Sérstakur saksóknari fyrir sérstakan bata Íslands

boz4Ţótt tímafrekt hafi veriđ ađ vinna ađ öllum ţeim rannsóknum, sem Ólafur Ţór Hauksson, sérstakur saksóknari, hefur unniđ ađ í kjólfar falls bankanna, ţá eru rannsóknir meintrar glćpastarfsemi útrásarvíkinganna afar ţýđingarmiklar í uppgjöri ţjóđarinnar viđ ţađ sem gerđist.

Alveg eins og bćđi William Black og Eva Joly sögđu frá upphafi, mun ekki allt ţýfiđ, sem lagt var undan skila sér til baka. Hitt er ţó meira virđi til lengdar séđ ađ glćpamönnunum sé komiđ undir arms laganna og réttlćtis gćtt til ađ leiđa sannleikann í ljós, hvílík glćpastarfsemi átti sér stađ í bönkunum fyrir framan nef okkar allra um hábjartan dag. Sú mútumenning og Al Capone stíll, sem Jón Ásgeir og Co. innleiddu á Íslandi verđur lengi hafđur í minningum fólks, vegna umfangs ţess skađa sem ţessir kumpánar ollu ţjóđinni.

Sérstakur saksóknari skal hafa fullar ţakkir fyrir störf sín og ţótt oft hafi reynt á ţolinmóđina, ţá mun ađ lokum uppskera réttlćtisins skila sér.

Ţađ eru ekki bara efnahagssár, sem útrásarvíkingarnir ollu heldur einnig siđferđisleg sár, sem taka tíma ađ gróa. Grćđgisstefnan sem tók völdin í píramídaspili ţeirra virti ađ vettugi dómskerfi landsins og brenglađi siđferđisvitund margra. Íslendingar hafa ţó alltaf átt góđa einstaklinga, sem ekki láta múta sér og eru góđ fordćmi fyrir ađra til eftirbreytni. Viđ erum núna hálfvegs í skálmöld ţeirri, sem fygldi í kjölfar árásar útrásarvíkinganna á stođir samfélagsins. Ţegar niđurstöđur mála sérstaks saksóknara liggja fyrir getur ţjóđin sameinast á ný og tekiđ til fullum höndum viđ endurheimtingu virđingar fyrir lögum og rétti.


mbl.is Um 50 eiga ađ bera vitni í málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband