjórnenda. Svíţjóđardemókratar eru ESB skeptískir og ađ ţví leytinu skilur sig ástandiđ í Svíţjóđ í engu frá ástandinu í öđrum ESB-ríkjum međ vaxandi gagnrýni á Evrópusambandiđ og hörmungum evrunnar. Páfinn segir ađ ESB sé fangi í "einsnúmera efnahagsflík" sem grafi undan lýđrćđinu.

Enginn veit međ vissu, hvort ríkisstjórn Stefans Löfvens muni ákveđa aukakosningar ţann 22. mars, ţótt slíkt sé sagt nú. Ríkisstjórnin getur fyrst tekiđ ákvörđun um aukakosningar ţann 29. desember og eftirtektarvert er, ađ Stefan Löfven bađst ekki lausnar fyrir ríkisstjórnina eftir fullkomlega niđurlćgingu, ţegar fjárlagafrumvarpiđ var fellt á ţingi međ 182 atkvćđum stjórnarandstöđunnar gegn 153 atkvćđum ríkisstjórnarinnar. 

Búast má viđ, ađ sósíaldemókratar noti tímann fram ađ áramótum og reyni til ţrauta ađ sundra stjórnarandstöđuflokkunum enda hafa stćrstu rök ţeirra um svik stjórnarandstöđunnar međ ţví ađ "fá Svíţjóđardemókrata til liđs viđ sig" ţegar veriđ lögđ fram. Ţau rök geta snúist í höndum Sósíaldemókrata sjálfra og dregiđ úr fylgi ţeirra, ţótt digurbarkalega sé talađ nú.  

Ljóst er, ađ Svíar eru mun hreyfanlegri og sjálfstćđari en oftast áđur og veltur niđurstađa vćntanlegra ţingkosninga alfariđ á umrćđunni viđ kjósendur fram ađ kosningum.


mbl.is Bođađ til ţingkosninga í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband