Úkraínumenn gera forsetaleikarann ađ alvöru forseta - enginn veit hvađ gerist nćst

MV5BNmY5YjA3NWUtNTljMy00ZDNhLThkODMtNzlhMzUwM2RlMGYwXkEyXkFqcGdeQXVyNjg3MTIwODI@._V1_Hinn ótrúlegi og afgerandi yfirburđasigur grínleikarans Volodimír Zelenskí međ 73% atkkvćđa sýnir hversu ţreytt Úkraínska ţjóđin er orđin á spillingu og stríđi. Zelenski leikur kennara sem óvćnt verđur forseti í einum vinsćlasta sjónvarpsţćtti Úkraínu og berst í ţáttunum gegn spilltri stjórnmálaelítu. Hćtt er viđ ađ draumurinn um slíkan forseta geti breyst í andstćđu sína ţegar forsetaleikarinn ţarf ađ vera alvöruforseti. 

Sjálfur segir Zelenskí ađ hann hafi hvorki vit á stjórnmálum, efnahagsmálum, alţjóđasamböndum né stríđsrekstri. Minna kosningarnar í Úkraínu á borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík, ţegar Jón Gnarr gerđi Reykvíkinga ađ statistum í kvikmyndinni um grínleikarann sem varđ borgarstjóri. Eftir ţađ er borgin kominn á hausinn og sér ekki út úr spillingunni á kostnađ bćjarbúa.

Öllu meira er í húfi fyrir Úkraínumenn sem eiga í varnarstríđi viđ Rússa međ friđarsamning sem enginn fylgir. Zelenskí lofar ađ hefja friđarumrćđur viđ Rússa á ný. Hann liggur undir ásökunum vegna tengsla viđ ólígarkinn Ihor Kolomojskí sem er grunađur um glćpi og á sjónvarpsstöđina sem rak meginkosningabaráttu Zeleneskí. Sama munstur og hjá Baugshjónunum Jóni og Gnarr.

Draumurinn um forsetann í sjónvarpsţáttunum er mikiđ áhćttuskref međ jafn óţekktu korti og Zelenskí. Á hinn bóginn er grínistinn einnig lćrđur lögfrćđingur og vonandi kemur fljótlega í ljós hvort honum tekst ađ gera forseta skáldsögunnar ađ forseta raunveruleikans eđa hvort áhćttuskref Úkraínu verđi tekiđ fullt út međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum.

Guđ blessi Úkraínu.


mbl.is Grínistinn sigrađi í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Tek undir Gústaf. Guđ blessi Úkraínu og jafnvel Putinn og Trump verđa ađ blessa ţá ef ţetta á ađ virka. ESB getur ekkert gert nema ćsa menn upp enda međ probaganda líđ í ţađ. 

Valdimar Samúelsson, 22.4.2019 kl. 17:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband