Aumkunarverđ hylling kommúnismans á kostnađ skattgreiđenda

44713568_302377460351892_3911251267053158400_nŢađ var eins og ég skrifađi í lokaorđum greinar minnar í Mbl. s.l. mánudag "Mér finnst bara sorglegt ađ sjá suma jafnaldra mína enn á sama stađ eftir tćpa hálfa öld." Sorglegast ađ vita af bróđur sínum í ţessu. 

Byltingarţríeykiđ skrifar:

"Sendiráđstakan í Stokkhólmi er fyrst og fremst minnisverđur atburđur um mótspyrnu og hugrekki".

Réttlćta ţannig og hylla árásina á íslenska lýđveldiđ. Normalísera beitingu ofbeldis sem ađferđ viđ ađ koma skođunum sínum á framfćri.

Kannski var Gylfi Ţ. Gíslason menntamálaráđherra of hógvćr, ţegar hann lýsti ţví yfir, ađ íslensk yfirvöld ađhefđust ekkert gegn ellefumenningunum "ţví ţeir vita ekki hvađ ţeir gjöra". Hann benti réttilega á, ađ 11 námsmenn voru ađeins brot íslenskra námsmanna á Norđurlöndum. Ţađ örbrot lýsti yfir sósíalískri byltingu viđ sendiráđstökuna. 

Rauđhöfundar myndarinnar höfđu og hafa engan áhuga hvorki á kjörum námsmanna eđa vinnandi fólks, afleiđingu heilaţvottar eđa hćttu af hryđjuverkastarfsemi. Breiđa enn út byltingarrómantík og hylla opnar dyr hryđjuverkastarfsemi sem "fagrar hugmyndir sósíalismans". Kvikmyndin ristir ekki djúpt í gerđ heimildarmynda. Veriđ er ađ kreista síđasta gloríudropann úr sítrónunni 50 árum seinna blandađ međ karlagrobbi og opinberum fréttaklippum. 

Ţađ sem eftir stendur er ađ almannafé er notađ viđ framleiđslu myndar sem hyllir kommúnismann. 

Aumkunarvert.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, var ţetta ekki tilefnislaus árás á sendiráđiđ?

Og á ungmennum bara ađ leyfast ađ "ćfa sig" ţannig fyrir byltingu?

Voru kveđnir upp refsidómar eđa athćfiđ umboriđ eftir á sem strákapör og grínagtugheit?

Skaut ţetta engum skelk í bringu í sendiráđinu?

Jón Valur Jensson, 25.10.2018 kl. 00:46

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón Valur. Ţakka innlit og athugasemd. Heilaţveginn marx-lenínískur hópur námsmanna í Svíţjóđ ákvađ ađ nota óánćgju námsmanna međ skert kjör til ađ ráđast á landiđ okkar og lýsa yfir sósíalískri byltingu. Yfirvöld lögsóttu okkur ekki en eins og ţú segir umbáru ţetta sem strákapör. Sendiráđsritarinn neitađi ađ ganga út. En hann mátti sín lítils einn á móti ellefu. Enginn vaktmađur, öryggisvörđur eđa neitt. Sendiráđsmanninum var "lyft" yfir ţröskuldinn. Ég biđ ţennan mann ćvinlega fyrirgefningar.

Hjálmtýr og Siggi vildu fá mig í viđtal en ég treysti ţeim ekki og afţakkađi, ţar sem mig grunađi ađ myndin yrđi einmitt sá áróđur sem hún varđ. Grunur minn var ţví á rökum reistur.

Gústaf Adolf Skúlason, 25.10.2018 kl. 05:44

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef ađeins fylgst međ viđbrögđum manna viđ mjög góđri grein ţinni í Mogganum um daginn ţar sem ţú harmađir ţátttöku ţína í töku sendiráđsins á sínum tíma.  Fannst mér ţú sýna mikinn ţroska í ţeirri grein, ţar sem ţú lýstir ţví yfir ađ ţarna hefđi veriđ um ađ rćđa BERNSKUBREK og KJÁNAGANG sem skrifađist á ungan aldur og REYNSLULEYSI.  Um leiđ sýndir ţú af ţér ađ HUGREKKI AĐ BIĐJAST AFSÖKUNAR Á ŢINNI ŢÁTTTÖKU Á ŢESSU HRYĐJUVERKI OG ŢAR SÝNDIR ŢÚ AĐ ŢÚ HEFUR ŢROSKAST OG VITKAST MEĐ ÁRUNUM, SEM ER MEIRA EN VERĐUR SAGT UM SUMA AĐRA SEM TÓKU ŢÁTT Í ŢESSUM VERKNAĐI.  Ekki sé ég neina ástćđu til ađ horfa á ţessa mynd ţví ekki get ég séđ heimildargildi hennar eđa hún geti haft neitt frćđandi viđ sig heldur nema kannski í öfgum og rugli.......

Jóhann Elíasson, 25.10.2018 kl. 17:24

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir Jóhann fyrir góđ orđ ţín og stuđning. Ég get ekki breytt ţví sem hefur gerst en ég hef haft ćrinn tíma til ađ hugsa um hvađ ég gerđi rangt. Ađstandendur myndarinnar eiga erfitt međ ađ kyngja ţví ađ ég var ekki tilkippilegur í halelújaferđ fyrir byltingarrugliđ. Hálf öld er síđan og ţú getur alveg veriđ rólegur ţótt ţú sjáir ekki myndina, ţú missir ekki af neinu, hún ristir ekki djúpt sem heimildarmynd, ţarna er veriđ ađ reisa minnisvarđa á kostnađ skattgreiđenda sem hyllir ţessa árás á Ísland. kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 25.10.2018 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband