Ţýzki útflutningshagnađurinn er "stórslys"

merkel

Samkvćmt skilgreiningu breska Capital Economics hefur evran skapađ útflutningsskrýmsli í Ţýzkalandi á sama tíma og neytendur halda ađ sér hendinni. Roge Bootle stofnandi Capital Economics og fyrrum yfirmađur bankarisans HSBC segir, ađ ţróunin hafi blásiđ út gríđarlegan útflutningshagnađ Ţýzkalands á kostnađ annarra evruríkja.

Roger Bootle heimsótti Stokkhólm nýlega og sagđi ţá, ađ "ţetta vćri stórslys fyrir efnahagslíf Evrópu og fyrir efnahag alls heimsins." Hann gengur lengra en ađrir málflytjendur og útmálar Ţýzkaland sem raunverulega orsök evrukreppunnar.

Međ eigin gjaldmiđil hefđi Ţýzkaland ţurft ađ vinna fyrir sér međ hćkkandi gjaldmiđli sem myndi leiđa til aukins kaupmáttar neytenda í stađ einhliđa uppsöfnunar gróđa hjá útflutningsfyrirtćkjum eins og reyndin er međ evruna. Í ár er hagnađur útflutnings Ţýzkalands 8% umfram innflutning. 

Jennifer McKeown hagfrćđingur hjá Capital Economics segir ađ 2% munur á útflutningshagnađi Ţýzkalands og annarra evrulanda sé ögrandi: "Ţetta er geysilega mikill munur, ţegar tillit er tekiđ til lágrar eftirspurnar. Međ eigin gjaldmiđil vćri Ţýzkaland örugglega međ halla gagnvart t.d. Ítalíu og Frakklandi sem ekkert hafa vaxiđ síđustu árin." Hún meinar ađ lykillinn ađ auknum hagvexti í evrulöndunum sé í höndum Ţýzkalands. Sérstaklega myndu kreppulöndin fá draghjálp ef ađ hluti útflutningstekna Ţýzkalands lenti í vösum 80 miljóna Ţjóđverja.

"Miđađ viđ ađ Ţýzkaland hefur litla ríkisskuld 75% af vergri ţjóđarframleiđslu gćti Berlín t.d. lćkkađ tekjuskatt eđa virđisaukaskatt."

Ţýzka ríkisstjórnin gćti líka aukiđ verulega ríkisfjárfestingar, sem hafa veriđ ţćr sparsömustu í Evrópu í tvo áratugi. Skv. reikningum AGS myndi hćkkun fjárlaga t.d. til vegaframkvćmda um 0,5% af vergri ţjóđarframleiđslu varla verđa merkjanlegar í ríkisfjármálum Ţýzkalands en hefđu örvandi áhrif á allt evrusvćđiđ.

Byggt á grein i Dagens Industri 


mbl.is Gćti stutt úrsögn úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband