Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
VAKNIĐ Sjálfstćđismenn!
9.4.2013 | 13:28
Framsókn međ 30,2% fylgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Sérstakur saksóknari fyrir sérstakan bata Íslands
9.4.2013 | 01:28
Ţótt tímafrekt hafi veriđ ađ vinna ađ öllum ţeim rannsóknum, sem Ólafur Ţór Hauksson, sérstakur saksóknari, hefur unniđ ađ í kjólfar falls bankanna, ţá eru rannsóknir meintrar glćpastarfsemi útrásarvíkinganna afar ţýđingarmiklar í uppgjöri ţjóđarinnar viđ ţađ sem gerđist.
Alveg eins og bćđi William Black og Eva Joly sögđu frá upphafi, mun ekki allt ţýfiđ, sem lagt var undan skila sér til baka. Hitt er ţó meira virđi til lengdar séđ ađ glćpamönnunum sé komiđ undir arms laganna og réttlćtis gćtt til ađ leiđa sannleikann í ljós, hvílík glćpastarfsemi átti sér stađ í bönkunum fyrir framan nef okkar allra um hábjartan dag. Sú mútumenning og Al Capone stíll, sem Jón Ásgeir og Co. innleiddu á Íslandi verđur lengi hafđur í minningum fólks, vegna umfangs ţess skađa sem ţessir kumpánar ollu ţjóđinni.
Sérstakur saksóknari skal hafa fullar ţakkir fyrir störf sín og ţótt oft hafi reynt á ţolinmóđina, ţá mun ađ lokum uppskera réttlćtisins skila sér.
Ţađ eru ekki bara efnahagssár, sem útrásarvíkingarnir ollu heldur einnig siđferđisleg sár, sem taka tíma ađ gróa. Grćđgisstefnan sem tók völdin í píramídaspili ţeirra virti ađ vettugi dómskerfi landsins og brenglađi siđferđisvitund margra. Íslendingar hafa ţó alltaf átt góđa einstaklinga, sem ekki láta múta sér og eru góđ fordćmi fyrir ađra til eftirbreytni. Viđ erum núna hálfvegs í skálmöld ţeirri, sem fygldi í kjölfar árásar útrásarvíkinganna á stođir samfélagsins. Ţegar niđurstöđur mála sérstaks saksóknara liggja fyrir getur ţjóđin sameinast á ný og tekiđ til fullum höndum viđ endurheimtingu virđingar fyrir lögum og rétti.
Um 50 eiga ađ bera vitni í málinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
ESB rúllar eigin skuldum á undan sér, sem núna eru komnar upp í 217,3 miljarđa evra eđa 34 ţúsund og 286 miljarđa íslenskra króna.
Evrópuţingiđ vill eins og Framkvćmdastjórnin, ađ ađildarríkin taki á sig aukafjárlög og brjóti "vítahring ógreiddra skulda" svo hćgt verđi ađ "byrja á nýrri kúlu" áriđ 2014. Bretar, Hollendingar og Svíar hafa mótmćlt ţessu og krafist niđurskurđar á fjárlögum til ađ mćta skuldunum. Búrókratarnir blása á svoleiđis og krefjast hćrri og hćrri fjárframlaga fyrir gullhallirnar í Brussel.
Venjulegum ríkisstjórnum er hćgt ađ skipta út og venjuleg fyrirtćki fara í gjaldţrot og eigendur stundum í fangelsi fyrir fjársvik en hjá ESB ber enginn ábyrgđ. Tími fyrir ESB ađ sjálft fá neyđarlán, spurningin er hvar Ţríeykiđ ćtlar ađ fá peningana. Fleiri bankarán á dagskrá eftir Kýpur?
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Meiri hluti Hollendinga sér eftir upptöku evrunnar
2.4.2013 | 11:02
Sífellt fleiri snúa baki viđ evrunni. Traust evrunnar sem gjaldmiđils er á harđa hlaupum frá evrulandi eins og atvinnulausir, a.m.k. ţeir sem ţađ geta. De Telegraf í Hollandi segir frá nýrri skođanakönnun, ţar sem 55% Hollendinga lýsa ţví yfir, ađ ţeir sjá eftir ţví, ađ Hollendingar tóku upp evru sem gjaldmiđil.
Atvinnuleysi evrusvćđisins er bein afleiđing af upptöku evrunnar, sem m.a. birtist í mismunandi vaxtakjörum smáfyrirtćkja í S-Evrópu sem greiđa 2-4% hćrri vexti en smáfyrirtćki Ţýzkalands skv. Deutsche Bank.
Samdráttur evrulands er farinn ađ smita út frá sér t.d. í sölu nýbíla sem hrundi í Svíţjóđ um 21% í mars í ár miđađ viđ 2012, ţrátt fyrir ađ Svíţjóđ er almennt taliđ eitt af efnahagslega sterkustu löndum ESB. Samtals minnkađi sala nýbíla í Svíţjóđ međ 17,5 % fyrstu ţrjá mánuđina sbr. viđ 2012.
Metatvinnuleysi í sögu evrusvćđis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)