Rússar stöđvuđu brezkan kafbát frá ţáttöku í árásunum

draugakafbaturHeimurinn á eftir ađ sjá nánari viđbrögđ samfylkingar Rússa, Sýrlendinga, Írans, Kína og Norđur-Kóreu viđ árás bandamanna á eiturefna verksmiđjur al-Assads um helgina. Ţannig skiptast línur í Öryggisráđinu og ţannig skiptast línur í viđbrögđum eftir árásina. Fyrstu fréttir ef marka má ummćli bandamanna al-Assad benda til útvíkkunar á hernađarátökum.

Átökin voru meiri en sáust á yfirborđinu, t.d. var mikill eltingaleikur í Miđjarđarhafinu, ţegar a.m.k einn af rússnesku Kilo-class kafbátunum (kallađir Svartholiđ eđa Draugabátar vegna ţess ađ ekkert heyrist í ţeim) elti brezkan Astute-kafbát sem var á leiđ međ Tomahawk flaugar í skotfćri viđ Sýrland. Kafbátaátökin voru ekki smávćgileg, heldur eltingaleikur í hafsdjúpum sem lauk ekki fyrr en bandarískar flugvélar ógnuđu rússneska kafbátnum úr lofti, ţannig ađ sá brezki slapp úr prísundinni. Brezki kafbáturinn tók ekki ţátt í árásinni á Sýrland eins og áćtlađ hafđi veriđ. 

Ríkisstjórn Sýrlands gumar sér af ţví ađ hafa grandađ 71 af 110 skeytum bandamanna en bandamenn gerđu grein fyrir fullheppnađri árás, ţar sem skeytin hćfđu skotmörk áđur en sýrlenski herinn náđi ađ bregđast viđ. 

Forseti Írans Hassan Rouhani hótar viđbrögđun á "innan viđ viku" ef Trump hćttir viđ kjarnorkuvopnasamning Íran nema Íranir gangist undir aukiđ eftirlit og takmarkanir. "Ef Bandaríkin hleypa samningnum í uppnám munu ţeir fá ađ finna fyrir afleiđingum innan viđ viku." Forsetinn segir Trump, May og Macron vera glćpaţý sem fremji herglćpi. 

South China Morning Post segir ađ Sýrlandsárásin hafi komiđ yfirvöldum í Peking og Moskvu á óvart. Greinir blađiđ frá ţví ađ Kína muni sem bandamađur Rússa skipuleggja "vel tímasettar herćfingar sem muni skapa skipulögđ vandrćđi fyrir Bandaríkjamenn og Taiwan".

Rússar fóru á stađinn, ţar sem efnavopnaárásin var framin og sögđu síđan viđ fjölmiđla ađ engin efnavopnaárás hefđi veriđ gerđ. Seinna sögđu ţeir ađ Bretar hefđu sett efnavopnaárás á sviđ til ađ koma sökinni á Rússland.

Álíka trúverđugt og fullyrđing Rússa um ađ eiturefniđ sem notađ var í Salsbury hafi komiđ frá Svíţjóđ.

Rússar haf ekki setiđ ađgerđarlausir, innlegg rússneskra nettrölla jukust um 2000% eftir árásina. Boris Johnson utanríkisráđherra Breta segir Breta undirbúa sig undir tölvuárásir Rússa á brezkar rafveitur, gasfyrirtćki, vatnsveitur, banka, heilsukerfiđ og tölvufyrirtćki. 


mbl.is Ný tillaga um rannsókn á efnavopnaárásum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband