Brussel-Britta eins og hundur á ESB-spýtunni

Unknown-1Ţađ er frekar aumkunarvert ađ sjá Brusseldrottnarana leika kött og mús međ ţá sem vilja yfirgefa sambandiđ. Ţeirra fremsta verkfćri er Theresa May sem leiđir NO Way fyrir Brexit og notar embćttiđ til ađ ţvinga Breta til ađ semja um ţá afarkosti sem ESB setur upp. Eiginlega eiga Bretar ekki ađ geta yfirgefiđ Evrópusambandiđ heldur settir í hlekki og sitja uppi međ ólýđrćđislegasta bákn allra tíma til endaloka sambandsins. Vantar bara ađ nýr Junker og ţá ekki drunker komi heldur Junker the bunker međ stál í hendi í stađinn fyrir konjaksglas. Slík sena er ekki ómöguleg í framtíđinni.

Ţađ verđur ađ teljast furđa ađ Bretar hafi ekki gert uppreisn og hendi ţessu ESB fári af sér og sýnir ţađ ótrúlegt langlundargeđ ţeirra. Farage óttast ađ Britta á spýtunni eigi eftir ađ valda Bretum miklu tjóni og kreppu međ hegđun sinni og er hún nú farin ađ minna töluvert á ađra kaldrari Brittu nćr Norđurpólnum sem fór frá í dansi viđ sjálfan sig á miđju gólfinu og enginn saknar. 

May gengur núna ţvert gegn eigin ríkisstjórn og ćtlar ađ semja viđ Verkamannaflokkinn til ađ fá ţingmeirihluta fyrir "samningnum". Slíkt hleypir öllu í bál og brand og ESB-elítan getur ţá allt eins sveiflađ May í eina langa beygju út af spýtunni til ađ liđka fyrir nýjum ţingkosningum og hugsanlegri yfirtöku vinstri manna sem engu stjórna nema frá rassvasa ESB. 

Ađ May hlaupi í pilsfald stjórnarandstöđunnar til ađ bjarga ESB gegn Bretum verđur trúlega móttekiđ sem landráđ af Brexit kjósendum. Kjósendur Íhaldsflokksins munu ekki taka ţví ţegjandi ađ atkvćđi ţeirra verđi notuđ til framdráttar fyrir Labour. Allt útlit er ţví fyrir ađ ESB verđi ađ ósk sinni og efnt verđi til ţingkosninga í Bretlandi.


mbl.is May sćkir um frest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vel mćlt og skemmtileg grein um leiđinlegt málefni. Ég veit ekki hvađ Bretarnir eru ađ hugsa lengur. ţeir ţvćla ţessu fram og til baka og vita svo ekkert í sinn haus. Engin hlustar lengur á neinn á ţinginu en stangast á međ orđum sem reyndar engin skilur lengur. Kv v 

Valdimar Samúelsson, 3.4.2019 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband