NATO undirbýr varnir viđ kjarnorkuárásum Rússa á löndin viđ Eystrarsalt og Norđursjó

Skärmavbild 2015-01-26 kl. 02.26

 

 

 

 

 

 

 

Skjáskot fréttar Spiegel um kjarnorkustefnu NATO vegna "platárása" Rússa á löndin viđ Eystrarsalt og Norđursjó.

Yfirhershöfđingi NATO í Evrópu Philip Breedlove leggur til ađ á ný verđi komiđ á heitri línu eđa rauđum síma milli miđstöđvar NATO og heryfirvalda í Moskvu. Ástćđan eru auknar s.k. "platárásir" Rússa á skotmörk í baltnesku löndunum, ţar sem rússneskar herţotur sem boriđ geta kjarnorkuvopn slökkva á sendi sínum og fljúga í árásarstöđu á löndin og snúa svo skyndilega viđ lofthelgi viđkomandi landa. Öllum tekst ekki ađ snúa viđ áđur og rjúfa ţví oft lofthelgi viđkomandi landa.

Herţotur Rússa fljúga yfir hljóđhrađa og eru af gerđinni TU-22M (Backfire) og TU 95H (Bear). Í byrjun desember uppgötvađi NATO rússneskar herţotur í árásarstöđu ţrjá daga í röđ yfir Eystrasalti. Herflugvélar NATO fóru 150 sinnum upp til viđbragđa viđ rússneskum flugćfingum á Eystrasaltsríkin sem er fjórum sinnum oftar en áriđ 2013. Áćtlunarhópur NATO fyrir kjarnorkuvopn hittist 5. febrúar n.k. og mun ţá rćđa nýja varnarstefnu fyrir ađildarríki NATO í Evrópu. NATÓ mun undirbúa sig ađ verjast kjarnorkuárásum rússneskra flugvéla á löndin viđ Eystrarsalt og Norđursjó skv. skrifum Der Spiegels og Frankfurter Allgemeine Sonntagszeitung.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband