Ćtlar Hanna Birna Kristjánsdóttir ađ taka viđ vandarhöggum Nasrin Sotoudeh í Íran?

nasrin_1Tilkynning um setu Írans í UN Women barst einum degi eftir ađ Íran dćmdi 56 ára lögfrćđing kvenréttindabaráttu í Íran til 38 ára fangelsi og 148 svipuhögg sem gćtu kostađ hana lífiđ. 

Hillel Neuer hjá UN Watch skrifar á twitter

”Nei, ţetta er ekkert grín. Íslamska lýđveldiđ Íran var skipađ í kvenréttindanefnd UN-Women sem tekur á móti kćrum vegna brota á réttindum kvenna í heiminum. Já, ađeins degi eftir ađ stjórnin dćmdi Nasrin Sotoudeh lögfrćđing kvenréttindamála í Íran í 38 ára fangelsi og 148 svipuhögg.” 

Nasrin Sotoudeh hefur hlotiđ fjölda alţjóđa verđlauna fyrir baráttu sína fyrir málfrelsi og mannréttindum í Íran. Dómurinn gegn henni hefur valdiđ mótmćlum víđa um heim, m.a. hefur Amnesty í Svíţjóđ hafiđ undirskriftarsöfnun gegn dómnum.
Íran á nú í UN Women, ţar sem Hanna Birna Kristjánsdóttir starfar, ađ rannsaka hvernig önnur lönd međhöndla réttindi kvenna t.d. mismun í dómum, pyndingar, nauđungarhjónabönd og kúgun.

Íslenska ríkisstjórnin hlýtur ađ samgleđjast Hönnu Birnu yfir ţeim nýja liđsauka sem kvenréttindabaráttunni hefur borist međ tilkomu Írans. Fyrir eru Sádí Arabar og Írakar svo möguleikarnir hljóta ađ flćđa yfir barm. Hćg eru heimatök íslensku "innífrá" femínistanna ađ međtöldum Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni utanríkisráđherra ađ semja viđ Írani um ađ skipta vandarhöggunum á fleiri bök til ađ minnka ţjáningar Nasrin Sotoudeh. Kannski getur íslenska ríkisstjórnin komiđ ţví áleiđis ađ breytt verđi um lit á búrkum til fjölbreytileika viđ hliđina á ţeim svarta t.d. međ dökkgráum lit.

Ísland skapađi ţá litrík tímamót í kvenréttindabaráttu heimsins sem yrđi einstakt afrek. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er svo algjörlega "brenglađ" og út úr korti.  Og ţetta eru "femínistarnir" ađ styđja eins og enginn sé morgundagurinn.  Hvađ ćtli ţurfi ađ gerast svo ţćr átti sig hvađ er í gangi?????

Jóhann Elíasson, 2.4.2019 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband