Bloggfćrslur mánađarins, október 2018

Svíar ţurfa á hjálp ađ halda

partiledare_sandladaEkkert bólar á neinni ríkisstjórn í Svíţjóđ nćr tveimur mánuđum eftir kosningar.
Vonandi gefur eftirfarandi lýsing smá innsýn í ţá erfiđleika sem viđ er ađ etja.

Hluti nafna íslenskađur:

Stefán er Stefan Löfven formađur Sósíaldemókrata
Jón er Jan Björklund formađur Frjálslyndra
Anna er Annie Lööf formađur Miđflokksins
Bandalagiđ er hćgri blokkin ţ.e.a.s. Móderatar, Kristdemókratar, Miđflokkur og Frjálslyndir.
Jimmý er Jimmy Ĺkesson formađur Svíţjóđardemókrata
Úlfur er Ulf Kristersson formađur Móderata
Ebba er Ebba Busch Thor formađur Kristdemókrata
Jónas er Jonas Sjöstedt formađur Vinstri flokksins.
Gústaf og Ísabella eru málsmenn Umhverfisflokksins, Gustav Fridolin og Isabella Lövin.

  • Stefán vill ekki tala viđ Jón og Önnu og ţau vilja ekki tala viđ Stefán.
  • Bandalagiđ vill tala viđ Stefán en hann vill ekki tala viđ Bandalagiđ.
  • Jimmý vill tala viđ Úlf en Úlfur vill bara tala viđ Ebbu, Jón og Önnu.
  • Jimmý vill tala viđ alla en enginn vill tala hvorki viđ Jimmý eđa Jónas.
  • Stefán vill fá ađstođ Jónasar en ţá getur Stefán ekki talađ viđ Jón eđa Önnu ţar sem ţau tala ekki viđ Jónas.
  • Ef Úlfur eđa Ebba fara ađ tala viđ Jimmý, ţá hćtta Anna og Jón ađ tala viđ Úlf og Ebbu - og Anna og Jón byrja í stađinn ađ tala viđ Stefán ađ ţví tilskildu ađ hann hćtti ađ tala viđ Jónas.
  • Enginn talar viđ Gústaf og Ísabellu, ţar sem ţau vilja ekki tala viđ neinn annan en Stefán.

Getur ekki einhver góđur sálfrćđingur ađstođađ?

 


Andreas Norlén rćđir fjóra stjórnarmöguleika viđ forystumenn annarra stjórnmálaflokka en Svíţjóđardemókrata og Vinstri

1540831382Andreas Norlén forseti sćnska ţingsins stendur í ströngu. Hann er viđkunnanlegur og varkár stjórnmálamađur sem gengur skipulega til verka, ţótt allir séu ekki alveg sammála ađferđinni. Eftir viđrćđur viđ flokksleiđtoga stjórnmálaflokkanna í dag mánudag 29. okt. lýsti Norlén ţví yfir ađ morgundagurinn yrđi nýttur til ađ rćđa viđ stjórnmálamenn fleiri en einn í einu og ţá til ađ rćđa fjóra möguleika til stjórnamyndunar: - stćrra bandalag međ Sósíaldemókrötum, Umhverfisflokknum og hćgri blokkinni, - miđjustjórn Sósíaldemókrata, Umhverfisflokksins, Miđflokksins og Frjálslyndra, - hćgri blokkin í samstarfi viđ Umhverfisflokkinn, - einhver s.k. 3-2-1 möguleika Móderata. Vonast Norlén til ađ hćgt sé ađ fćkka valkostum svo unnt verđi ađ hefja í alvöru stjórnarmyndunarviđrćđur um vćnlegasta kostinn.

"Skođun mín er sú ađ aukakosningar vćru mikill ósigur fyrir stjórnmálakerfiđ. Slíkt myndi skađa traust almennings. Viđ berum einfaldlega ábyrgđ á ađ leysa málin". 

Ţrýstingur eykst bćđi utan og innan ţingsins fyrir ţví, ađ forsetinn láti reyna á forsćtisráđherratillögur í beinni atkvćđagreiđslu á ţinginu. Til ţess eru fjórir möguleikar og ef ekki ekki tekst ađ fá fram forsćtisráđherra sem ţingiđ "ţolir", ţ.e.a.s. greiđir ekki vantraust gegn, ţá verđa sjálfkrafa aukakosningar.

Sjö vikur eru liđnar frá kosningum og stađan er einsdćmi í sögu Svíţjóđar. Jimmy Ĺkesson hefur margsinnis ítrekađ stuđning viđ ríkisstjórn ţeirra flokka sem eru tilbúnir ađ semja viđ Svíţjóđardemókrata en bćđi hćgri og vinstri blokkin vilja halda Svíţjóđardemókrötum og Vinstri flokknum útfrystum frá stjórnarmyndunarviđrćđum. Ţessum flokkum hefur ţví ekki veriđ bođiđ til viđrćđna á morgun.

Jimmy Ĺkesson lýsti ţví yfir í dag ađ Svíţjóđardemókratar hefđu ekkert á móti aukakosningum en honum ţćtti betra ađ leiđtogar flokkanna rćddu beint viđ Svíţjóđardemókrata. Bauđ hann Móderötum ađ koma skilabođum til sín í nafnlausu bréfi ef ţađ gćti lćgt öldurnar innan Móderata en hann býst viđ fylgisaukningu frá Móderötum ef af aukakosningum verđur. 


mbl.is Fordćmalaus stađa í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Seđlabanki Svíţjóđar undirbýr útgáfu rafkrónu

Skärmavbild 2018-10-27 kl. 09.18.34Nýlega birti sćnski Seđlabankinn yfirlýsingu um ađ bankinn athugađi í fullri alvöru upptöku á rafrćnni krónu í stađ myntar og seđla. Tekur bankinn upp sćnska krónu sem rafkrónu verđur ţađ í fyrsta skipti í heiminum sem slíkt verđur gert af opinberum ađila.

Ekki er veriđ ađ rćđa svindlpeninga eins og bitcoin heldur alvöru gjaldmiđil gefinn út af sćnska ríkinu. Ekki er víst ađ allir einkabankar séu hrifnir af hugmyndinni, ţótt ţeir ýti sjálfir undir peningalaust samfélag međ sífellt meiri kortanotkun. Seđlabankinn fyrirhugar nefnilega ađ opna reikninga í rafkrónum fyrir almenning og spyrna ţannig á móti sífellt minni tryggingu fjármálafyrirtćkja í minnkandi bindiskyldu viđ Seđlabankann. 

Margir ađilar í ferđa- og hótelgeiranum taka einungis viđ kortagreiđslum í dag í Svíţjóđ. Ef ţú gleymir kortinu heima en ert međ seđla á ţér áttu samt á hćttu ađ verđa neitađ t.d. um hádegismat á veitingastađ eđa kaffi á kaffihúsum. Svíţjóđ er trúlega ţađ land í heiminum sem notar minnst seđla og mynt í dag eđa um 1% af efnahaginum. Í Evrópu er notkun myntar um 10%.

Bankarnir skapa peninga viđ útlán en eru háđir bindiskyldu viđ Seđlabankann. Sú kjölfesta hefur minnkađ stöđugt undanfarin ár og vilja sum fjármálafyrirtćki afnema bindiskyldu međ öllu. Ţađ mun ţó ekki stöđva banka sem eru í óreiđumálum ađ leita á náđir Seđlabankans. Seđlabankinn sér tilgang í viđhaldi fullveldi gjaldmiđilsins í höndum ríkisins sem tryggingu í fjármálakrísum og bregst ţví viđ međ hugmyndinni um rafkrónu.

Í dag hafa bankarnir gert viđskiptavinum sínum erfitt fyrir ađ taka út peninga í seđlum. Hrađbönkum hefur fćkkađ og einungis hćgt ađ taka út litlar upphćđir. Flest bankaútibú skylta međ ađ ţar sé enga seđla ađ fá. Rafkróna myndi auđvelda viđskiptavinum bankanna ađ taka út peninga sem aftur á móti yki ţrýsting á bankana ađ tryggja viđskiptalega kjölfestu. Verđur spennandi ađ fylgjast međ framvindu málsins og hvenćr rafkrónan verđur sett í umferđ.


Aumkunarverđ hylling kommúnismans á kostnađ skattgreiđenda

44713568_302377460351892_3911251267053158400_nŢađ var eins og ég skrifađi í lokaorđum greinar minnar í Mbl. s.l. mánudag "Mér finnst bara sorglegt ađ sjá suma jafnaldra mína enn á sama stađ eftir tćpa hálfa öld." Sorglegast ađ vita af bróđur sínum í ţessu. 

Byltingarţríeykiđ skrifar:

"Sendiráđstakan í Stokkhólmi er fyrst og fremst minnisverđur atburđur um mótspyrnu og hugrekki".

Réttlćta ţannig og hylla árásina á íslenska lýđveldiđ. Normalísera beitingu ofbeldis sem ađferđ viđ ađ koma skođunum sínum á framfćri.

Kannski var Gylfi Ţ. Gíslason menntamálaráđherra of hógvćr, ţegar hann lýsti ţví yfir, ađ íslensk yfirvöld ađhefđust ekkert gegn ellefumenningunum "ţví ţeir vita ekki hvađ ţeir gjöra". Hann benti réttilega á, ađ 11 námsmenn voru ađeins brot íslenskra námsmanna á Norđurlöndum. Ţađ örbrot lýsti yfir sósíalískri byltingu viđ sendiráđstökuna. 

Rauđhöfundar myndarinnar höfđu og hafa engan áhuga hvorki á kjörum námsmanna eđa vinnandi fólks, afleiđingu heilaţvottar eđa hćttu af hryđjuverkastarfsemi. Breiđa enn út byltingarrómantík og hylla opnar dyr hryđjuverkastarfsemi sem "fagrar hugmyndir sósíalismans". Kvikmyndin ristir ekki djúpt í gerđ heimildarmynda. Veriđ er ađ kreista síđasta gloríudropann úr sítrónunni 50 árum seinna blandađ međ karlagrobbi og opinberum fréttaklippum. 

Ţađ sem eftir stendur er ađ almannafé er notađ viđ framleiđslu myndar sem hyllir kommúnismann. 

Aumkunarvert.


Evrópa er heimili ţjóđríkja – enginn "brćđsluofn"

1540313240-1Ţađ fer vel á ţví, ţegar einrćđisherrar ESB hóta Ítölum grísku spennitreyjunni, ađ forsćtisráđherra Ungverjaldands vari viđ stćrstu hćttunni sem steđji ađ Evrópu í dag.

Viktor Orbán forsćtisráđherra Ungverjalands hélt rćđu 23. okt. á ársdegi ungversku uppreisnarinnar gegn kommúnismanum 1956. Sagđist hann ekki hafa trúađ ţví, ađ 29 árum eftir fall Sovétríkjanna vćri aftur uppi afgerandi ógn í Evrópu. Í ţetta skipti kćmi hún ađ innan í stađ erlendrar hernađaríhlutunar.

"Brussel er í dag stjórnađ af ţeim sem vilja koma á fót evrópsku heimsveldi í stađ sambands ţjóđa. En eins og sögubćkurnar segja okkur, ţá eru ţađ heimsvaldahugmyndirnar - ekki ţjóđirnar - sem leiđa Evrópu á braut sjálfseyđingar". 

ESB er á barmi fjármálahruns sem skýrir titringinn gagnvart sjálfstćđri Ítalíu. ESB er ţegar heimsveldi, herrarnir í Brussel stjórna viđskiptum og fjármálum ađildarríkjanna.

Ţegar lýđrćđislega kjörnir embćttismenn Ítala skrifa eigin fjárlög í Róm bregđast fulltrúar heimsveldisins viđ. Slíkt framhjáhlaup verđur ekki liđiđ. Brussel-elítan fer í hart og hótar sömu ađferđum og beitt var gegn Grikkjum. Efnameiri Ítalir hafa ţegar flutt fé frá ítölskum bönkum yfir í svissneska banka. Efnaminna fólk fćr 50 evrur á dag, ţegar Seđlabanki Evrópu skrúfar fyrir evruna til Ítalíu. 

Hrćđslan um afleiđingarnar af slíkum átökum á rétt á sér. ESB er í upplausn og ný evrukreppa mun kollsteypa sambandinu. 

Trúlegast sjá herrarnir í Brussel sér ţann leik á borđi ađ stofna heimsvaldaríki ESB formlega međ ţáttöku ţeirra ţjóđa sem vilja. 

Hinar mega brenna á báli.


mbl.is ESB hafnar fjárlögum Ítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvikmyndasjóđur og RÚV eyđa almannafé í sjálfsuppskafningu vinstri manna

bylting2Ekkert er eins ömurlegt og gamlir hippar í gömlum kroppum enn međ allar tattúeringar og járnfleina í nösum og stálkeđjur bútađar í líkamann. 

Ţótt bróđir minn Sigurđur Skúlason leikari og vinur hans Hjálmtýr Heiđdal kvikmyndastjóri hafi ekkert slíkt ađ ég viti á sínum kroppum, ţá er myndin "Bráđum verđur bylting" jafn léleg og keđjuhristingur hálfáttrćđs manns sem vill endurlifa augnablik diskóáranna í síđasta sinn áđur en hann deyr. 

Myndin ber međ sér alla leiđina í gröfina ađ hún er bara gerđ í ţeim eina tilgangi ađ mjólka fé skattgreiđenda úr Kvikmyndasjóđi og RÚV. Í ţví vinstra mođi eru heimatökin hćg. Ţrettán milljónir fyrir myndina og svo sýningaréttur RÚV ađ auki. Hver lokasumman verđur, sem ofangreindir herrar fá í vasann til ađ í ţykjustunni gera heimildarmynd um sendiráđstökuna í Stokkhólmi, á eftir ađ koma í ljós.

Nćr hefđi veriđ ađ gefa húsnćđislausum peningana en ađ henda í sjálfsuppskafningu vinstri herranna. 

Ég valdi ađ segja ekki mína sögu á ţessum heilaţvottarvettvangi. Morgunblađiđ birtir í dag mína sögu sem var á stađnum sjálfur sem einn ellefumenninganna. Ég skildi síđar, ađ ég hafđi ráđist á mitt eigiđ land. Ekki neitt sem hćgt er ađ hrósa sér af. Ég hef haft tíma til ađ hugsa hvađ ţađ var sem ég gerđi rangt. Og komist ađ niđurstöđu. Ţađ hafa ekki allir s.k. ellefumenninganna gert. Bróđir minn og kvikmyndaleikstjórinn taka peninga skattgreiđenda til ađ koma dellunni í annađ sinn á framfćri. Og lifa flott í kjölfariđ.

Ég vona ađ mín saga verđi öđrum víti til varnađar. Og til aukins skilnings á ţví viđ hvers konar kringumstćđur fyrirbćri eins og ellefumenningarnir geta orđiđ til.

Ţetta getur nefnilega gerst aftur. 

Og ţví miđur á ofbeldissinnađri hátt.


Sósíalistar í Evrópu stefna í styrjöld um ESB

Skärmavbild 2018-10-21 kl. 11.46.10Hugmyndin um alríki ESB á meginlandi Evrópu er greinilega ekki ţađ "friđar" verkefni sem talsmenn ESB sungu upphaflega um sambandiđ. Ţá hét ţađ ađ ESB vćri "trygging friđar" í Evrópu.

Sósíalistar međ auđkýfing á borđ viđ George Soros í sínum röđum nota hins vegar hvert tćkifćri sem ţeir geta til ađ kynda undir óróleika og kljúfa ţjóđir í afstöđunni til ESB. Ţeir krefjast skilyrđislausrar hlýđni viđ valdhafana í Brussel. Fórna sjálfsákvörđunarrétti og fullveldi ţjóđa sinna til ađ komast sjálfir ađ kjötkötlunum. 

Framkvćmdastjórn ESB mun ekki hreyfa sig eitt fet ţótt yfirgnćfandi meirihluti íbúa ESB-landanna lýsi andúđ á hinu ólýđrćđislega fyrirkomulagi í Brussel. Nú á ađ sýna öđrum ţjóđum innan ESB ađ ekkert ţýđir ađ samţykkja neitt annađ en ţađ sem einrćđisherrarnir í Brussel ákveđa.

Í gćr fóru hundruđir ţúsunda Breta í mótgmćlagöngu í London gegn Brexit og kröfđust nýrrar ţjóđaratkvćđagreiđslu. Fjármagnađir m.a. af George Soros sem vill stöđva Brexit "vegna skađlegra áhrifa á Evrópusambandiđ". Mađurinn sá rćndi Breta um billjón dollara miđvikudaginn svarta 16. september 1992. Međ ađstođ sósíalískra stjórnmálahreyfinga vill han skapa glundrođa í Bretlandi og meginlandinu öllu til ađ komast í fjárhirslur međborgaranna. 

Rétt eins og fyrsta hreina vinstri stjórn Íslendinga hugđist gjöra varđandi Icesave. Íslenska ţjóđin stöđvađi ţá skađrćđisför. Núna er komiđ ađ Bretum ađ gera hiđ sama.

Tími friđargrímunnar er á enda. Viđ nćsta horn byggir ESB eigin her á fullu.
Tíminn styttist í endurtekningu Sovét-innrásar í Ungverjaland.


Fjögurra daga vinnuvika skapar lélegan vinnumóral

5d78ba7f-93e8-4127-8f67-abcf132122bcÍ dag er laugardagur. Ţađ ţýđir Reykjavíkurbréf og besta dag vikunnar. Reykjavíkurbréf Morgunblađsins klikka aldrei. Kitla oft hláturstaugarnar og leyfa lesendanum ađ skyggnast inn í víđáttu sem oft er hulin venjulegu fólki. Í dag spurninguna um fjögurra daga vinnuviku sem sumir telja paradís - ađrir leiđ til hins verra. Spurningin um vinnu hlýtur ţó alltaf ađ vera í hvađ tíminn er notađur. Ţeir sem eru andlega fjarverandi vinna ver en ţeir sem einbeita sér og keppast viđ ađ ná árangri. Ţetta verđur mikilvćgara í opinberum störfum en annars stađar, ţar sem launin eru tekin úr sameiginlegum fjárhirslum međborgaranna.  

Ţegar ég opnađi Sćnska dagblađiđ eftir lestur Morgunblađsins sé ég svo viđtal viđ Bandaríska forstjórann Ryan Carson sem skapađi fyrirsagnir út um allan heim 2015, ţegar fyrirtćki hans Treehouse tók upp fjögurra daga vinnuviku. Ţá gat litla fyrirtćkiđ hans skyndilega keppt um starfsfólk viđ risa eins og Google og Amazon. Ţá lýsti Ryan Carson ţví sem "win-win" og ađ hann fengi meiri tíma međ börnunum. Núna ţremur árum seinna er hljóđiđ allt annađ, - reynslan er skýr. 

"Ég var opinbert nafn fyrir 32-tíma vinnuviku. En hún virkar ekki. Hún eyddi vinnumóralnum og olli starfseminni grundvallartjóni". 

2016 hćtti fyrirtćkiđ viđ 32 tíma vinnuviku og tók aftur upp 40 stunda vinnuviku.

"Ţađ var hrćđilegt. Ég hafđi skapađ menningu sem ég varđ ađ ţvervenda. Sjálfur vinn ég í dag um 65 tíma á viku". 

Ađrir sem mćla gegn styttingu vinnuvikunnar segja ađ stytting vinnuvikunnar skapi auka streitu ţegar ţarf ađ klára sömu vinnu á fćrri dögum. Grunnur ellilífeyris snarminnkar.

Ryan Carson segir ađ ekki sé hćgt ađ stytta sér leiđ. "Ţú verđur ađ berjast til ađ ná árangri". Sjálfur vaknar hann 4.30 á hverjum morgni, snćđir morgunmat međ fjölskyldunni og mćtir til starfa 8.30. Vinnudeginum lýkur 4.45 og eftir ţađ fer hann í rćktina til kl. 6.30.  

"Ég vinn stanslaust. Tek engan hádegismat, engar pásur. Ég vinn bara stanslaust. Ég vinn mikiđ og einbeiti mér. En aldrei á kvöldin. Ţú verđur ađ leggja ţig fram, allt annađ er della."


Ef Dagur segir ekki af sér á ađ reka hann úr starfi

EythorVigdisViđ getum öll glađst yfir ţví, ađ glćta ljóss hefur loksins komist inn í andrúmsloft gjörspilltrar borgarstjórnar Reykjavíkur. Ađ öđrum ólöstuđum má ţakka ţađ ötulum frambjóđendum Sjálfstćđisflokksins og Miđflokksins sem leggja heiđur sinn í árangursríkt og fórnfúst starf í ţágu Reykvíkinga. Eyţór Arnalds og Vigdís Hauksdóttir ber ţar hćst og er mikill akkur fyrir Reykvíkinga ađ hafa ţau í störfum. Loksins er í alvöru tekist á viđ sukk og svínarí vinstri meirihlutans í borgarstjórn.

Andstađan vinnur hárrétt međ ţví ađ loka fyrir möguleika svindlaranna ađ jarđa allt í ţöggun. Ţađ er ekki fallegt, ţađ sem glyttir í, ţegar Eyţór og Vigdís kíkja undir teppiđ. Sjálfsagt er ţađ sem hingađ til hefur sést af fjármálaspillingunni ađeins byrjunin og miklu meira á eftir ađ koma í ljós. Krafan um afsögn borgarstjórans er fyllilega réttmćt og mátti ekki seinni vera.

Ţetta er svo ógeđfellt allt saman og vonandi verđur hćgt ađ kćra og dćma ţá seku og svipta öllum embćttum.

Undirskriftarsöfnun er hafin međ áskorun um ađ Dagur B. Eggertsson segi af sér. Sjálfsagt biđur hann einhvern vin sinn um ađ fórna sér og segja af sér í stađinn. Ţađ fćri ţví vel á ţví ađ víkja borgarstjóranum eins fljótt og mögulegt er úr embćtti.

Enginn borgarstjóri hefur nokkurn tímann valdiđ íbúum höfuđborgarinnar jafn miklu tjóni og Samfylkingarmađurinn  Dagur B. Eggertsson. Ţađ er súrt fyrir stritandi Reykvíkinga ađ ţurfa ađ axla kostnađinn eftir hann. Vegna stćrđarinnar hefur spillingin í Reykjavík ţví miđur einnig áhrif á landiđ allt og eftir er ađ fá ţann reikninginn. 


mbl.is „Svei ţér Eyţór Arnalds“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţeir sem töpuđu kosningunum berjast núna um völdin

44126866_2113162062036896_1834500937234776064_nMynd sem gengur á sćnskum félagsmiđlum og sýnir Stefan Löfven formann Sósíaldemókrata biđla til Annie Lööf formanns Miđflokksins.

Lotta Gröning hjá Expressen hefur skýra sýn á stjórnmálaástandinu í Svíţjóđ:

"Eru ţađ fleiri en ég sem skammast sín og ofbýđur hvernig fariđ er međ lýđrćđiđ okkar og ţađ rifiđ í tćtlur? Ţeir sem töpuđu kosningunum slást um hverjir ţeirra eiga ađ fá völdin.

Viđ sem höfum boriđ höfuđiđ hátt vegna sćnska lýđrćđisins höfum ekkert eftir lengur til ađ vera stolt yfir. Búiđ er ađ trođa lýđrćđiđ niđur í svađiđ.

Hópur ţeirra stjórnmálamanna sem töpuđu kosningunum telja núna ađ kosningaúrslitin fjölluđu um sex flokka í stađ átta og ţessir sex slást núna um völdin.

Stađreyndin er sú, ađ 1,1 milljónir manns kusu greinilega Svíţjóđardemókrata í mótmćlaskyni. Umhverfisflokkurinn tapađi fjórum af hverjum tíu kjósendum. Sósíaldemókratarnir fengu lélegustu kosningaútkomu frá upphafi og hafa glatađ trausti verkafólks. Móderatarnir hafa engar sannanir um ađ pólitík ţeirra sé rétt. Samt sem áđur sitja ţessir ađilar í háum söđli sínum og líta á ţađ sem sjálfsagđan hlut ađ ţeir eigi ađ stjórna landinu. Ţeir hafa lokađ hurđinni gagnvart kjósendum sínum, hrína og kveina yfir hvernig stjórnmálamenn í lénum og sveitarfélögum sýna ábyrgđ eftir kosningarnar. Bannlisti hefur veriđ sendur út um ađ ekki megi starfa međ Svíţjóđardemókrötum. Verstur er Stefan Löfven sem hringir til sósíaldemókrata í sveitarfélögunum og skipar ţeim ađ útiloka samstarf viđ Svíţjóđardemókrata".

Lotta Gröning lýsir ţví, hvernig tölvubréfin streyma til hennar frá venjulegum Svíum, sem hafa glatađ trausti á stjórnmálastéttinni. Telur Lotta ađ stjórnmálaelítan breiđi út rasisma, hrćđslu og hatur í Svíţjóđ, sem ógni lýđrćđinu og skapi hćttuástand í ţjóđfélaginu. 

 


mbl.is Löfven spreytir sig viđ stjórnarmyndun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband