Vilja Rússar heimsstyrjöld?

A-Russian-cargo-ship-is-blocking-Ukrainian-access-to-the-Sea-of-Azov-near-Crimea-1617406Ađ Úkraína lýsir yfir herlögum er ţeirra eigin frjálsa ákvörđun. Pútín og Rússland hafa ekkert međ ákvarđanir Úkraínu ađ gera. Keisari Rússlands vill endurheimta Sovétveldiđ og hefur brytjađ sundur Úkraínu fyrir ţau markmiđ. Mörg fyrirtćki er ţjóna kjarnorkuiđnađi og herveldi Rússlands er ađ finna í austurhluta Úkraínu sem Rússland hefur hernumiđ.

Fariđ er ađ gćta taugabilunar í framkomu rússneska hersins sem farinn er ađ hafa sig frammi t.d. á Eystrarsalti á meiri ógnvekjandi hátt en áđur. Hvađ eftir annađ fljúga rússneskar herţotur í allt ađ 100 m fjarlćgđ frá freigátum NATO á alţjóđasiglingaleiđum. Nýveriđ ţurfti sćnski flugherinn ađ senda upp flugvélar á eftir rússneskum herţotum sem flugu međ virkum sprengjum ađeins nokkur hundruđ metra yfir belgískri freigátu á Eystrarsalti. Áđur hafa ţotur Rússa ekki veriđ međ skarpar sprengjur eins og núna. Mörg eru dćmin um ađ rússneskar ţotur hafa rofiđ lofthelgi Svía og fyrir nokkrum árum ćfđu rússneskar sprengjuţotur sprengjuárásir á Stokkhólm og Gotland.

Á sama tíma og Rússar hertaka úkraínsk skip, senda ţeir hvorki meira né minna en 17 sprengjum hlađnar herţotur frá Krímskaga út á Svarta hafiđ gegn bresku Nató skipi. Samtímis hinum megin á hnettinum skjóta Rússar eldflaug frá nýrri gerđ herskipa sinna á Japanshafi og auka enn frekar á spennuna í ţeim heimshluta í bandalagi viđ Kínverja.  

Stríđiđ í Úkraínu getur blossađ upp í heimsstyrjaldarátök hvenćr sem er. Ađ Rússar skjóta á, sćra og hertaka Úkraínumenn á alţjóđa siglingaleiđ er ófyrirgefanlegt og áframhald á útvíkkunarstefnu Rússa. Rússar hafa fyrir löngu brotiđ loforđiđ um ađ víkka ekki út veldi sitt međ vopnum á nágrannaţjóđir. Ţeir virđa ađ engu lögsögu annarra ríkja, ţegar ţađ passar ţeim.

Pútín hefur viđ engan annan ađ sakast en sjálfan sig. En hann má passa sig. NATÓ er sem betur fer ekkert lamb ađ leika viđ.


mbl.is Pútín ekki sáttur viđ herlögin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Rússar fórnuđu 54 ţúsund hermönnum í Krímstríđinu á sjötta áratug 19. aldar fyrir yfirrráđ yfir skaganum, og milljónum manna í Seinni heimsstyrjöldinni fyrir áframhaldandi yfirráđ yfir skaganum. 

Ţegar sigurvegararnir í styrjöldinni héldu stórveldafund Bandamanna sem skipti upp Evrópu í áhrifasvćđi var sá fundur haldinn í Yalta á Krímskaga. 

Nikita Krústjoff gerđi af skammsýni sinni ţađ axarskaft 1964 ađ láta Rússland "gefa" Úkraínumönnum skagann til ađ efla samwtöđu Sovétlýđveldanna. 

Ţegar ég kom til Murmansk 1978 voru ein af fríđindum Sovétborgara sem bjugggu nyrst í Rússlandi ađ fá eina ókeypis ferđ til Krím. 

Í augum Rússa, ţvi miđur, er ţađ ađ gefa öđrum ţjóđum hernađarítök ţarna svipađ og ađ Bandaríkjamenn gćfu Kínverjum ađgang ađ Norfolk. 

Pútín sendi herţotur međ kjarnavopn í nćrflug viđ NATO herskip nálćgt Krímskaga strax 2014 og lýsti ţví yfir í viđtali, ađ hann íhugađi beitingu kjarnavopna ef yfirráđum Rússa yfir Krímskaga yrđi ógnađ. 

Bretar ráđa Gíbraltar áfram, langt frá Bretlandi, og fóru í stríđ út af Falklandseyjum hinum megin á hnettinum. 

Bandaríkjamenn ráđa yfir Guantanamo á Kúbu. 

Svona haga stórveldi, forn eđa ný, sér, ţvi miđur. 

Ómar Ragnarsson, 27.11.2018 kl. 10:13

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Ómar og ţakka ţér fyrir innlit og upplýsandi athugasemd. Ţađ er margs ađ varast í heiminum og enginn vill hernađarátök nema ţeir sem stórgrćđa á drápstólum og fá greidda líktolla. Hegđun Rússa eykur hćttu á slysum sem geta kveikt óslökkvandi bál vegna misskilnings. 

Gústaf Adolf Skúlason, 27.11.2018 kl. 10:25

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

Máliđ er ađ ţeir voru ekki á alţjóđlegri siglingarleiđ

Kehrs sundiđ er í Rússneskri lögsögu og ţađ gilda ákveđnar reglur um slík svćđi.

Fyrir Úkrainu jafnt sem önnur lönd gildir sú regla ađ ef ţeir ćtla ađ fara um sundiđ ţurfa ţeir ađ sćkja um leyfi. Ţetta leyfi ar alltaf veitt.

Úkrainumenn ákváđu hinsvegar ađ reyna ađ sigla herskipum sínum gegnumm sundiđ,án leyfis. Af hverju ţeir gerđu ţetta má guđ einn vita.

Hinsvegar var ţeim full ljóst ţegar ţeir tóku ţessa ákvörđun ađ ţetta mundi kosta átök. Ţađ er enginn vafi á ţví. Af hverju ţeir kjósa ađ standa í átökum af ţessu tagi er engin leiđ ađ átta sig á. 

Ţetta sund er ekkert öđruvísi en Gibraltarsundiđ. Ef Rússar mundu reyna ađ sigla herskipum í gegnum Gíbraltarssundiđ án leyfis,mundi ţađ kalla fram samskonar átök.

Ţetta atvik skrifast alfariđ á Úkrainu sem af einhverjum ástćđum kaus ađ brjóta ţessar einföldu reglur,vitandi ađ ţađ mundi leiđa til átaka.Hversvegna Úkraina vill átök er ekki gott ađ vita.

Einfaldasta skýringin gćti veriđ sú ađ Úkraina er undir gífurlegu áhrifum Nýnasista og Nýnasistar eru ekki beint raunsćir.

Borgţór Jónsson, 27.11.2018 kl. 11:33

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Skv. samning frá 2003 höfđu bćđi Úkrkaína og Rússland ađgang ađ Avsoshafi en eftir hertöku Rússa á Krím ţykjast Rússir einir ráđa sjóleiđ ađ mikilvćgum stöđum Úkraínu međ strönd ađ Avsoshafi eins og t.d. Mariupol ţar sem stríđslínan er milli ríkjanna. Rússar hafa byggt brú yfir sundiđ sem takmarkar siglingar stćrri skipa til Avsoshafs og núna ráđast ţeir međ hervaldi á úkraínsk skip og skjóta og handtaka sjómenn. Kehrs sundiđ er ekki í lögsögu Rússa, ţeir hafa hertekiđ svćđiđ.

Rússar líta á ađ ţeir megi međ hervaldi taka hluti landssvćđa og gera ađ sínum og ţykjast svo vera saklausir, ţegar minnst er á ţađ.

Ţín frásögn Borgţór er afrit af rússnesku TASS fréttastofunni og er Rússaáróđur til réttlćtingar ofbeldis/útvíkkunarstefnu Rússa.  

Eina leiđin til ađ líkja ţessu viđ Gíbraltarsund vćri ađ Spánn tćki Gíbraltar hertöku og lokađi sundinu sem sinni "lögsögu" í trássi viđ alţjóđalög. Ađ Rússar geta siglt inn á Miđjarđarhaf er vegna ţess ađ ţar er fariđ eftir alţjóđalögum. Ef Rússar halda áfram uppteknum hćtti munu ţeir segja sig enn frekar frá alţjóđalögum og enda međ ađ segja heiminum öllum stríđ á hendur.

Gústaf Adolf Skúlason, 27.11.2018 kl. 12:51

5 Smámynd: Borgţór Jónsson

Í ógáti skrifađ ég Gíbralarsund í stađ Bosporussund.

Borgţór Jónsson, 27.11.2018 kl. 12:59

6 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţetta hefur ekkert međ Sameiningu Rússlands og Krímskaga ađ gera.

Samkvćmt samningnum eru allar skipaferđir leyfđar sjálfkrafa ,nema ferđir herskipa.

Ukrainumenn viđurkenna ţetta og í ljósi ţess hafa ţeir alltaf leitađ eftir slíku leyfi og alltaf fengiđ ţađ.

Ţeir segjast hafa tilkynnt ţetta í líka núna,en ţađ er ekki ţađ sem ţeir eiga ađ gera,heldur ber ţeim ađ fá samţykki en ekki tilkynna.

Úkrainumenn hafa ekki lagt fram enn sem komiđ er, nein gögn sem sýna ađ ţeir hafi óskađ eftir slíku leyfi. Međan svo er ekki getum viđ ekki aliktađ annađ en ađ ţeir hafi veriđ ţarna í leyfisleysi.

Nú hefur komiđ á daginn ađ Poroshenko er ađ nota ţetta tćkifćri til ađ koma á herlögum í Úkrainu. Ţessi atburđur er á engann hátt tilefni til slíks. Herlög eru alvarlegur hlutur og ţađ á ekki ađ grípa til ţeirra nema í ítrustu neyđ. Ţetta flokkast á engann hátt undir slíkt.Í ljósi ţessa er meira en líklegt ađ ţessi atburđur hafi veriđ hannađur af Poroshenko til ađ geta sett herlög og í raun tekiđ sér alrćđisvald. Viđ ţessar ađstćđur er forsetinn nánast einvaldur. 

Ukraina er á barmi uppreysnar vegna óstjórnar og spillingar. Fylgi Poroshenkoo mćlist nú um ţađ bil 7,5% međal almennings.Stór landsvćđi í Úkraiu hafa ekki gas til upphituna og svo framvegis.Líklega var ţessi ögrun gerđ til ađ skapa tćkifćri til ađ setja á herlög í landinu í ţeim tilgangi ađ sporna gegn uppreysn. Međ herlögum er hćgt ađ banna útifundi og mótmćli og beita hernum til ađ bćla ţau niđur. Ţađ er í raun herstjórn í Úkrainu núna.

Ég veit ekki hvađ lengi Evrópa ćtlar ađ líđa ţađ ađ Nasistar stjórni ţessu stóra landi í hjarta Evrópu. Ţetta er algert glaprćđi. Ţađ er međ ólíkindum hvađ vestrćnir stjórnmálamenn eru sofandi fyrir afleiđingunum af ţessu. Úkrainu er meira og minna stjórnađ af ţungvopnuđum Nasistasveitum í dag. Einhvern daginn kemur ađ ţví ađ ţađ verđur ekki komist hjá ađ upprćta ţetta ,og ţví lengur sem ţessu er leyft ađ grassera ţví erfiđara verđur máliđ.

Ţetta er alveg sami fábjánahétturinn og ţegar Evrópubúar og Bandaríkjamenn fóru ađ styđja öfgafulla muslima til ađ sprengja upp miđausturlönd. Viđ fengum ţađ beint í rassgatiđ,af ţví ţađ er engin leiđ ađ hafa stjórn á öfgafólki.

Sama gegnir međ Úkrainsku Nasistana. Evrópubúar og Bandaríkjamenn eru ánćgđir međ ađ Nasistarnir eru ađ djöflast í Rússum og gera ţeim lífiđ leitt. En Nasistar eru eins og öfga muslimar. Ţeir geta hvenar sem er snúist gegn Evrópu. Ţegar ţađ gerist hlýtur ađ verđa freistandi fyrir Rússa ađ hjálpa ţeim međ vopn.

Borgţór Jónsson, 27.11.2018 kl. 14:00

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nei, rússar eru ekki ađ leita ađ stríđi.  Ţeir hafa bara, hvađ skal segja, áhugaverđa nágranna.

Ég hefđi meiri áhyggjur af evrópuţjóđum.  Frökkum eđa ţjóđverjum í ţví sambandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.11.2018 kl. 14:24

8 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţćgilegt ađ kalla alla Úkraínubúa sem vilja sjálfstćđi ţjóđarinnar fyrir nazista. Ţjónar markmiđum hertökuríkisins Rússlandi. Verđur ađ sjálfsögđu erfiđara fyrir Pútín ađ kalla alla nazista viđ herkvađningu gegn innrás Rússa.

Gústaf Adolf Skúlason, 27.11.2018 kl. 16:02

9 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ég er ekki ađ kalla alla Úkrainumenn Nasista.

En ţađ er hinsvegar fjöldi ţungvopnađra Nasista í Úkrainu og ţeir eru afar áhrifamiklir í af ţví ađ ţeir hafa best ţjálfuđu hersveitir í Úkrainu. Ţökk sé Bandaríkjamönnum og Bretum sem hafa ţjálfađ ţá.

Ţeir hafa ítrekađ hótađ Úkrainskum yfirvöldum ef ţau láti ekki ađ vilja ţeirra.

Ţetta eru ađ sjálfsögđu Asov herdeildirnar.

Nú eru ţeir međ einkalögregluliđ á götum Kiev og almennilegt fólk er dauđhrćtt viđ ţá. Ţetta einkalögregluliđ er bein eftirlíking af Brúnstökkunum sem gerđu garđinn frćgann í Ţýskalandi á árum áđur.

Borgţór Jónsson, 27.11.2018 kl. 16:37

10 Smámynd: OGRI

Rússneskur her er sterkur her sem fullur af hreyfikrafti og á bandamenn í dag í fjölmennustu ţjóđ heimsins Kínverjum . Ţessir herir held ég yrđu ekki svo auđveldlega sigrađir af ţjóđum sem velta sér í vellystingum og tekst varla ađ hreyfa á sér rassinn en státa sig af vígvélum sem gćtu auđveldlega grandađ heimsbyggđinni ; og sjálfum ţeim í leiđinni .

OGRI, 27.11.2018 kl. 19:54

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hrikalega athyglisverđ umrćđa hér um einhver háskamestu mál samtíđarinnar sem varđa miklu fyrir Evrópufriđ.

Nú hefur Björn herforingi Bjarnason veriđ ánćgđur međ ţig, Gústaf minn.

Jón Valur Jensson, 28.11.2018 kl. 00:58

12 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Krúsjoff gaf samlöndum sínum Krím á stórfylleríi 1954, á 10 ára sigurafmćlinu. Enginn ţorđi ađ andmćla atríđshetjunni og ţví fór sem fór..

Guđmundur Böđvarsson, 28.11.2018 kl. 06:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband