Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2018

Sambandssósíalisminn nćrist á öfundsýkinni

dokument3

 

 

 

 

5. maí eru 200 ár liđin frá fćđingu Karl Marx í bćnum Trier í Ţýzkalandi. Forseti Framkvćmdarstjórnar ESB Jean-Claude Juncker verđur einn af helstu rćđumönnum sem mćta til ađ hylla fađir kommúnistaávarpsins og alrćđis öreiganna. Juncker er sérstakur heiđursborgari bćjarins Trier og skal sem slíkur halda opnunarrćđu á sýningu um Karl Marx sem merkilegastu persónu sem fćđst hefur á ţessum stađ. 

Fyrrum formađur Sjálfstćđisflokks Bretlands, Paul Nuttall sagđi ađ sér fyndist ţađ "óhuggulegt ađ Jean-Claude Juncker telur nauđsynlegt ađ fagna minningu mannsins - sjálfs höfunds Marxismans/Kommúnismans, sem leitt hefur dauđann yfir meira en 100 milljónir manns. Ţađ á ekki ađ halda upp á ţessa öfugsnúnu hugmyndafrćđi, ţađ á ađ fleygja henni á ruslahaug sögunnar". 

Óhćtt er ađ taka undir ţessi orđ Paul Nuttalls. 

Sambandssósíalismi Evrópusambandsins í höndum sósíaldemókrata, Maóista, Sorista, kommúnista, sósíalista og annarra ţvílíkra kumpána er ađ eyđileggja heila heimsálfu.
En ţeim mun ekki takast ţađ – andstađa almennings vex.

Svíţjóđ: Sósíaldemókratar mćlast međ rúm 26% og ef fram fer sem horfir munu ţeir hljóta verstu útreiđ í kosningunum 9. sept 2018 frá stofnun flokksins 1889.
Ţýzkaland: Versta útreiđ SPD ţýzkra sósíaldemókrata eftir stríđslok 2017 međ um 20% atkvćđa.
Frakkland: Franski sósíalistaflokkurinn PS sem hefur ráđiđ ferđinni í frönskum stjórnmálum í áratugi fékk ađeins rúmlega 7% í síđustu kosningum.
Holland: PvdA flokkur krata hrundi og fékk ađeins 5,7% atkvćđa í síđustu kosningum.
Ítalía: Samfylkingin PD sem var stofnuđ 20067 ţegar kommúnistar og vinstrihópar gengu saman líkt og á Íslandi tapađi kosningunum í ár.
Bretland: Labour međ 10% fylgistapi milli 2001 og 2015. Er ađ kroppa í ađ fá fylgi tilbaka. 
Ísland: Samfylkingin fór frá 30% fylgi ár 2009 niđur í 5,7% ár 2016 og er ađ kroppa fylgi tilbaka.

Harđan kjarna Sambandssósíalista er ađ finna međal raunveruleikafirrtrar akademískarar elítu í Reykjavík sem er ađ eyđileggja höfđuborgina.
En ţeim mun ekki takast ţađ - andstađan međal almennings vex,  ţegar sannleikurinn um sukk og spillingu Sambandssósíalistanna kemur í ljós. 


Rússar stöđvuđu brezkan kafbát frá ţáttöku í árásunum

draugakafbaturHeimurinn á eftir ađ sjá nánari viđbrögđ samfylkingar Rússa, Sýrlendinga, Írans, Kína og Norđur-Kóreu viđ árás bandamanna á eiturefna verksmiđjur al-Assads um helgina. Ţannig skiptast línur í Öryggisráđinu og ţannig skiptast línur í viđbrögđum eftir árásina. Fyrstu fréttir ef marka má ummćli bandamanna al-Assad benda til útvíkkunar á hernađarátökum.

Átökin voru meiri en sáust á yfirborđinu, t.d. var mikill eltingaleikur í Miđjarđarhafinu, ţegar a.m.k einn af rússnesku Kilo-class kafbátunum (kallađir Svartholiđ eđa Draugabátar vegna ţess ađ ekkert heyrist í ţeim) elti brezkan Astute-kafbát sem var á leiđ međ Tomahawk flaugar í skotfćri viđ Sýrland. Kafbátaátökin voru ekki smávćgileg, heldur eltingaleikur í hafsdjúpum sem lauk ekki fyrr en bandarískar flugvélar ógnuđu rússneska kafbátnum úr lofti, ţannig ađ sá brezki slapp úr prísundinni. Brezki kafbáturinn tók ekki ţátt í árásinni á Sýrland eins og áćtlađ hafđi veriđ. 

Ríkisstjórn Sýrlands gumar sér af ţví ađ hafa grandađ 71 af 110 skeytum bandamanna en bandamenn gerđu grein fyrir fullheppnađri árás, ţar sem skeytin hćfđu skotmörk áđur en sýrlenski herinn náđi ađ bregđast viđ. 

Forseti Írans Hassan Rouhani hótar viđbrögđun á "innan viđ viku" ef Trump hćttir viđ kjarnorkuvopnasamning Íran nema Íranir gangist undir aukiđ eftirlit og takmarkanir. "Ef Bandaríkin hleypa samningnum í uppnám munu ţeir fá ađ finna fyrir afleiđingum innan viđ viku." Forsetinn segir Trump, May og Macron vera glćpaţý sem fremji herglćpi. 

South China Morning Post segir ađ Sýrlandsárásin hafi komiđ yfirvöldum í Peking og Moskvu á óvart. Greinir blađiđ frá ţví ađ Kína muni sem bandamađur Rússa skipuleggja "vel tímasettar herćfingar sem muni skapa skipulögđ vandrćđi fyrir Bandaríkjamenn og Taiwan".

Rússar fóru á stađinn, ţar sem efnavopnaárásin var framin og sögđu síđan viđ fjölmiđla ađ engin efnavopnaárás hefđi veriđ gerđ. Seinna sögđu ţeir ađ Bretar hefđu sett efnavopnaárás á sviđ til ađ koma sökinni á Rússland.

Álíka trúverđugt og fullyrđing Rússa um ađ eiturefniđ sem notađ var í Salsbury hafi komiđ frá Svíţjóđ.

Rússar haf ekki setiđ ađgerđarlausir, innlegg rússneskra nettrölla jukust um 2000% eftir árásina. Boris Johnson utanríkisráđherra Breta segir Breta undirbúa sig undir tölvuárásir Rússa á brezkar rafveitur, gasfyrirtćki, vatnsveitur, banka, heilsukerfiđ og tölvufyrirtćki. 


mbl.is Ný tillaga um rannsókn á efnavopnaárásum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússalygar ganga ekki heim – ekki hćgt ađ fela notkun efnavopna

14-svyle-33438158e71dc2a5301Tilbúningur Rússlandsstjórnar um ađ Bretar hafi sett vopnaárásina í Douma á sviđ til ađ koma sökinni á Rússland eru síđustu Rússalygarnar áđur en gríman fellur og alheimurinn gerir sér grein fyrir, hvađa mann Pútín hefur ađ geyma. Peter Westmacott fyrrum sendiherra Breta í Bandaríkjunum sagđi í viđtali viđ Sky News, ađ Rússar héldu áfram uppteknum hćtti, sem er ađ ljúga og reyna ađ skipta um umrćđuefni. 

"Í byrjun sögđu ţeir ađ ţađ vćri algjör ţvćla ađ efnavopn hefđu veriđ notuđ í Douma. Núna segja ţeir ađ efnavopnum hafi veriđ beitt og ţađ hafi veriđ Bretar sem stóđu ađ baki efnavopnaárásinni."

Nýlega ásökuđu Rússar Breta um ađ hafa eitrađ fyrir rússneska gagnnjósnaranum Skripal í Salsbury. Mr. Westmacott sagđi, ađ ţví miđur "höfum viđ vanist lygapökkunum og ţess vegna er allt traust á ríkisstjórn Rússlands horfiđ".

Bandaríkin, Frakkland og Bretland hófu sameiginlegar árásir á efnavopnaframleiđslu, rannsóknarstofur og fleiri stađi sem tengjast efnavopnum í Sýrlandi í nótt. Bandaríkjaforseti sagđi ríkin stađföst í ţví ađ halda ađgerđum áfram ţar til Sýrlandsstjórn hćtti framleiđslu á efnavopnum.

Ríkisstjórn Pútíns hefur leitt hernađarkapphlaup undanfarin ár og stóraukiđ hernađarstyrk Rússlands. Fyrir rúmu ári síđan gortađi Pútín yfir ađ geta sprengt hvađa borg sem er í Evrópu á minna en tveimur tímum. Ţá voru Rússar ađ koma fyrir kjarnorkuvopnaflaugum í Kalíngrad sem ná 2000 km innan viđ tvo klukkutíma. 

Ţćr ná til flest allra höfuđborga í Evrópu en ekki til Reykjavíkur.

Rússneskir hershöfđingjar hafa líka gortađ yfir ţví ađ hafa herstyrk til ađ láta "heila eyju í Atlantshafi hverfa af landakortinu". Ţeir voru ekki ađ tala um Ísland eđa Fćreyjar.

PS. Ađ gefnu tilefni. Morđhótanir eiga ekki heima í bloggum fullorđins fólks. Ég fjarlćgi slíkan ósóma og viđkomandi fćr engan ađgang framar í athugasemdakerfi viđ bloggiđ mitt. 

 

 


mbl.is Loftárásir hafnar í Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fađmur dauđans – Pútín ógnar mannkyni öllu međ ţriđju heimsstyrjöldinni

putinassadÓyggjandi sannanir eru fyrir ađkomu Rússa ađ notkun ólöglegra eiturefna bćđi í Salsbury í Bretlandi og einnig međ ađkomu Sýrlandshers í eiturefnaárás á saklausa borgara í Sýrlandi s.l. laugardag, ţar sem börn og konur voru myrt á hryllilegan hátt.

Ábyrgđ Vladimir Pútíns er mikil. Bashar Al-assad forseti Sýrlands situr einungis viđ völd vegna hervalds Rússlands. Allt tal um "framgang Sýrlandshers" er sama taktík og í Úkraínu, ţar sem grímuklćddir rússneskir hermenn breyttust í "úkraínska andspyrnuhreyfingu" innan landamćra Úkraínu. Rússar beita sömu lygum um veröld alla. Fremja glćpaverk og ţykjast saklausir ţegar ţeir eru bornir ásökunum. 

Sýrlenski fáninn er blóđi drifinn allt síđan venjulegir borgarar gagnrýndu stjórn Al-assads opinberlega. Svar ríkisstjórnarinnar var stríđ gegn eigin landsmönnum og saklausir borgarar myrtir í stórum stíl. Vesćldómur Óbama Bandaríkjaforseta, sem fékk ófriđarverđlaun norskra krata fyrir, gerđi Pútín kleift ađ byggja upp stöđu sína í Miđausturlöndum. Til ađ betrumbćta brjálćđiđ flutti Obama milljarđa dollara til Írans sem notar peningana til ađ smíđa stríđsvél í Miđausturlöndum međ markmiđiđ ađ eyđa Ísrael međ sprengju djöfulsins. Og ţar situr heimurinn í dag.

Rússar hafa völdin í Sýrlandi og líta á árás á glćpastjórn Sýrlands sem árás á Rússland. Hóta kjarnorkustyrjöld fái ţeir ekki ađ fara yfir rauđu eiturlínuna eins oft og ţeim sýnist. 

Í stöđu dagsins eru samtal og lög farin. Vopnin tala. 

Mega Norđurlandabúar nú fara ađ undirbúa sig undir ađgerđir Rússa á Norđurslóđum.

Ekki síst nágrannar Rússlands, Finnar, Norđmenn og Svíar. Íslendingar mega gćta sín vegna legu landsins. 

Eystrarsaltsríkin eru á hćttusvćđi. Eins og áđur.

Heidi Fried - ein af fáum sem slapp lifandi frá Helförinni, líkti í viđtali viđ sćnska sjónvarpiđ í gćrkvöldi ástandinu í heiminum í dag viđ áratuginn fyrir seinni heimsstyrjöldina.

Déjŕ vu.

1304421

 


mbl.is Trump rćđir viđ Macron og May í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband