Fćrsluflokkur: Evrópumál

Spánarkonungur hvetur til blóđugrar innanríkisstyrjaldar

SpainCataloniaMeđ Evrópusambandiđ ađ baki sér og eftir rćđu Felipe Spánarkonungs er ekkert til fyrirstöđu ađ ríkisstjórn Spánar beiti Katalóníubúum ofbeldi međ tilheyrandi blóđbađi ef stjórn ţeirra dirfist ađ lýsa yfir sjálfstćđi Katalóníu.

Carles Puigdemont leiđtogi Katalóníu sagđi í viđtali viđ BBC ađ stjórn Katalóníu myndi fljótlega lýsa yfir sjálfstćđi landsins, trúlega í vikulokin eđa í byrjun nćstu viku.

Spánarkonungur Felipe sagđi í sjónvarpsrćđu sinni ađ ţjóđaratkvćđagreiđslan í Katalóníu vćri "vottur um gengdarlausan trúnađarbrest". Sagđi hann ađ "efnahagslíf Spánar hafi veriđ sett í uppnám og ađ Katalóníubúar hafi tekiđ sér stöđu langt fyrir utan lög og lýđrćđi".

"Ţađ er hlutverk löglegra yfirvalda ađ tryggja stjórnskrárbundiđ skipulag" sagđi konungur.

Ţar međ er frítt fram fyrir ríkisstjórn Spánar ađ kćfa niđur sjálfstćđishreyfingu Katalóníubúa á miskunnarlausan hátt og kasta Evrópu enn á ný inn í blóđuga afgrund.

Mannréttindi ESB ţýđa afdráttarlausa hlýđni viđ ESB. Ţau eru "innanríkismál" hjá ţeim sem beita vopnum gegn lýđrćđi en "sambandsmál" hjá ţeim sem gagnrýna Brussel.

ESB litast blóđi. Međ stćkkandi blóđpolli má búast viđ ţví ađ ţekkt úrrćđi verđi notuđ til ađ útrýma fólki međ óţćgilegar skođanir.

Sagan endurtekur sig.


mbl.is Spánarkóngur fordćmdi sjálfstćđisbaráttuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er eiginlega ađ Ţýzkalandi?

Robert Curry spyr hvađ sé ađ Ţýzkalandi í nýrri grein um Ţjóđverja og ţá áráttu ţeirra ađ verđa alltaf vandrćđabarn Evrópu. Núna - ekki međ ţví ađ senda unga menn í herbúningi til ađ leggja Evrópu undir sig, - heldur međ ţví ađ nota yfirburđa efnahagsstöđu sína til ađ fá unga múslímska menn til ađ flykkjast í miklum mćli yfir landamćrin til Evrópu. Í seinni heimsstyrjöldinni skildu Ţjóđverjar álfuna eftir í rúst - fyrst međ sigri og síđar međ ósigri. Í dag virđast Ţjóđverjar ćtla ađ eyđileggja Evrópu međ yfirtöku annarra í stađ eigin yfirtöku.

NietzscheFyrst Keisarinn, síđan Hitler og núna Angela Merkel. Aftur og enn en á mismunandi hátt hefur ţýzki hrokinn fundiđ leiđir til ađ setja Evrópu á kné. Hvernig í ósköpunum erum viđ komin á ţennan stađ aftur?

Fortíđ Ţýzkalands sem óvinur Breta, Frakka og Bandaríkjamanna í tveimur mannskćđustu styrjöldum sögunnar varpar ljósi á mismunandi menningarţróun ríkjanna. Stjórnmálabyltingar upplýsinganna í Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi höfđu víđtćk áhrif á hugsunarhátt ţeirra. Ţýzkaland hafnađi upplýsingunni og fór í gagnstćđa átt međ rómantíkinni sem hafnađi upplýsingum stađreynda. 

Prófessor Isaiah Berlin viđ Oxford háskóla lýsir einkennum rómantísku stefnunnar:

"..almenn skynsemi og hófsemi voru langt frá hugmyndum ţeirra...ţađ var mikiđ sótt í tilfinningar...hafsjór af óskum eftir eilífđarlausnum...ađdáun á ofursnillingum, útlögum, hetjum, fagurfrćđi, sjálfseyđingarhvöt." 

Ţráin eftir rómantísku hetjunni vakti ímynd Satans sem gerđi uppreisn gegn himnum og lýsir vel Hitler. Hitler hrćrđi upp sćrt stolt Ţjóđverja eftir ósigurinn í fyrstu heimsstyrjöldinni og leiddi Ţýzkaland út í sjálfseyđingarferđ sem endađi međ eyđileggingu Ţýzkalands og sjálfsmorđi Hitlers. 

Einungis međ ţví ađ skilja höfnun Ţjóđverja á upplýsingunni sem önnur lönd fylgdu og eigin vegferđ Ţjóđverja í dýrkun ofurmenna og sjálseyđingarhvöt er hćgt ađ skilja ţann mikla menningarmun sem ađgreinir Ţjóđverja frá öđrum. 

Ef vestrćn ríki vilja komast hjá endurtekinni eyđileggingu og hörmungum síđustu aldar, fćri vel ađ byggja áfram á uplýsingunni og ýta burtu hugsunarhćtti ţýzkra rómantískra einstaklinga eins og Merkel, sem heldur í hugmyndalegar hefđir sem geta ekki sýnt neinn sögulegan jákvćđan árangur.


mbl.is Merkel klettur í hafsjó vitleysinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfir 130 ţúsund manns krefjast ţess ađ George Soros verđi klassađur sem hryđjuverkamađur

Skärmavbild 2017-09-04 kl. 20.03.56Yfir 130 ţúsund nafnundirskriftir hafa borist í áskorun til Bandaríkjaforseta á vef Hvíta Hússins um ađ Bandaríkjaforseti klassi fjármálarisann George Soros sem hryđjuverkamann. Jafnframt er ţess krafist ađ bandaríska ríkiđ geri upptćkar allar eigur Soros. 

Nafnundirskriftir hófust 20. ágúst og eru ţegar yfir 100 ţúsund sem ţarf til ađ forsetinn verđi formlega ađ taka máliđ fyrir og gefa umsögn. 

Frumkvöđlar áskorunarinnar segja ađ Soros hafi óeđlilega mikil völd á Demókrataflokknum og miklum hluta Bandaríkjastjórnar. Telja ţeir einnig ađ Soros reyni á međvitađan hátt ađ grafa undan öryggi Bandaríkjanna međ stofnun ýmissa samtaka sem reyni međ hryđjuverkaađferđum ađ "eyđileggja stjórn Bandaríkjanna". Ţess er krafist, ađ dómsmálaráđuneytiđ "lýsi George Soros, öll samtök hans og starfsmenn ţeirra tafarlaust sem innlenda hryđjuverkamenn og fjárnám verđi tekiđ í öllum persónulegum eigum Soros og samtaka hans". 

George Soros hefur víđa komiđ viđ ţar sem órói hefur skapast gegn ráđandi valdhöfum. T.d. gekk ungverska ríkisstjórnin fram fyrr í ár og ásakađi Soros fyrir ađ reyna ađ drekkja landinu međ innflytjendum frá ţriđja heiminum. Soros sló tilbaka og sagđi ađ ungverska ríkisstjórnin stundađi antisemitískan áróđur sem flytti hugann ađ "myrkustu stundum Evrópu". 

Soros hefur veriđ viđriđinn ađ reyna ađ hafa áhrif á kosningar í Evrópu. Fyrir síđustu ţingkosningar í Svíţjóđ 2014 studdu samtök hans Open Society vinstrihópinn Expo međ hundruđum ţúsunda sćnskra króna. Sagt var ađ peningarnir rynnu til "námskeiđa fyrir međlimi ýmissa antirasískra samtaka". Open Society borgađi milljónir dollara til ólíkra samtaka fyrir "kosningar í Evrópu 2014" og fóru peningarnir til ađ styrkja vinstri aktívista til ađ reyna ađ hafa áhrif á úrslit kosninga ţađ áriđ. Samtökin Open Society hafa dćlt yfir 5,5 milljónum SEK til vinstrihópsins Black Lives Matter. 

Open Society fjármagnar einnig s.k."Alţjóđleg samtök rannsóknarblađamanna - ICIJ". Ţau "samtök" birtu "afhjúpanir" á Panamaskjölum ţegar m.a. var ráđist á lýđveldiđ Ísland og réttkjörnum embćttismönnum bolađ úr embćtti. Soros hefur gríđarleg áhrif gegnum keypta stjórnmálamenn bćđi innan sem utan ESB. Samtök hans eru einnig ásökuđ um ađ hafa greitt fé til flóttamanna frá Miđausturlöndum til ađ komast til Evrópu og skip á ţeirra vegum hafa sótt flóttamenn úr höndum mannsmyglara viđ strendur Líbíu.


Svíţjóđ hefur breyst úr friđsömu sam­fé­lagi í land skotárása, morđa, nauđgana og ótta

3a808ed2-aa66-4a68-b474-7b5e74d1c04f-198007b48-78b1-477f-aa81-c736be81c43dŢađ hefur ýmislegt veriđ rćtt í Svíţjóđ um aukningu morđa međ skotvopnum og ţau svćđi sem lögreglan lýsir yfir ađ hún geti ekki lengur haldiđ uppi lögum og reglum. Menn geta reynt ađ geta sér til hvađ kemur í stađ sćnskra laga ţegar ekki er hćgt ađ fylgja ţeim eftir lengur. Sumir segja Sharía lög, ađrir glćpalög eiturlyfjahópa o.s.frv. Ef mađur víkur ţeirri umrćđu augnablik til hliđar og ímyndar sér margra áratuga samfellda ţróun Svíţjóđarparadísar međ drjúpandi smjöri á hverju strái og englabörn á skýjum, ţá bergmálar neyđaróp sćnska lögreglustjórans Dan Elíassonar í skćrri mótsögn viđ hina himnesku mynd. Spurningin er, ef nú allt er svona fínt og flott í Svíţjóđ eins og ráđamenn segja, hvers vegna var hátt launađur embćttismađur ađ senda út neyđarkall um ađ ekki sé lengur hćgt ađ halda uppi lögum og reglum á fjölmörgum stöđum í Svíţjóđ í júní 2017?

Svíţjóđ sker sig alfariđ frá öđrum Norđurlöndum hvađ varđar morđ međ skotvopnum á hverja 100 ţúsund íbúa ár 2015:

Fjöldi myrtra međ skotvopnum á 100 000 íbúa

ÁrSvíţjóđFinnlandDanmörkNoregur
20050,120,210,170,11
20060,140,320,220,21
20070,230,430,150,04
20080,150,560,110,06
20090,240,410,200,19
20100,190,260,200,04
20110,200,330,231,43 (Utöya)
20120,170,300,090,10
20130,230,280,090,06
20140,200,200,120,10
20150,310,180,180,06
     
MEĐAL0,200,320,160,22

Heimildir: SCB, Danmarks statistik (DST), Statistisk sentralbyrĺ (SSB), Tilastokeskus, SvD ásamt dánarorsakaskráningu sérhvers lands. Sjálfsmorđ og dauđi í kjölfar lögregluskota ekki međtalinn.  


mbl.is  Vandamálin blásin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkifrétt: 2 drepnir, 5 sćrđir í 4 skotárásum í 4 borgum í Svíţjóđ á 12 tímum 18. ágúst 2017

Vörumerki öfgaíslamista hćkkar stöđugt í verđi á hryđjuverkamarkađinum. Blóđbađ í bođi Evrópusambandsins. Veizlumatur á borđi glóbalista á kostnađ almennings í Evrópu.

Afrakstur fimmtudags: 14 lík og 130 manns sćrđir í ÍSIS-blóđbađi í Barcelóna.
Afrakstur föstudags: 2 lík og 8 sćrđir í "Alla-er stćrstur" árás í Finnlandi. Ekkifréttin sem trúlega fáir vita um á Íslandi en gerđist samdćgurs: 2 lík og 5 sćrđir í 4 skotárásum í 4 borgum í Svíţjóđ.

Ég hafđi varla lokiđ viđ síđasta stríđsfréttabloggiđ frá Svíţjóđ fyrr en skotárás var gerđ í Vallentuna norđaustur af Stokkhólmi. S.l. ţriđjudag voru 5 skotárásir sama sólarhringinn í Svíţjóđ. Einn drepinn í skotárás í Östberga suđur af Stokkhólmi og annar sćrđur og er á sjúkrahúsi. Lögreglan kölluđ út til ađ verja starfsfólk sjúkrahússins vegna árásar 40 manna hóps á sjúkrahúsiđ. Skotárásir í Linköping, Eskilstuna og Skarpnäck suđur af Stokkhólmi. Lögreglan kölluđ til ađ stöđva barsmíđar og slagsmál viđ félagsmálastofnun í Hultsfred. 

Svo kom miđvikudagur međ réttarhöldum yfir 50 ára gömlum manni sem drap annan mann međ skćrum sem hann stakk mörgum sinnum í háls hins myrta. Hinn myrti elskađi dćtur sínar tvćr og neitađi ađ myrđa ţćr vegna lauslćtis ţeirra ađ taka í hendur stráka á sama aldri. Skotárás í Helsingborg, einn sćrđur á sjúkrahús. Skotárás í Stokkhólmi í íbúđarhverfi. Lögreglan kölluđ til ađ stöđvar bardaga tveggja hópa í Ängelholm. 

Fimmtudagur: mannskćđ ÍSIS árás í Barcelóna.
Föstudagur: "Allah er stćrstur" árás í Turku Finnlandi.
Ađ neđan: Ekkifrétt föstudagsins frá Svíţjóđ. Líkveizlan heldur áfram. Over and out.

Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.53.39Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.53.26

Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.56.44Skärmavbild 2017-08-19 kl. 08.51.27

 

 

 

 

 


mbl.is Undirbúa fleiri árásir í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkjaţing vill stöđva sölu á rússnesku gasi til Evrópu. Nord Stream 2 í hćttu.

Skärmavbild 2017-08-03 kl. 22.24.26Ţađ er full ástćđa ađ taka undir áhyggjur Bandaríkjaforseta Donald Trump um hćttulega versnandi samskipti Bandaríkjamanna og Rússlands. Ţetta eru tvö stćrstu kjarnorkuveldi heims og ekkert grín ef snurđa hleypur á ţráđinn. 

Viđskiptaţvinganir Bandaríkjanna taka nú yfir orkugeirann og ţýđir ađ mörg ţýzk, frönsk og m.a. sćnsk fyrirtćki munu missa af viđskiptum vegna Nord Stream 2 gasleiđslunnar sem Rússar ćtla ađ leggja í Eystrarsalt frá St. Pétursborg til Ţýzkalands. ESB segist "kanna" hvort viđskiptahagsmunir ţess séu í húfi en stćrst er andstađan fyrir utan Rússland í Ţýzkalandi og Frakklandi. Ţýzkaland verđur međ Nord Stream 2 naf gasdreifingar fyrir Rússa í Evrópu. 

Á heimasíđu Nord Stream 2 segir ađ leiđslan muni geta séđ 26 milljónum heimila í Evrópu fyrir nauđsynlegri gasorku. Í fyrra sumar kom Joe Biden ţáverandi varaforseti Bandaríkjanna í heimsókn til Svíţjóđar og reyndi ađ fá sćnsk stjórnvöld til ađ hindra lögn Nord Stream 2 međ ţví ađ banna Rússum ađstöđu í sćnskum höfnum. Samtímis bauđ hann bandarískt gas til allra sem ţyrftu. Sćnsk stjórnvöld gátu ekki orđiđ viđ beiđni varaforsetans, ţau vildu ekki brjóta alţjóđleg lög og ţegar gerđa viđskiptasamninga. Sveitarfélög í Svíţjóđ vildu heldur ekki verđa af leigutekjum húsnćđis og hafnarađstöđu. Núna skrifar Helsingin Sanomat ađ fyrsta gassending Bandaríkjanna til Póllands hafi komiđ í sumar og ađ gas muni verđa afhent Litauen seinna í ágúst. Ljóst er ađ um gríđarlega viđskiptahagsmuni fyrir Bandaríkjamenn er ađ rćđa sem stefna á ađ verđa ţriđji stćrsti söluađili fljótandi náttúrugas LNG viđ hliđ Rússlands og Noregs í síđasta lagi ár 2020.

Bandaríkjamenn hafa međ nýju lögunum sett viđskiptabann á allar fjárfestingar sem skapa möguleika á útflutningi rússneskrar orku. Sagt er ađ ţađ sé vegna hertöku Rússa á Krímskaga en eftir tap Hillary Clinton í forsetakosningunum trúir stór hópur ađallega demókrata en einnig hluti repúblikana ađ ósigur Clinton sé árangur af árás Rússa á kosningatölvur Bandaríkjamanna. Getur ţetta fólk međ engu móti sćtt sig viđ, ađ ţeirra eigin landsmenn höfnuđu Clinton í kosningunum. Engar sannanir hafa komiđ fram um meinta innrás Rússa í kosningatölvur í Bandaríkjunum.

John McCain ţingmađur sem hefur veriđ drífandi fyrir nýjar refsiađgerđir Bandaríkjanna gegn Rússlandi skrifađi á Facebook, ađ ađgerđirnar séu "svar Bandaríkjamanna vegna tölvuárásar og  íhlutunar Rússa í forsetakosningum Bandaríkjanna 2016"

Hér er ţví um pólitískt-efnahagslegt valdatafl ađ rćđa sem byggist á samstarfi keyptra stjórnmálamanna, fjármálajöfra og hermangara í Washington. Keyrt er yfir Bandaríkjaforseta og lýđrćđisleg völd forsetans skert í Bandaríkjunum. nuclear_war

Ţetta er skelfileg ţróun ţar sem kjarnorkustríđ milli stórveldanna er uppi á borđinu. Kínverjar og Rússar hafa ţegar hafiđ sameiginlegar herćfingar og Nato hefur stóraukiđ nćrveru viđ landamćri Rússa í Póllandi og fleirum stöđum. Í sjálfheldri stöđu skiptir litlu máli hvort verđur á undan, ađ brjálćđingnum í Norđur Kóreu takist ađ skjóta kjarnorkusprengjum á Bandaríkin eđa ađ upp úr sjóđi í öllum herlátum Nató og Rússa í austur Evrópu. 

Eins og svo oft áđur skiptir líf fólks engu máli í baráttu ólígarka beggja vegna Atlantshafs um aukna markađshlutdeild, tilgangurinn helgar međaliđ. Geđbilunin er ađ taka áhćttuna ađ lifa af kjarnorkustyrjöld.


mbl.is Samband landanna „hćttulega slćmt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ár 2020 verđa 100 milljónir fátćklingar í ESB skv. velferđaráćtlun sambandsins

livre-departVerđbólgumarkmiđin undir áćtlun skrifar Seđlabanki ESB. Full ástćđa til ađ fagna:

Húrra!

  • 100 milljónir fátćklinga verđa í ESB 2020!
  • 27% barna í ESB búa á fátćkum heimilum!
  • ESB ćtlar ađ koma međ neyđarpakka til barna ESB til verndar gegn barnafátćkt ESB!
  • Meira en ţriđjungur íbúanna í Búlgaríu, Rómeníu og Grikklandi lifa í fátćkt og félagslegri einangrun!
  • Fátćkt jókst um 2,3 -2,5% í Ungverjalandi, Svíţjóđ og á Spáni!
  • 40% af íbúum Andalúsíu eru fátćklingar!
  • Ţriđji hver Spánverji er fátćkur!
  • Fjölgun ókeypis matarpakka á Spáni er 40% í sumar!
  • 7% ţeirra sem hafa fulla atvinnu innan ESB eru fátćkir!
  • 40% innflytjenda eru fátćklingar og ţjóđfélagslega útlćgir!

"Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins vekur athygli á ţví ađ engar skjótar breytingar á ástandinu eru í sjónmáli og býst viđ ađ fjöldi fátćkra í sambandinu verđi um 100 milljón manns áriđ 2020."  

Ţykk skýrsla: Lesi hver sem nennir
Eurostat
Daily Express
Redd Barna
Youtube


mbl.is Lćgsta atvinnuleysi í Evrópu í átta ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Látum ekki Soros hlćja síđast"! - Opinber herferđ gegn George Soros í Ungverjalandi.

SorosYfirvöld Ungverjalands eru núna međ upplýsingaherferđ gegn fjármálajöfrinum George Soros. Á stórum veggspjöldum er mynd af Soros međ bođskapnum "Látum ekki Soros hlćja síđast"! Kemur ţar fram ađ 99% Ungverja eru andsnúnir ólöglegum innflytjendum. Er Soros ásakađur um ađ reyna ađ yfirfylla landiđ međ flóttamönnum frá ţriđja heiminum. 

George Soros slćr núna gegn herferđinni og segir skv. Jewis Telegraphic Agency ađ áróđurinn gegn honum sé nazískur, antisemítískur og minni á myrkustu stundir Evrópu: 

"Ég hef áhyggjur af notkun núverandi ríkisstjórnar Ungverjalands á antisemitísku myndmáli sem notađ er í međvitađri falskfréttaherferđ". 

Ísrael hefur gefiđ út yfirlýsingu vegna málsins en forsćtisráđherra Ísraels Netanyahu mćtir á fund í Búdapest 18. júlí n.k. og verđur ţađ fyrsta heimsókn forsćtisráđherra Ísraels til Ungverjalands í 30 ár. 

Í yfirlýsingu Ísraelsmanna segir ađ "George Soros grafi stöđugt undan lýđrćđislegum kjörnum ríkisstjórnum Ísraels í eigin fjármögnuđum samtökum sem lítillćkki ríki Gyđinga og leitast viđ ađ neita ţví um réttinn til ađ verjast". 


mbl.is „Gera skelfilegar ađstćđur enn verri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svíţjóđ svíkur innflytjendurna

Bianca Muratagic kom til Svíţjóđar 14 ára gömul sem flóttamađur frá stríđinu í Bosníu. Hún skrifađi grein um upplifun svika, sorgar og reiđi vegna ţess ađ Svíţjóđin sem hún hefur allan tímann elskađ snýr núna baki viđ henni. Greinin birtist í Katerina Magasin. Ég hef snúiđ hluta greinarinnar á íslensku til ađ miđla tilfinningum Muratagic sem ég held ađ margir deili međ henni og lýsi ţví sem er ađ gerast í Svía ríki ţessa dagana:
IMG_4623-960x675Einn af vinum mínum hefur ákveđiđ ađ flytja burt frá Svíţjóđ. ´Ég vil ekki lengur láta yfirvöld nota mig og hćđast ađ mér´ segir vinur minn međ sorg í röddinni. ´Ég er búin ađ fá upp í kok af allri spillingu, valdníđslu og lygum sem ţeir eru ađ drekkja okkur í.´

Allt í einu verđur mér flökurt. Verđ öskuill. Ég kemst ađ ţví, ađ Svíţjóđin mín er alveg sama um vin minn. Og um mig líka. Svíţjóđin mín kemur duglegum, framúrskarandi, sjálfsbjarga innflytjendum burt úr landi á sama tíma og ţeir veita félagslegan, efnahagslegan og sálfrćđilegan stuđning, íbúđarhúsnćđi og einstaklingsvernd til hryđjuverkamanna og glćpamanna sem fremja gróf afbrot.

Svíţjóđin mín skeytir engu um fjölskyldur sem búa í sundruđum úthverfum. Stjórnmálamennirnir í minni Svíţjóđ sofa vel á nóttinni á međan eigur innflytjenda brenna og eru eyđilagđar. Hlutverk lögreglunnar er ađ leika félagsráđgjafa og semja viđ glćpaklíkurnar sem ráđa lögum í úthverfunum. Og ég fć ađ heyra ađ engin no-go svćđi séu til. Ađ ţađ séu bara rasistar sem svartmála og fara offörum. Ađ ráđist er á og grjóti grýtt á sjúkrabíla, slökkvliđs- og lögreglubíla í eftursettu svćđunum, ţar sem handsprengjuársum fjölgar vegna fátćktar, lífs á hliđarlínu og skorti á tómstundaheimilum.

Ţađ er auđvelt ađ gera fjöldann blindan og heyrnarlausan fyrir sannleikanum, sérstaklega ţar sem yfirvöld lifa í öđrum raunveruleika en heiđarlegir innflytjendur sem ganga til vinnu á hverjum morgni og berjast fyrir börnin sín.

Í Svíţjóđinni minni er ráđist á ţá veikustu: aldrađa, konur, börn og fátćka. Sćnskir ellilífeyrisţegar eru fátćkastir í Evrópu, fćđingardeildum er lokađ, sífellt fleiri verđa vitni ađ öldrunarţjónustu og heilsugćslu í djúpri kreppu. Fimmtíu af sextíu sveitarfélögum og félagsmálaţjónustan neita ađ ađstođa barđar konur og börn, róttćkir íslamistar verđa nýir grannar, hjónabönd međ börnum verđa eđlileg, nauđganir ađ međtöldum hópnauđgunum á hreyfihamlađa og börn ásamt kynferđislegum árásum aukast í gríđarlega miklum mćli á sama tíma og fjöldi afbrotamanna stóreykst sem sleppt er lausum eđa fá lítla refsingu verđlaunađa međ skađabótum.

– Svíarnir opnuđu hjörtu sín. Núna er tími til kominn ađ opna augun líka og sjá raunveruleikann. Viđ erum í brattri brekku. Ađ innflytjendavinir mínir eru farnir ađ flýja Svíţjóđ er alvarleg viđvörun." 


mbl.is Ţrír sćrđust í skotárás í Malmö
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđverjar vilja á ný stjórna heiminum - safna liđi til ađ losa sig viđ Trump

euro.1Tími 4.a ríkisins er kominn. Ţ.e.a.s. ţess kjarna ESB ríkja sem munu steypast saman í eitt ríki undir forystu Ţýzkalands. Ekki ţađ ađ Ţjóđverjar ţurfi á ţví ađ halda, heldur mun sú ţróun flýta fyrir uppbyggingu eigins hers og fćra Ţjóđverja fyrr nćr heimsmarkmiđum sínum.

Tónninn í samskiptum Ţýzkalands viđ umheiminn verđur sífellt hrárri. Ţjóđverjar sem aftur eru orđnir vanir ađ stjórna málum á meginlandi Evrópu ţola enga gagnrýni hvorki austan, sunnan, norđan né vestan. Gagnrýni Bandaríkjaforseta á hóflausan viđskiptagróđa Ţýzkalands viđ útlönd á fullan rétt á sér og hefur veriđ áhyggjuefni flestra annarra ríkja innan ESB í mörg ár. Ţjóđverjum hefur tekist í dag ţađ sem nazistum mistókst, ađ svínbeygja nćr alla Evrópu gegnum gjaldmiđil Ţýzkalands evruna. 

Í einu stćrsta blađi Ţjóđverja Der Spiegel skrifar ritstjórinn Klaus Brinckbaumer eftirfarandi í leiđara ţ. 17. maí sl:

"Donald Trump er óhćfur sem forseti Bandaríkjanna. Hann rćđur ekki yfir nćgjanlegu gáfnafari og skilur hvorki ţýđingu né verkefni embćttisins. Hann er ólćs.....Hann er lygari, rasisti og svikari....Trump verđur ađ fjarlćgja úr Hvíta Húsinu. Strax. Hann er ógn fyrir heiminn.....Trump er ömurlegur stjórnmálamađur....Trump er einnig ömurlegur yfirmađur. Starfsmenn hans neyđast til ađ ljúga og búa til afsakanir fyrir hann." 

Klaus Brinkbaumer hvetur "alţjóđa samfélagiđ til ađ víkja Hvíta Húsinu til hliđar", ţađ sé algjörlega nauđsynlegt og mögulegt. Kvartar ritstjórinn sáran yfir árangurslausum flugferđum Sigmar Gabriels utanríkisráđherra Ţýzkalands til USA, ţar sem hann hafi komiđ tómhentur heim aftur. "Ţýzkaland og Bandaríkin skilja ekki hvort annađ lengur" er fullyrđing ritstjórans. Líkir hann Trump viđ Mad King í Game of Thrones sem var myrtur en Trump sé enn á lífi sem óţroskađur unglingur sem hvenćr sem er getur steypt heiminum í glötun. "Foreldrarnir verđa ađ senda piltinn aftur í herbergiđ sitt og láta fullorđna fá völdin".

Verđur ţađ fyrsta verkefni 4.a ríkisins ađ reyna ađ framkvćma ţá valdabođun?


mbl.is Ekki hćgt ađ stóla á Bandaríkin og Bretland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband