"Stjórnlausar" skuldir Kína - upphaf alvarlegrar fjármálakreppu

ska_776_rmavbild_2013-04-18_kl_03_14_47.png

 

 

 

 




Kínverskur endurskođandi međ góđa innsýn í fjármálaiđnađ Kína hefur sent frá sér alvarlega viđvörun um, ađ skuldir hérađsstjórna í Kína séu "stjórnlausar" og geta komiđ af stađ verri fjármálakreppu en hrun fasteignamarkađarins í Bandaríkjunum segir Dagens Industri í dag og vitnar í grein í Financial Times.

Zhang Ke segir viđ blađiđ, ađ endurskođendafyrirtćki hans ShineWing hafi hćtt ađ koma nálćgt verđbréfaútbođum og hafi ţungar áhyggjur af ástandinu. "Viđ höfum rannsakađ útbođin og ţau eru mjög hćttuleg." Hann segir, ađ flestar hérađsstjórnir skorti hćfni til ađ međhöndla skuldir og ţróunin geti orđiđ "mjög alvarleg".

"Ţetta er stjórnlaust. Kreppa er möguleg en ţađ er erfitt ađ segja, hvenćr hvellurinn kemur, ţar sem reynt er ađ rúlla skuldunum á undan sér."

Myndin ađ ofan er tekin úr sjónvarpsţćtti 60 minutes, sem nýveriđ sýndi tómar miljónaborgir en Kínverjar hafa byggt ađ međaltali 18 - 25 slíkar árlega á undanförnum árum. Búiđ er ađ taka sparnađ ţriggja kynslóđa Kínverja og binda í íbúđum og húsum, sem enginn býr í og eru á verđi, sem enginn hefur efni á. Fólk er platađ međ tölum á blađi, sem sýna stöđugt hćkkandi verđ eignanna og píramídaspiliđ hefur gengiđ međan hćgt hefur veriđ ađ framleiđa peninga sem skuldir. Margir gera sér grein fyrir ađ um fasteignabólu er ađ rćđa en fólk, sem hefur fjárfest í íbúđum skilur ekki, ađ kerfiđ getur hruniđ og ţađ glatađ öllu sparifé sínu. 

Trúlega er draugaborgamarkađur Kína, sem okkur er sagt ađ sé kínverska "undriđ", stćrsta píramídaspil veraldar og hvellurinn viđ hrun mun trúlega orsaka nýja byltingu í Kína, ţegar fólk missir aleiguna. Búast má viđ nýjum Maó eđa Kim il Sung í kjölfariđ. 

Slóđ á myndina hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hverjum skulda Kínverjar?

Ásgrímur Hartmannsson, 18.4.2013 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband