Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson einn af fáum leiđtogum Íslendinga sem er fćr um ađ leiđa fullveldisbaráttu lýđveldisins

TeamSigmundurŢađ er frískleikamerki hjá Sjálfstćđisflokknum ađ almennir flokksmeđlimir noti möguleika sína til ađ efna til atkvćđagreiđslu um orkupakka 3 međal flokksmanna. Slík atkvćđagreiđsla gćti skapađ einingu um máliđ innan flokksins ef forystan sći ţá ađ sér og utanríkisráđherrann drćgi ţingsályktun sína til baka. Ţá gćtu orkupakkasinnar Sjálfstćđisflokksins hćtt ađ kljúfa flokkinn og m.a. afturkallađ ásakanir um ađ farsćlasti flokksleiđtogi ţeirra á lýđveldistímanum sé eineygđur karl sem skrifi falsfréttir í Morgunblađiđ. Ţá fyrst verđur Sjálfstćđisflokkurinn samkeppnisfćr viđ Miđflokkinn, ađ ísköld gamaldags Icesave-forysta flokksins víki og nútímalegri Sjálfstćđismenn sem ţora ađ standa viđ stefnu flokksins og í lappirnar gagnvart ESB taki viđ. 

Ţađ er hins vegar Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson formađur Miđflokksins sem leiđir fullveldisbaráttu ţjóđarinnar gegn ESB og verđur ánćgjulegt ađ sjá ađ eitt af fyrstu verkum hans á nýju ţingi, verđur ađ leggja fram ályktunartillögu um formlega afturköllun og ógildingu skađrćđisumsóknar Samfylkingarinnar og Vinstri Grćnna um inngöngu Íslands í ESB. Ţá mun ţeirri nauđungargöngu ljúka - nema ađ ríkisstjórnin sćngi međ Pírötum og Samfylkingu til ađ véla ţjóđina undir hćl ESB.

Ríkisstjórnin lifir á ţrćđi stubbsins og mun hleypa öllu í uppnám á ţingi ţegar Miđflokksmenn neita ađ hleypa orkupakka 3 gegnum ţingiđ. Svo mörg ný atriđi hafa komiđ í ljós varđandi orkupakka 3 á međan ţingmenn tóku sumarfrí ađ ţađ vćri bein ögrun viđ lýđrćđiđ ađ hleypa ekki ţeirri umrćđu og stađreyndum inn í sali alţingis. 

Ríkisstjórnin hefur fengiđ tíma til umhugsunar og tćkifćri ađ láta vit ráđa för. Ţađ er hins vegar ekki hiđ sama og ađ vitiđ fái ađ ráđa för. 

Vonandi lifir lýđveldiđ af endalok ríkisstjórnarinnar áđur en hún skapar endalok lýđveldisins.

 

 

 

 


mbl.is Undirskriftum sjálfstćđismanna safnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

100% sammála ţessu hjá ţér en mér fyndist ađ ekki ćtti ađ gleyma "LITLU LANDRÁĐAFYLKINGUNNI" (Viđreisn) sem hefur ţađ einnig ađ markmiđi ađ koma okkur inn í ESB.  Ţađ er engu líkara en ađ ţessir eldheitu INNLIMUNARSINNAR hafi ekkert kynnt sér ESB eđa fyrir hvađ ţađ stendur......

Jóhann Elíasson, 7.8.2019 kl. 06:30

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vel skrifađ og ég tek undir ţetta Gústaf. 

Valdimar Samúelsson, 7.8.2019 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband