Fariđ varlega međ sprengjurnar - síđasta ár rakettunnar í Svíţjóđ

49704217_10156150561268231_3047173511467499520_nVilji menn skjóta upp rakettum í Svíţjóđ 2019 verđur ţađ öllum bannađ nema ţeim sem fara á rándýr rakettunámskeiđ og borga rakettuskírteini til yfirvalda. Gamlárskvöld 2018 er síđasta tćkifćriđ í Svíţjóđ fyrir ţá sem elska ađ sjá rakettu fljúga upp í loftiđ og sprengja burtu gamla áriđ.

En örvćntiđ eigi. Annars konar sprengjum fjölgar stöđugt sbr. frétt sćnska ríkisútvarpsins fyrir skömmu:

"Áriđ hefur veriđ annasamt hjá sprengjudeild lögreglunnar. Aukin notkun glćpamanna á sprengjuefnum og eftirgjöf sprengjuvara hafa stóraukiđ álag á ţjóđlega sprengjudeild lögreglunnar sem er meira nú en nokkrum sinnum fyrr".

Ţjóđhagfrćđingurinn Tino Sanandaji birti dćmi um sprengjur í desember:

3. des: Sprenging í stigahúsi í Malmö, ţjóđlega sprengjudeildin kölluđ til
4. des: Búđ sprengd í tćtlur í Malmö
6. des: Sprenging á ţekktri barstofu í miđbć Gautaborgar
7. des: Sprenging viđ húsnćđi kirkjunnar í Spĺnga
9. des: Tvćr sprengingar í Malmö - mađur sćrist illa
16. des: Sprenging í Rósagarđinum í Malmö talin morđtilrćđii
17. des. Ný sprenging í Malmö - önnur á fáum klukkutímum
20. des: Sprenging í skóla í Hässleholm
22. des: Sprenging í Malmö - heill húsveggur ónýtur
27. des: Sprenging í einbýlishúsi í Lund
28. des: Sprenging í Landskrona
28. des: Sprenging á svölum í Malmö

Enginn ţarf ţó ađ örvćnta, ţar sem 2018 er ekki komiđ í gröfina og ţví enn von á nýjum sprengjum. Svíar geta glađst yfir ţví ađ "spengjurnar sem beinast ađ vissum einstaklingum eru ţekktar fyrir ţađ ađ sćra eđa drepa ađeins ţá sem ţeim er ćtlađ." Svo ef ţú býrđ í fjölbýlishúsi, ţá er bara ađ skrúfa upp tónlistina eđa setja fingurna í eyrun og halla sér, - allt er í stakasta lagi.

Grafreitasýningar fyrir ferđamenn munu ţví aukast í framtíđinni, bćđi í Svíţjóđ og á Íslandi.

Skärmavbild 2018-12-29 kl. 23.43.11PS. Búiđ er ađ loka Kaknästornet/turninum í Stokkhólmi fyrir ferđamönnum í óákveđinn tíma vegna hćttu á hryđjuverkaárás. Ég bendi ferđamönnum á Grćna Lund tívolí...svo lengi sem ţađ gengur.

 

 


mbl.is „Ţađ er ekki allt til sölu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţeir mega eiga ţađ, svíarnir, ađ fyrir eitthvađ neikvćtt kemur eitthvađ jákvćtt.

Viđ mćttum lćra af ţví.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.12.2018 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband