Glćpamenn (ađrir en ISIS) drepa ekki fólk til ađ komast í blöđin

1540593363Flestir glćpamenn drepa af annarri ástćđu en ađ verđa frćgir í fjölmiđlum. Margir glćpamenn í Svíţjóđ reyna allt sem ţeir geta til ađ koma í veg fyrir ađ vitni komi til réttarhalda og lýsi glćpum ţeirra í dómstól. Tekst ţeim ţađ bćrilega í mörgum stórborgum, ţar sem íbúarnir óttast um líf sitt og ţora ekki ađ berjast gegn glćpaklíkunum. Ţađ sem kyndir mest undir gremju og óánćgju Svía er ţegar yfirvöld mćta ákalli íbúanna um öryggi međ falskri talnafrćđi og hunsa grundvallaratriđi yfirvalda ađ halda uppi lögum og reglu.

Hrćđslan viđ ađgerđir glćpamanna er nú orđin svo yfirgengileg á mörgum svćđum í Svíţjóđ, ađ ţađ eina sem rćtt er um, er ađ koma sér burtu viđ fyrsta besta tćkifćri. Skiptir engu máli hvađ ráđamenn, sendiherrar og keyptir blađamenn segja til ađ lćgja öldurnar....slíkt eykur bara á fyrirlitningu venjulegra Svía í garđ yfirvalda, - Svíar eru ţreyttir á tómum orđum og krefjast ađgerđa.

Saxađ úr glćpafréttum helgarinnar frá Svíţjóđ:

 • Sprengja sprengd í miđri Malmö sunnudagskvöld. Ţjóđlega sprengisveitin nú viđ störf á vetvangi.
 • S.l. föstudag sprakk önnur sprengja skammt frá sama stađ.
 • Skotárás í Hagsätra í suđur Stokkhólmi sunnudag. Tveir á sjúkrahúsi, enginn handtekinn.
 • Átta sćrđir eftir skotbardaga í Mölnlycke/Gautaborg laugardagskvöld. 13 handteknir - Hells Angels viđriđnir máliđ. 
 • Leigubílsstjóri skotinn í bílnum í Rósingarđinum í Malmö laugardagskvöld. Enginn handtekinn.
 • Skotárás gerđ á rađhús í suđur Malmö laugardagskvöld
 • Skömmu síđar önnur skotárás á annađ hús í Malmö.
 • Einn dáinn og annar á slysadeild eftir skotárás í Uppsala föstudagskvöld. Enginn handtekinn. Eldri međborgarar ţora ekki lengur ađ fara út. 
 • Lögreglan heldur áfram ađ týna upp líkamshluta myrts manns í Kalixánni s.l föstudag. Einn handtekinn.
 • Mannslík plokkađ upp úr vatni í Kalmar sunnudag.
 • Ţar fyrir utan nauđganir, vopnuđ rán osfrv.

mbl.is Lést í skotárás í Uppsölum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband