Mannréttindadómstóll Evrópu kominn langt út fyrir upprunaleg markmiđ

borisjohnss23Ég hef gert hlé á bloggskrifum hér síđan í júlí, fremst vegna fréttaskrifa á útvarpi SÖGU

Ćtla ađ reyna ađ tengja fréttaskrifin viđ eigin hugleiđingar hér ađ nýju og byrja á frétt sem birtist á útvarpi SÖGU í morgun um fyrirhugađa löggjöf Breta sem fćrir ţeim ákvörđunarréttinn tilbaka á ţví hverjir fá ađ vera í Bretlandi. 

Mannréttindadómstóll Evrópu er kominn langt „framúr" ţví verkefni sem upprunalega var ákveđiđ eftir seinni heimsstyrjöldina enda hefur veriđ spunniđ viđ lögin síđan. Bretar gerđust ađili ađ Mannréttindasáttmála Evrópu 1989 sem Theresa May sagđi ađ „bundiđ hefđi hendur breska ţingsins." Evrópusambandiđ er eins og hundur á rođskinni og hremmir Breta međ öllum tiltćkum ráđum t.d. hótun um bann á N-Írland ađ kaupa matvćli af Bretum! Búast má ţví viđ ađ skćluvćlurnar bćđi hjá Mannréttindadómstólnum og í Brussel kveini hástöfum, ţegar ríkisstjórn Boris Johnsson tekur tilbaka ákvörđunarrétt Breta um hverjir mega dvelja í landinu.

Hér er greinin:

Unniđ er ađ nýrri löggjöf í Bretlandi sem gerir Bretum kleift ađ ákveđa sjálfir hverjir fá ađ vera í landinu og hverjum ţeir geta vísađ burtu. Tillagan verđur birt eftir nokkrar vikur ađ sögn Sunday Telegraph en veriđ er ađ undirbúa lagasetningu í dómsmála-, innanríkismála- og forsćtisráđuneytinu sem gerir Bretum kleift ađ sniđganga núverandi Mannréttindasáttmála Evrópu.

Stóra Bretland hefur stöđugt hafnađ ţví ađ setja tryggingu fyrir ađ framfylgja evrópska mannréttindasáttmálanum í samningaviđrćđunum viđ Evrópusambandiđ. Boris Johnson hefur ţvert á móti varađ ESB viđ ţví ađ Bretar munu sjálfir taka málin í eigin hendur. Ein af ótal kröfum ESB í Brexit samningnum var ađ Bretar gćfu skilyrđislaust loforđ um ađ hlíta Mannréttindasáttmálanum eftir útgöngu úr ESB.

domstollBúast má viđ ađ ESB noti markmiđ Breta ađ ákveđa sjálfir hverjir dvelji í landi sínu til enn frekari sleggjukasta fyrir eigin hagsmuni í Brexit-viđrćđunum. Ástandiđ í Brexit-umrćđunum er eldheitt og stefnir í ađ Bretar yfirgefi ESB samningslausir ef talsmenn ESB taki sig ekki í kragann fyrir 15. október og semji en ESB hótar m.a. viđskiptabanni á Norđur-Íra til matvćlakaupa sem liđ í kúgunarspilinu gegn Bretum.

Stóra Bretland hefur í mörg ár átt í erfiđleikum međ ađ vísa hćttulegum útlendingum úr landi vegna ákvćđa Mannréttindasáttmálans og hefur ţađ valdiđ gremju og reiđi yfirvalda og almennt í Bretlandi. Theresa May sagđi 2016 ađ Bretar ćttu ađ segja sig frá sáttmálanum „vegna ţess ađ hann bindur hendur ţingsins.” Núna endurskrifa Bretar lögin svo ţeir ţurfi ekki ađ framfylgja ákvćđum sáttmálans sem tryggir hćttulegu fólki vistarveru í Bretlandi.

Dominic Cummings ráđgjafi Boris Johnson hefur ásakađ Mannréttindadómstólinn í Strassburg fyrir dóma sem hindra brottvísun hćttulegra erlendra glćpamanna. Cummings hefur einnig varađ viđ ţví ađ Bretar munu fara eigin leiđir eftir ađskilnađinn viđ ESB.

Stóra Bretland gerđist ađili ađ Mannréttindasáttmálanum 1989 og hefur Íhaldsflokkurinn veriđ mjög gagnrýninn á ţá tilhögun.

Sjá nánar hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband