Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Píratasöngurinn

pirateEndursaminn rćningjasöngur:

Píratasöngurinn (lag Hvar er húfan mín, Kardimommubćrinn)

Hvar er netiđ mitt? Hvar er talvan mín?
Hvar er félagslyndiđ, forvitnin og sanngirnin?
Hvar er rýnirinn? Og svarti leppurinn?
Fáninn minn og gamli, fúni fóturinn?
Ég er viss um ađ ţađ var hér allt í gćr.

Sérđu lýđrćđi? Sérđu sjálfrćđi?
Sérđu frelsi, stefnu flokksins eđa réttlćti?
Sérđu samstöđu, sérđu peninga?
Sérđu mistök eđa afnám dauđarefsinga?
Ég er viss um ađ ţađ var hér allt í gćr.

Sérđu töskuna? Sérđu flöskuna?
Sérđu eldinn, sérđu reykinn, sérđu öskuna?
Hvar er ESB? Hvar er stjórnarskrá?
Hvar er rćđan sem ég stakk í mína stóru tá?
Ég er viss um ađ ţađ var hér allt í gćr.

Hvar er gagnrýnin? Og Svarta-Britta?
Hvar er Helgi, hvar er Ásta, hvar er Birgitta?
Ţetta er ljótt ađ sjá, alltaf leita má.
Hvar er kóđinn sem viđ erfđum honum afa frá?
Ég er viss um ađ ţađ var hér allt í gćr


mbl.is Nýr Pírati tekur sćti á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pútín hćttulegri en ÍSIS

marxistsPútín hefur hafiđ för heims til heljar. Međ íhlutun í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi til stuđnings einrćđisherranum Bashar al-Assad hefur Pútin kastađ teningunum og ekki verđur aftur snúiđ. Bashar al-Assad sem búinn var ađ tapa stríđinu segist núna ćtla ađ taka allt Sýrland tilbaka undir yfirráđ sín. Landiđ er í rjúkandi rúst og hvorki Bashar né Pútín hafa áhuga né getu til ađ ryđja burt allri öskunni eđa öllum líkunum og hefja endurreisnarstarfsemi Sýrlands. Nánasta framtíđ Sýrlands felst ţví í enn fleiri líkum og öskubrenndum borgum. 

Pútín hefur skapađ einrćđisríki í Rússlandi ţar sem hann og fylkisstjórarnir stjórna öllu ríkinu. Hann hefur breytt lögum Rússlands, ţannig ađ ef Nató eykur nćrveru á eigin áhrifasvćđi telst ţađ samkvćmt rússneskum lögum vera bein ógn viđ öryggi Rússlands. Engann ţarf ţví ađ undra, ađ ef Bandaríkin vilja hćkka ţak á fluggeymslu í Keflavík, ađ ţá er ţađ bein ógnun viđ Rússland skv. nýju varnamálalögum Rússlands. Nýju lögin eru liđur í endurreistri heimsvaldastefnu Rússlands sem sýndi sig međ hernámi Krímskaga og stríđinu í Úkraínu.

Ţví er engan veginn lokiđ og meiri hćtta á ađ Rússar fćri út áhrifasvćđi sitt t.d. međ hertöku svćđa í norđurhluta Finnlands, Eystrarsaltslöndunum og hluta af landsvćđi Svíţjóđar en ađ Úkraínustríđinu ljúki. Rússar hafa komiđ upp kjarnorkuflaugum í Kalingrad sem geta grandađ flest öllum borgum í Evrópu á stuttum tíma. Flugher Rússa hefur ćft kjarnorkuárásir á Stokkhólm og Gotland. Enginn ţarf ađ draga í efa raunverulegan hernađarmátt Rússlands né áćtlanir ţeirra um ađ endurheimta áhrif og forna stöđu Sovétríkjanna. 

Master

Annar sterkur ţáttakandi á bak viđ vaxandi stríđsátök í heiminum er ungverski auđkýfingurinn George Soros. Í nýrri grein á heimasíđu Project Syndicate segir hann, ađ Pútín berjist í Sýrlandi til ađ koma ESB á hnén áđur en Rússland hrynur efnahagslega 2017. 

"Rússneskar flugvélar hafa kastađ sprengjum á óbreytta íbúa í suđurhluta Sýrlands og ţvingađ ţá á flótta til Jórdaníu og Líbanons...Rússland hefur einnig varpađ sprengjum í stórum mćli á óbreytta íbúa í norđurhluta Sýrlands. Her forseta Sýrlands Bashar al-Assad hefur fylgt eftir međ árásum á Aleppo, borg sem hafđi 2 miljónir íbúa."

Soros segir ţađ vera stađreynd, ađ "Rússland Pútíns og ESB eru fönguđ í störukeppni: Spurningin er hvor ţeirra fellur fyrst."

Soros telur ađ ríkisstjórn Pútíns verđi gjaldţrota 2017, ţegar borga ţarf stóran hluta af erlendum lánum og ţótt Pútín hafi ekki upphaflega fariđ í Sýrlandsstríđiđ til ađ auka flóttamannastrauma til Evrópu, ţá hafi ţáttakan veriđ mistök sem gerđi hann ađ óvini Tyrkja sem bćđi Rússar og Tyrkir tapi á. Hins vegar sá Pútín sér leik á borđi og stríđiđ orđiđ ađ spurningunni um hvor fellur fyrst: Rússland eđa ESB. 

George Soros endar grein sína međ ţeim orđum ađ ÍSIS (og Al Qaeda á undan ţeim) hafi uppgötvađ Akkellisarhćl vestrćnnar menningar: - hrćđsluna viđ dauđann- sem ţeir nýti sér til fullnustu.

Ég bendi á ađ George Soros er helsti talsmađur "New World Order" og vill fá eina ríkisstjórn og einn gjaldmiđil í öllum heiminum. Hann hefur ötullega hvatt ESB til ađ taka á móti fleiri flóttamönnum t.d. í annarri grein og telur ađ ESB eigi ađ taka á móti a.m.k. einni milljón flóttamanna árlega og borga hverjum ţeirra mótsvarandi 2,2 miljónir ís.kr. árlega fyrstu 2 árin. Međ allan ţann auđ og ţau áhrif sem George Soros hefur í heiminum í dag, gćti ţví spurningin alveg eins veriđ, hvort Soros sé ekki hćttulegri mannkyninu en Pútín.


Íslamska ríkiđ - "sterkasta ríki í heimi" ...?

USSRsyrienAllir segjast vera í stríđinu í Sýrlandi til ađ berjast gegn íslamska ríkinu. Stríđiđ er búiđ ađ vera í 5 ár og 470 ţúsund manns eru fallin. Samt virđist enginn endir á hversu margar ţjóđir og hernađarbandalög ćtla inn og berjast gegn íslamska ríkinu. Virđist endalaust pláss vera fyrir heimsins heri og hertól "til ađ berjast gegn ÍSIS" 

Sádi Arabar hafa lýst yfir ađ ţeir ćtli inn međ landher "til ađ berjast gegn ÍSIS".

NATO lýsir yfir ađ ţeir ćtli sem hernađarbandalag ađ "taka ţátt í stríđinu gegn ÍSIS".  

Rússar fóru međ sín hertól til Sýrlands "til ađ berjast gegn ÍSIS".

Kína er á leiđinni "til ađ berjast gegn ÍSIS". 

Ef eitthvađ er ađ marka yfirlýstan tilgang međ stríđi heimsins gegn ÍSIS í Sýrlandi, ţá er ÍSIS sterkasta ríki heims.

Sannleikurinn er ađ sjálfsögđu allt annar. ÍSIS er fyrirsláttur. 

Rússar eru í hlutverki Basharsböđla og kasta sprengjum á saklausa íbúa Sýrlands.

Ţeir vita ađ Sádí arabar eru bandamenn Bandaríkjanna og stjórnarandstöđunnar gegn Bashar og hóta ţess vegna heimsstyrjöld til ađ hrćđa Bandaríkjamenn og Sádí frá Sýrlandi svo ţeir sjálfir geti eins og Frakklandsforseti benti á í gćr: "ađstođađ Bashar al-Assat ađ brytja niđur sitt eigiđ fólk."

Ţess vegna vilja Rússar ekki vopnahlé núna eins og Bandamenn leggja til. Í stađinn vilja Rússar hafa vopnahlé 1. mars, ţví ţá hafa ţeir náđ ađ brytja niđur 300 ţúsund manns sem ţeir eru búnir ađ króa af í Apello og neita alţjóđlega rauđa krossinum um ađ fćra mat og nauđsynjar.

Owen Jones skrifar í The Guardian, ađ ţótt Pútín hafi ekki í byrjun haft í huga ađ kála ESB, ţá sé hann og ESB komin í störukeppni um hvort falli fyrst. ESB vegna allra kreppna eđa Rússland vegna fyrirsjáanlegs gjaldţrots. Sjóđir Rússa eru tómir og traust Pútíns heima fyrir er bundiđ efnahagslegum stöđuleika sem einungis er tímaspursmál hvenćr hrynur.  

Viđbót ađ morgni föstudags: Fréttir um "vopnahlé" er einungis taktík Basharsböđlanna til ađ geta sagt ađ ţeir séu mannúđlegir međ ţví ađ "leyfa hjálparstofnunum" ađ ađstođa íbúana. En til öryggis tilkynna bćđi USA og USSR ađ vopnahléiđ sé nú bara "á pappírnum."


mbl.is 50 ţúsund íbúar hraktir á flótta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband