Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Brexit ekki lengur vandamáliđ. Sjálfstćđ Katalónía markar endalok ESB.

Skärmavbild 2017-10-05 kl. 22.38.58Brezki ţingmađurinn Daniel Hannan segir ađ sjálfstćđ Katalóníu muni rífa evrukreppuna í gang ađ nýju. "Brexit gćti orđiđ minnsta vandamál ESB" sagđi Hannan. Fjárfestingar eru ţegar frystar í Katalóníu. Hannan telur ađ innanríkisástand Spánar geti hćglega leitt til gríđalegra fjárhagsvandrćđa á Spáni sem ógna muni öllu ESB.

Katalónía stendur fyrir 20% af ţjóđarframleiđslu Spánar og ađskilnađur ríkisins frá Spáni gćti kveikt meiriháttar fjármálakreppu. Hannan skrifar í grein í Spectator ađ "ofbeldiđ á sunnudaginn muni kynda undir sjálfstćđisbaráttu Katalóníu. Skođun fólks í öđrum hlutum Spánar mun ekki frekar en lagabókstafurinn gera Madríd kleyft ađ leika nćsta leik.

Hvađ gerist ţegar ósigrandi afl mćtir óhreyfanlegun hlut?

Spánn mun skera niđur fjárframlög til Katalóníu ef hún lýsir yfir sjálfstćđi. Ríkisstjórn Katalóníu mun ţá í hrađi koma á eigin skattakerfi og fjármálamarkađir Spánar hrynja í kjölfariđ.

Evrukreppan kemur til baka af fullum ţunga og Brexit verđur aukavandamál ESB".


mbl.is Dómstóll frestar fundi katalónska ţingsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spánarkonungur hvetur til blóđugrar innanríkisstyrjaldar

SpainCataloniaMeđ Evrópusambandiđ ađ baki sér og eftir rćđu Felipe Spánarkonungs er ekkert til fyrirstöđu ađ ríkisstjórn Spánar beiti Katalóníubúum ofbeldi međ tilheyrandi blóđbađi ef stjórn ţeirra dirfist ađ lýsa yfir sjálfstćđi Katalóníu.

Carles Puigdemont leiđtogi Katalóníu sagđi í viđtali viđ BBC ađ stjórn Katalóníu myndi fljótlega lýsa yfir sjálfstćđi landsins, trúlega í vikulokin eđa í byrjun nćstu viku.

Spánarkonungur Felipe sagđi í sjónvarpsrćđu sinni ađ ţjóđaratkvćđagreiđslan í Katalóníu vćri "vottur um gengdarlausan trúnađarbrest". Sagđi hann ađ "efnahagslíf Spánar hafi veriđ sett í uppnám og ađ Katalóníubúar hafi tekiđ sér stöđu langt fyrir utan lög og lýđrćđi".

"Ţađ er hlutverk löglegra yfirvalda ađ tryggja stjórnskrárbundiđ skipulag" sagđi konungur.

Ţar međ er frítt fram fyrir ríkisstjórn Spánar ađ kćfa niđur sjálfstćđishreyfingu Katalóníubúa á miskunnarlausan hátt og kasta Evrópu enn á ný inn í blóđuga afgrund.

Mannréttindi ESB ţýđa afdráttarlausa hlýđni viđ ESB. Ţau eru "innanríkismál" hjá ţeim sem beita vopnum gegn lýđrćđi en "sambandsmál" hjá ţeim sem gagnrýna Brussel.

ESB litast blóđi. Međ stćkkandi blóđpolli má búast viđ ţví ađ ţekkt úrrćđi verđi notuđ til ađ útrýma fólki međ óţćgilegar skođanir.

Sagan endurtekur sig.


mbl.is Spánarkóngur fordćmdi sjálfstćđisbaráttuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband