Sennilega heitir mađurinn Vilhjálmur

SGUJ146HLNennilega hefur Vilhjálmur Bjarnason veriđ formađur Samtaka Fjárfesta um árabil og sennilega var hann einhvern tímann alţingismađur. Sennilega er hćgt ađ vera sammála einhverju í afar sennilegri tilraun hans til stjórnmálaskrifa í Morgunblađinu 19. júlí s.l. eins og t.d. fullyrđingunni um ađ "í víđsýni getur falist ađ viđurkenna mistök ţví enginn er óskeikull." En sennilega er ekki hćgt ađ marka ţađ, ţar sem ađ ţađ getur bara falist og ţví ósennilegt ađ nokkur fjárfestir eyđi dýrmćtum tíma sínum í ađ reyna ađ finna nokkuđ sem gćti sennilega flokkast sem mistök.

Ţví sennilega er málum svo háttađ ađ ţađ eru stjórnmálamenn og vesćll almenningur sem eiga ađ taka á sig mistök fjárglćframanna sem sennilega kalla flestir sig fjárfesta. Og sennilega er ţađ svo ađ keyptir stjórnmálamenn í störfum fyrir dćmda bankarćningja ţurfa ekki ađ velta mikiđ fyrir sér hugsjónum Íslendinga eđa framtíđ ţjóđar okkar. 

Sennilega er ţađ vondum Norđmönnum ađ kenna ađ hafa komiđ Sjálfstćđismönnum berskjölduđum ađ óvörum bćđi á Landsfundi og í ţjóđfélagsumrćđu og hertekiđ Ísland međ orkupakkaumrćđu. Sennilega verđur hćgt ađ nota ţennan erlenda óvin til ađ skapa samstöđu um orkupakka ţrjú. En sennilega skiptir ţađ engu máli, ţar sem Landsfundur Sjálfstćđisflokksins getur ekki ályktađ í "aldrei" og "skal"-stíl og ályktun um stöđvun frekari afhendingar fullveldis til ESB ţví marklaus fyrir forystu flokksins. 

En allt er ţetta sennilega óţarfi, ţví almennar leikreglur eru mikilvćgar fyrir fólk landsins nema sennilega ekki fyrir Sjálfstćđisfólk, ţví engir ađrir eru fólk nema Sjálfstćđisfólk segir Vilhjálmur í grein sinni. Sennilega er ţetta eina reglan sem er undantekningin frá reglunni fyrir bćđi dćmda og ódćmda bankarćningja. 

Sennilega ćttu hagsmunamenn fjárfesta ekki ađ gefa sig út í stjórnmál, ţví sennilega ţjappa ţeir bara stálinu meira saman hjá ţeim fyrirlitnu sem ekki komast í innsta hring ţeirra sem titla sig Sjálfstćđisfólk.

Sennilega eru hagsmunir 1% á skjön viđ hagsmuni ţjóđarinnar og sennilega hentar ekki slagorđ Sjálfstćđisflokksins stétt međ stétt ţeim sem horfa á töluskjáinn liđlangan daginn. Sennilega getur röng stjórnmálastefna falist í harđvítugri einokun og enn verri í ţví ađ afhenda erlendu stórveldi ákvörđunarvald yfir almennum leikreglum lítillar ţjóđar.

Sennilega er grein Vilhjálms bara ágćtis dćmi um hrokafulla orđrćpu og í ţví getur falist ađ gera ţau mistök ađ sverta niđur hugtakiđ Sjálfstćđismađur svo fólk á erfitt međ ađ ţekkja sig ţar lengur. Sennilega eru 19% engin örugg neđstu mörk fyrir núverandi flokksforystu Sjálfstćđisflokksins.


mbl.is „Auđvitađ erum viđ óánćgđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

En  sennilega er Sjálfstćđisflokkurinn einfaldlega á RANGRI leiđ í ţessu orkupakkamáli og ćtti sennilega ađ nota sumariđ til ţess ađ KOMA SKIKKI Á MÁLIN og ţá myndi ţetta fylgistap sennileg "minnka"..

Jóhann Elíasson, 21.7.2019 kl. 08:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband