Góđ mynd - Góđir menn

qbzxbrq4Afar ánćgjulegt ađ sjá forsćtisráđherra Bretlands og Íslands standa saman á tröppum Alţingishússins. Táknrćn mynd fyrir batnandi samskipti ţjóđanna og eins og venja er fer ţađ eftir mönnunum hver árangurinn verđur.

Íhaldsflokkur Camerons verđur ekki ásakađur fyrir handvömm og firrtan ćđibunugang sósíaldemókratanna í ríkisstjórn Gordon Browns sem lýstu eitt elsta lýđrćđisríki heims og eina af friđsömustu ţjóđum jarđar sem hryđjuverkamönnum í stíl viđ Al Qaeda.

Svöruđu vćttir skjaldamerkisins međ Eyjafjallajökli sem frćgt er orđiđ: You ask for cash - we pay with ash! (Sumir hafa ţó gengiđ lengra og sagt ađ forseti Íslands hafi rauđa hnappa merktum öllum helstu eldfjöllum Íslands á skrifborđinu og setji í gang eldgos međ einum putta).

Hiđ besta mál, ađ ţjóđirnar stilli saman strengi og líti til framtíđarinnar, sérstaklega líka vegna góđra frétta um uppgjör gömlu bankanna eftir hrun. Ţar hefur íslenska ríkisstjórnin unniđ afar gott starf og mokađ flórinn eftir vinstra volćđiđ og lítur út fyrir ađ flórinn verđi ţokkalega hreinn á eftir. 

Hvenćr fá Reykvíkingar ađ upplifa, ađ borgarstjóri ţeirra standi viđ hliđ forsćtisráđherra Íslands sem tákn um samvinnu eins og góđu mennirnir á myndinni? 

Varla verđur slíkt mögulegt međ ţeim Degi, sem breytt hefur Reykjavík í valdabćli fjármálaóstjórnar og ólýđrćđis og lítur á ţađ sem ađalverkefni sitt ađ vera í daglegu stríđi viđ ríkisstjórnina.


mbl.is Rćddu Churchill í ţinghúsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband