Fáheyrđ krafa ESB um yfirráđ yfir Norđur-Írlandi

Brexit-is-a-monstrosity-floatl-1Markmiđ Evrópusambandsins er ađ stöđva Brexit međ öllum tiltćkum ráđum og er lýđrćđislega kjörnum fulltrúum Bretlands sem framfylgja vilja ţjóđarinnar lýst sem ófreskjum. Ástćđan fyrir ţví ađ samningar takast ekki viđ Breta um útgöngu úr ESB er hin  yfirgengilega, fáheyrđa og fordćmalausa krafa ESB, ađ Bretar afhendi ESB yfirráđin yfir Norđur-Írlandi. Ađ sjálfsögđu verđa Bretar ekki viđ ţessari landnámskröfu stórveldisins. Ţetta er ámóta fáranlegt og ađ ESB krefđist ađ Vestmannaeyjar yrđu áfram í EES-samningnum og í lögsögu ESB ef Íslendingar vildu segja upp samningnum! 

Ţarna sýnir ESB sitt rétta andlit međ kröfu um yfirráđ yfir löndum og landssvćđum; Norđur-Írland í skiptum fyrir útgöngu Breta. Og ţetta kalla fylgismenn ESB "frjáls viđskipti"!! 

ESB heldur breska ţinginu í gíslingu međ meirihluta ţingmanna fylgjandi áframhaldandi veru Breta í ESB gegn vilja ţjóđarinnar. Ţar er reynt ađ eyđileggja eins mikiđ og hćgt er fyrir lýđrćđinu og lýđrćđislega kjörnum embćttismönnum sem hlýđa kalli ţjóđarinnar um útgöngu úr ESB.

Fyrr eđa síđar komast Bretar úr prísundinni, Íslendingar ćttu ađ lýsa yfir stuđningi viđ sjálfstćđisbaráttu Breta og bjóđa ţeim ferskan fisk eins og í den.

Ég rćddi ţessi mál viđ Arnţrúđi Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson á útvarpi Sögu í gćr.


mbl.is Mun berjast fyrir útgöngu án samnings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er alveg ljóst ađ međ ţví ađ leggja fram svona FÁRÁNLEGAR KRÖFUR, er ESB bara ađ stađfesta ţađ ađ ţađ var ALDREI ĆTLUNIN AĐ SEMJA VIĐ BRETA, enda vita ţeir ađ ef Bretum "TEKST" ađ ganga úr sambandinu ţá VERĐUR ŢAĐ UPPHAFIĐ AĐ HRUNI ESB....

Jóhann Elíasson, 9.10.2019 kl. 08:42

2 Smámynd: Júlíus Valsson

"Frjálslyndir" Íslendingar standa međ ESB í einu og öllu. Ţeir botna ekkert í Bretum ađ ţeir skuli vilja losna undan ólýđrćđislegu oki ESB. Viđ erum sjálfir á hrađleiđ inn í ESB. Ţvílík tímaskekkja!

Júlíus Valsson, 9.10.2019 kl. 10:32

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Lýđrćđislegur vilji kjósenda fellur ESB ekki í geđ nema vilji kjósenda falli međ áformum ESB. Ţetta er nákvćmlega ţađ sama og er ađ gerast vestur í USA, réttkjörinn forseti fćr ekki friđ fyrir ólýđrćđislegum Demókrötum sem vilja ógilda kosningarnar 2016.

Hér á landi eru stjórnmálamenn, jafnvel meirihluti ţingmanna ásamt ráđherrum, sem virđa vilja ţjóđarinnar ađ vettugi, neita kjósendum um ađ koma ađ lagasetningu sem koma muni ţjóđinni illa ţegar fram í sćkir. Aldrei var um ţađ rćtt fyrir síđustu kosningar ađ framselja ESB orkubúskap ţjóđarinnar, enda hefđu ţeir flokkar sem nú mynda meirihluta á ţingi ekki hlotiđ brautargengi, ţeir vćru í verulegum minnihluta núna.

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.10.2019 kl. 11:26

4 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćlir góđu menn og ţakka innlit og athugasemdir. Lýđrćđiđ er brothćtt eins og ţiđ reifiđ....Viđ hjónin erum stödd í Búdapest og skođuđum í dag listaverk međ skóm á árbakka Dóná sem var gert til minningar um alla ţá sem nazistar drápu og hentu í ána. Mikiđ af kertaljósum og ég held ađ Ungverjar kveiki ljós hvern einasta dag í minningu fórnarlambanna. Sumir nútíma"frjálslyndir" mćttu kynna sér sögu Evrópu ögn betur.

Gústaf Adolf Skúlason, 9.10.2019 kl. 12:44

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vinur fjölskyldu okkar flúđi  til Ísland '56 og hefur seinni árin opnađ sig fyrir ţessum hryllingi ađ geta ekki afstýrt ţvi ađ land hans vćri hertekiđ af Komúnistum. Eldheitur Íslendingur í dag treystir á  samstöđu landans ađ verjast innleiđingu í Esb.

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2019 kl. 05:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband