Ţakkir Ásmundur fyrir ađ verja heiđur Alţingis

4223028834_89353aaf29_bŢakka ber ţingmanni Sjálfstćđismanna, Ásmundi Friđrikssyni, fyrir skýr skilabođ um bankarćtur spillingarinnar á Íslandi og fyrir ađ halda heiđri Alţingis á lofti. Ţađ síđarnefnda er einkar mikilvćgt eftir ađ vinstrimönnum tókst ađ blinda hluta ţjóđarinnar, sem var í losti eftir stórsvindl útrásarvíkinga og hrun íslenska bankakerfisins 2008. Ţađ er kominn tími á ađ lyfta fram alţingismönnum međ metnađ fyrir heiđarlegum vinnubrögđum, gagnsći og grundvallaratriđum siđferđis og faglegra vinnubragđa eins og gefiđ heit ţeirra um ađ standa vörđ um stjórnarskrána felur í sér. 

Svona mćttu fleiri ţingmenn tala í stađ ţess ađ vinna skemmdarverk á daglegum störfum Alţingis og ónýta tíma ţeirra, sem eru ađ vinna störfin sín.  

Ásmundur hefur burđi til ađ leiđa uppgjör Sjálfstćđismanna viđ sögusagnir sem allt of lengi hafa lođađ viđ ýmsa valdamenn flokksins fyrir ţáttöku í fyrirtćkjarekstri.

Á ţví máli eru reyndar fleiri en ein hliđ. Eitt er, ađ ţađ er mikill kostur ađ fá stjórnmálamenn á ţing međ reynslu úr atvinnulífinu, ţví ţeir geta deilt međ sér ţekkingu og mikilvćgum tengslum viđ venjulegt fólk. Annađ er, ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur beđiđ tjón vegna spilltra bankamanna, ţeirra sem voru skjólstćđingar fyrrverandi ríkisstjórnar og í dag verma bekkinn á Litla-Hrauni. 

Stöđugt samtal viđ grasrótina gefur flokknum styrk en pukur á bak viđ tjöldin dregur hann niđur. Viđ sjáum ţađ best í Vestmannaeyjum, hvernig góđ tengsl almennings og yfirvalda skapar farsćlt samstarf öllum til hagsbóta.

Ađ halda ţeim tengslum stöđugt lifandi og jafnframt mćta öllum vafaatriđum jafnskjótt međ skýrum svörum er farsćl leiđ til ađ endurheimta traust flokksins ađ fullu eftir bankahruniđ.

Sjálfstćđisflokkurinn ćtti ađ fylgja dćmi Móderata í Svíţjóđ og mála stór eyru á sendiferđabíla og senda ţá um landiđ, ţar sem flokksleiđtogar og flokksmenn í ábyrgđarstörfum rćđa viđ venjulegt fólk. Torgfundir, viđrćđuheimsóknir til venjulegs fólks, ţar sem flokkurinn ber mikilvćg málefni beint undir landsmenn mun ađ sjálfsögđu efla sjálfstćđistaugina í Íslendingum og gefa flokknum ómćldan styrk. 

 

 


mbl.is Óţolandi „bankaskítafýla í loftinu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband