Fyrirhugađar kosningar á Krím ólöglegar

fnukrainamote_992.jpg

 

 

 

 

 

Fyrirhugađar kosningar međal íbúa Krímskaga til ađ velja um ađskilnađ frá Úkraínu og sameiningu viđ Rússland brjóta í bága viđ stjórnarskrá Úkraínu skv. sćnska Úkraínusérfrćđingnum Niklas Bernsand: "Samkvćmt úkraínsku stjórnarskránni krefst ţjóđaratkvćđi í allri Úkraínu."

Ţingiđ á Krímskaga hefur ekki vald til ađ taka einhliđa ákvarđanir í málefnum, sem varđa ríkisheild Úkraínu. Nýr forsćtisráđherra Krímskagans var settur í embćtti 27. febrúar, eftir ađ grímuklćddir rússneskir sérsveitarhermenn tóku ţingiđ í sína vörslu. Eftir hertökuna var Sergej Aksionov tilnefndur forsćtisráđherra Krímskagans, ţrátt fyrir ađ flokkur hans hefđi einungis fengiđ 4% atkvćđa í síđustu kosningum til ţingsins.

Ákvörđun hertekins ţings um ađskilnađ viđ Úkraínu er ólögleg í fyrsta lagi, vegna ţess ađ ţingiđ hefur ekki lagaheimild fyrir slíkri ákvörđun, sem verđur ađ fara fyrir ţing ríkisheildarinnar í Kíev og í öđru lagi vegna ţess ađ draga má í efa vilja ţings í gćslu vopnađra manna.

Stjórnarskrá Úkraínu kveđur á um, ađ Úkraínubúar verđa í heild sinni ađ samţykkja ákvörđun um ađskilnađ Krímskagans frá ríkinu og ţá öđlast ekki útkoma kosninganna 16. mars lagalegt gildi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Gústaf Adolf - ćfinlega !

Ţarna hygg ég - ađ ég verđi ađ leiđrétta ţig fornvinur góđur.

Kruchev - fyrir hönd hinna ÓLÖGLEGU Sovétríkja / hafđi ekki nokkra heimild til ađ ''GEFA'' Úkraínu Krímskagann áriđ 1954.

Hin lögmćta Keisarastjórn fyrri tíma / svo og bráđabirgđa stjórn Hvítliđa félaga minna síđar / hefđu miklu fremur mátt marktćkar kalla - í ţessum efnum.

Ţađ - sem er ađ gerast ţar eystra í dag / er samkvćmt PLOTTI vina ţinna í NATÓ - svo og samsteypu Bandaríkjanna og ESB í ţeirra heimskulegu áćtlun - ađ koma Rússlandi á kné - SEM ŢEIM MUN ALDREI TAKAST Gústaf minn / sem betur fer.

Međ beztu kveđjum - sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.3.2014 kl. 13:25

2 identicon

Svo mađur tali nú ekki um hrćsnina í málinu, alveg med einsdćmum.

Ég veit ekki í hvađa hlandkopp rússar hafa pissađ í, sem gerir ţá ađ ađal hatursefni í Evrópu.  En mađur sér ekki betur, en ađ ţeir haldi sér sem mest frá vopnaviđskiptum, á mađur fólk í Evrópu og hinni stór Ameríku, stendur í biđröđum viđ ţađ ađ fá ađ drepa einhverja ómaga í Afghanistan.  Rússar höfđu ţó manndóm til ađ hafa sig á brott frá Afghanistan, en Danir, Svíar og ađrir í Evrópu, ţar á međal Íslendingar, eru í biđröđum til ađ komast ţangađ og myrđa ómaga, ásamt asnanum ţeirra.  Og sýna í sjónvarpi, sem ćsifréttir.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 8.3.2014 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband