Hagsmunir ţjóđarinnar ekki einkamál flokksleiđtoganna

Ellidi_OlfusÉg fagna viđbrögđum ţess góđa drengs Elliđa Vignissonar bćjarstjóra í Ölfusi sem sér möguleika til ađ leiđrétta stjórnmálamistök Sjálfstćđisflokksins vegna víđtćkrar og jákvćđrar umrćđu ţjóđarinnar um orkupakka 3. Eftir Icesave ćtti enginn ađ vera hissa á hćrra varúđarstigi hjá ţjóđinni gagnvart ţrjótum sem leggja nótt viđ nýtan dag til ađ finna leiđir til ađ véla ţjóđina í ESB. Forysta Sjálfstćđisflokksins í dag er ađ verulegu leyti sú sama og lagđi til Icesave samning sem ţjóđin hafnađi. Flokksforystan hefur ekki gert ţađ upp viđ sig hvađ ţađ ţýđir stjórnmálalega ađ vera á annarri skođun en ţjóđin sem fékk stađfestingu á réttmćti afstöđu sinnar hjá alţjóđadómstól. Sú leiđsögn sem lýsti veg ţjóđarinnar var jafn skörp og hún var einföld: Ekki á ađ borga skuldir óreiđumanna. Hefđi ţađ ekki veriđ vegna leiđsagnar fyrrum leiđtoga Sjálfstćđisflokksins ţeirra Geirs Haarde og Davíđs Oddssonar og ţáverandi forseta lýđveldisins Ólafs Ragnars Grímssonar, sem lögđu grunnninn ađ björgun ţjóđarinnar, sćti ţjóđin uppi í miđjum grískum harmleik; Íslendingar fjötrađir í skuldahlekki kynslóđir fram í tímann og nokkrir auđkýfingar hirtu arđinn af gögnum lands og sjávar.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sem vann ötullega í InDefence ađ lausn vandans hélt áfram björgunarstörfum eftir sigur ţjóđarinnar í Icesave. Núverandi forysta Sjálfstćđisflokksins valdi heldur ađ sameinast Vinstri Grćnum og rústum Framsóknarflokksins ađ ţví er virđist einungis til ađ koma í veg fyrir ađ Sigmundur Davíđ kćmist á nýjan leik í stjórn. Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson er sá stjórnmálaleiđtogi ţjóđarinnar sem óprúttnum fjármálaţrjótum er mest í nöp viđ sem segir allt um áhrif, hćfileika og getu ţessa manns. Ţađ er ţess vegna fullkomlega eđlilegt ađ fylgiđ hrynji af núverandi forystu Sjálfstćđisflokksins en safnist saman um núverandi forystu Miđflokksins. Miđađ viđ ţöggunartilburđi og hrćkingar forystu Sjálfstćđisflokksins á ţá sem taka ţátt í umrćđu um orkupakka 3 og ekki syngja HALELÚJA upphátt er forystan í óđa önn ađ grafa sína eigin stjórnmálagröf. Fyrir andstćđinga orkupakka 3 er ţađ einungis jákvćtt, ţví ţađ flýtir fyrir endalokum áhrifa ţessa fólks sem skortir bćđi skynjun, tilfinningar ađ ekki sé minnst á vísdóm til ađ vera í tengslum viđ ţjóđ sína og hlusta á og rćđa viđ venjulegt fólk. 

Eftir vindhögg ríkisstjórnarinnar á alţjóđavettvangi og gólfmottuhegđun t.d. í réttindamálum eiturlyfjamafíu Filipseyja og ţykjustu mannréttindum Sádí Arabíu m.fl., ţá má alveg taka undir áhyggjur ritstjóra Morgunblađsins af gćđum lögfrćđimenntunar á Íslandi í dag. 

Ungt óreynt fólk í stjórnmálum má hafa hversu fínar gráđur úr háskóla sem er, en ţegar dómgreindin er ekki meiri en ađ hćgt er ađ skrifa ótalda pistla um hvernig viđkomandi lítur á ţađ sem hlutverk sitt ađ bjarga heiminum, ţá hringja allar viđvörunarbjöllur. Ţegar stjórnmálamenn líta á stjórnmál einungis sem spurningu um stöđur, persónulegt framapot og til ađ hćkka í launum, ţá á hugtakiđ ţjóđ fáa möguleika. Slíkir stjórnmálamenn verđa bćđi ţjóđ og flokki sínum til skammar og fara létt međ ađ rífa niđur ţann árangur sem áunnist hefur.

Miđađ viđ síđustu fregnir virđist forysta Sjálfstćđisflokksins ekki á ţeim buxunum ađ einu sinni hlusta á eigin flokksmen. Sú afstađa er ólík afstöđu fyrri forystumanna sem a.m.k. reyndu í orđi kveđnu ađ viđhalda lýđrćđislegum vinnubrögđum. Orkupakkahrokinn er slíkur ađ hann bendir til ţess ađ örfáir fjárfestar ráđi ferđinni og ţá líklega ţeir sem mestan hag hafa af ţví ađ koma ţjóđinni í hendur ESB. 

Ţađ er miđur ţegar jafn merkur stjórnmálaflokkur og Sjálfstćđisflokkurinn jarđar sjálfstćđa hugsun og beitir offorsi til ađ tryggja hag örfárra á kostnađ ţjóđarinnar. 

Vonandi tekst góđum mönnum eins og Elliđa Vignissyni og Styrmi Gunnarssyni ađ koma vitinu fyrir forystunni og hleypa venjulegum flokksmönnum ađ í ţessu mikilvćga máli áđur en ţađ verđur um seinan. 


mbl.is Gjá milli ţingflokks og grasrótar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hrífandi pistill Íslendings í Svíţjóđ! Hafđu bestu ţökk fyrir.

Helga Kristjánsdóttir, 23.7.2019 kl. 16:18

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Takk Helga!

Gústaf Adolf Skúlason, 23.7.2019 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband