Ţingafgreiđsla orkupakka 3 stenst hvorki stjórnarskrá né grundvöll Alţingis

quislOrkupakki 3 er skýrt dćmi um stjórnarskrárbrot vegna fyrirhugađs afsals löggjafarvalds yfir orkuauđlindum Íslands í hendur ESB. Alţingi var ekki stofnađ til ađ lýđrćđiskjörnir embćttismenn gćtu breytt ţví í stimpilpúđa fyrir lagabákn sem gćtir hagsmuna erlends stórríkis. Ríkisstjórnin samţykkir ákvarđanir ESB á fundum í Brussel og síđan á Alţingi ađ afgreiđa málin möglunarlaust á fćribandi seinna meir.

Núverandi og fyrrverandi og einnig alţingismenn framtíđarinnar verđa ađ skilja ađ ţjóđin samţykkir aldrei ađ Alţingi sé í höndum erlends stórveldis. Eitt frćgasta dćmiđ um slíka tilfćrslu var yfirtaka nazista međ Quisling í fararbroddi á norska Stórţinginu. Ţar var stimplađ umbúđarlaust, hrátt og hratt og ekkert innihald faliđ, ţótt logiđ vćri til um ađ allt vćri gert í nafni norsku ţjóđarinnar. Viđ hertöku Stórţingsins stofnađi Hákon VII Noregskonungur útlagastjórn í London og Norđmenn stunduđu Stórţing andspyrnuhreyfingarinnar ţar til nazistar voru sigrađir og ţingiđ endurheimtist.

Tilgangur Alţingis hefur ćtíđ veriđ ađ mynda lýđrćđislegan vettvang fyrir ţjóđina, ţar sem hún rćđur sjálf örlögum sínum. Lýđrćđislega kjörnir embćttismenn sem gangast svo upp í eigin frama og einkahagsmunum missa bćđi sjón og heyrn á ţessum markmiđum og skilja ekki ţađ alţingishjarta sem slćr hjá ţjóđinni til blessunar fyrir Ísland.

Ţingsályktunartillaga Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar utanríkisráđherra Íslands um orkupakka 3 lýsir í hendingu uppgjöf ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á ađ leiđa Alţingi lýđveldisins. Vanhćfni ríkisstjórnarinnar er slík ađ hvorki hún né eftirkomendur stjórnmálaflokka hennar gćtu nýtst sem talsmenn bćnarskrár til hins erlenda yfirvalds í Brussel. 

Slíkt verđur hlutskipti ţeirra lýđrćđislegu kjörnu embćttismanna sem á eftir koma verđi orkupakki 3 samţykktur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eru ekki tengsl ESB viđ nasista bara ađ koma í ljós međ ţessu????

Jóhann Elíasson, 5.8.2019 kl. 12:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ grein, Gústaf, og réttmćt sjónarmiđ, sem halda ţarf á loft.

Jón Valur Jensson, 5.8.2019 kl. 13:36

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćlir og ţakka innlitiđ. Sporin hrćđa og herinn sem ESB (Ţjóđverjar og Frakkar) ćtla ađ byggja upp fram hjá varnarsamstarfi NATO má nota til árása á önnur ríki. Ekki mikiđ fyrir Ísland ađ fera fangi hjá ţeim hópi.

Gústaf Adolf Skúlason, 5.8.2019 kl. 14:29

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

... ađ vera fangi hjá.....

Gústaf Adolf Skúlason, 5.8.2019 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband