Fellibylurinn TRUMP – Hvađ gerđist?

Hvađ gerđist?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í bókinni "Ţađ sem gerđist" reynir Hillary Clinton ađ svara  spurningunni hvađ gerđist? Lýsir Hillary Clinton hvernig henni leiđ á kosninganóttinni og leitar svara viđ ţví, hvers vegna hún sé svo fyrirlitin.

Bill Clinton gekk fram og tilbaka á kosninganóttinni og "tuggađi á ókveiktum vindli" skrifar Hillary Clinton.

RödinkominadmerÁ međan atkvćđin streymdu inn lagđi Hillary sig og ţegar hún vaknađi var ástandiđ hryllilegt.

Viđtaliđ viđ Trump er "vafalaust eitt af merkilegustu augnablikum í lífi mínu" skrifar Hillary. Hún óskađi honum til hamingju međ sigurinn og undrađist hversu eđlilegt samtaliđ var, ţrátt fyrir ađ hún vćri lömuđ, "ţetta var svo hryllilegt allt saman".

CNN komst yfir eintak bókarinnar fyrir útgáfuna og segir ađ bókin sé gegnumsýrđ af fyrirlitningu á Donald Trump. Hillary kennir ţví um ađ margir hati sig fyrir ađ vera kona og hluta af tapinu kennir hún Bernie Sanders um.


AfsokundagsinsSkv. NBC News nýtur Hillary trausts einungis um 30% kjósenda. "Margir vilja ađ ég hverfi af braut" skrifar Hillary. "En ég er hér". Ţađ óttast demókratar mest.

Skärmavbild 2017-09-09 kl. 17.56.58

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ástćđa ţess ađ Hillary tapađi er hún sjálf, en hún sér ţađ ekki, kennir öllu og öllum öđrum um. Ţađ er vont ađ vera í ţeirri stöđu. Vonandi nćr hún sér, en pólitískur ferill hennar er á enda.

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.9.2017 kl. 17:37

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakkir Tómas, demókratar óttast fyrirlestrarherferđ Hillary til ađ kynna bókina á nćstu vikum. Verđur óskemmtilegt fyrir ţá ađ hún rífur upp öll sárin.

Gústaf Adolf Skúlason, 9.9.2017 kl. 18:22

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

CNN fake News fékk eintak af bókinni áđur en hún kom út, er Hildiríđur ekki ađ borga fyrir ađ fa spurningarnar fyrirfram á kapprćđu fundi sem CNN fake News stjórnađi, mér finnst ţađ mjög líklegt.

En vinstra liđiđ ţarf ekki ađ hrćđast Trompiđ, hann hefur alltaf veriđ demókrati og verđur alltaf demókrati, enda er hann komin í bandalag međ Nancy Palosi og Chuck Schumer. 

Takiđ eftir, the fake Media fer ađ tóna niđur árásirnar á Trompiđ, ţví ađ nú verđur peninga eyđslan sett á fullan kraft og opin landamćri, enginn múrveggur á suđur landamćrunum.

Svona er nú pólitíkin sama hvar er, stjórnmálamenn ljúga ađ kjosendum til ađ komast í sćtin og svo gera stjórnmálamennirnir allt annađ en ţeir lofuđu.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.9.2017 kl. 02:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband