Tuttugu ár í röđ hafa endurskođendur neitađ ađ samţykkja reikninga ESB

Skärmavbild 2015-02-16 kl. 15.21.31Um ţađ bil 7 miljörđum evra eđa mótsvarandi 1054 miljörđum íslenskra króna var eytt á ólöglegan hátt af fjárlögum ESB 2013. Endurskođendur neituđu tuttugasta áriđ í röđ ađ samţykkja ársreikninginn. Á fundi fjármálaráđherra ađildarríkja ESB á morgun munu Lettar bera fram tillögu Evrópuţingsins ađ fría framkvćmdastjórnina ábyrgđ á reikningum fyrir ár 2013. Búist er viđ ađ yfirgnćfandi meirihluti samţykki tillögunnar.

Svíar munu greiđa atkvćđi gegn samţykkt ásamt Bretum og Hollendingum fjórđa áriđ í röđ. Lokauppgjör 2013 sýnir 4,7% frávik frá fjárlögum ESB. Ţetta er aukning um 0,1% frá fjárlögum 2012 og aukning frá 3,3% fráviki áriđ 2009. Svćđasjóđir ESB leka mestum peningum eđa tćplega 7%. Einungis er heilmilt skv. lögum ađ víkja 2% frá fjárlögum.

Magdalena Andersson fjármálaráđherra Svíţjóđar á skv. samţykkt ESB-nefndar sćnska ţingsins ađ greiđa atkvćđi gegn samţykkt ársreiknings ESB 2013. "Viđ teljum ađ prósentutalan sé allt of há" segir Magdalena Andersson í viđtali viđ Europortalen. 

 

 


mbl.is „Einn stór pókerleikur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband