Evrópa er heimili ţjóđríkja – enginn "brćđsluofn"

1540313240-1Ţađ fer vel á ţví, ţegar einrćđisherrar ESB hóta Ítölum grísku spennitreyjunni, ađ forsćtisráđherra Ungverjaldands vari viđ stćrstu hćttunni sem steđji ađ Evrópu í dag.

Viktor Orbán forsćtisráđherra Ungverjalands hélt rćđu 23. okt. á ársdegi ungversku uppreisnarinnar gegn kommúnismanum 1956. Sagđist hann ekki hafa trúađ ţví, ađ 29 árum eftir fall Sovétríkjanna vćri aftur uppi afgerandi ógn í Evrópu. Í ţetta skipti kćmi hún ađ innan í stađ erlendrar hernađaríhlutunar.

"Brussel er í dag stjórnađ af ţeim sem vilja koma á fót evrópsku heimsveldi í stađ sambands ţjóđa. En eins og sögubćkurnar segja okkur, ţá eru ţađ heimsvaldahugmyndirnar - ekki ţjóđirnar - sem leiđa Evrópu á braut sjálfseyđingar". 

ESB er á barmi fjármálahruns sem skýrir titringinn gagnvart sjálfstćđri Ítalíu. ESB er ţegar heimsveldi, herrarnir í Brussel stjórna viđskiptum og fjármálum ađildarríkjanna.

Ţegar lýđrćđislega kjörnir embćttismenn Ítala skrifa eigin fjárlög í Róm bregđast fulltrúar heimsveldisins viđ. Slíkt framhjáhlaup verđur ekki liđiđ. Brussel-elítan fer í hart og hótar sömu ađferđum og beitt var gegn Grikkjum. Efnameiri Ítalir hafa ţegar flutt fé frá ítölskum bönkum yfir í svissneska banka. Efnaminna fólk fćr 50 evrur á dag, ţegar Seđlabanki Evrópu skrúfar fyrir evruna til Ítalíu. 

Hrćđslan um afleiđingarnar af slíkum átökum á rétt á sér. ESB er í upplausn og ný evrukreppa mun kollsteypa sambandinu. 

Trúlegast sjá herrarnir í Brussel sér ţann leik á borđi ađ stofna heimsvaldaríki ESB formlega međ ţáttöku ţeirra ţjóđa sem vilja. 

Hinar mega brenna á báli.


mbl.is ESB hafnar fjárlögum Ítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband