Kveðja frá H.H. Svíakonungi Carl XVI Gustaf

kveðjaVegna nýju kórónuveirunnar sendir Carl XVI Gustaf Svíakonungur frá sér eftirfarandi kveðju í lauslegri þýðingu:

 

"Fjölskylda mín og ég fylgjumst af mikilli alvöru með þróun covid-19 í og fyrir utan Svíþjóð.

Ég sendi sérstaka kveðju til Þín sem vinnur núna að því að fyrirbyggja og takmarka útbreiðslu hinnar nýju kórónuveiru og hjúkrar þeim einstaklingum sem hafa veikst.

Störf Þín eru mikilvæg fyrir land vort og mjög mikils metin af mér, fjölskyldu minni og öllum í Svíþjóð.

CARL GUSTAF


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki hefur "forsetanefnan" okkar séð ástæðu til að stappa stálinu í þjóð sína........

Jóhann Elíasson, 13.3.2020 kl. 14:47

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sæll Jóhann, hann skrifaði kveðju á FB sem DV sagði frá https://www.dv.is/eyjan/2020/3/13/gudni-forseti-thetta-eru-erfidir-dagar-kaeru-landar-stondum-saman-gott-folk/

Gústaf Adolf Skúlason, 13.3.2020 kl. 16:19

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann hefur þá skrifað þessa kveðju efir að ég skrifaði athugasemdina kl. 14:47........

Jóhann Elíasson, 13.3.2020 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband