Fyrst Icesave, síđan Panama, nú ţetta: ESB-snara um háls lýđveldisins Íslands

200px-Coat_of_arms_of_Iceland.svgSvo virđist sem ríkisstjórnin ćtli ađ taka endanlegt skref og afnema stjórnarskrá Íslands í verki međ eftirliti ESB á lagatillögum Alţingis. Fćr ESB međ nýrri tilkynningaskyldu EES-ríkja möguleika á ađ stöđva lög og senda tilbaka sem ekki henta lagabálkum sambandsins.

Ţetta er snara um háls ţjóđarinnar og innlimun undir valdakrumlur ESB. Viljinn skrifar: "Gangi breytingarnar eftir mun framkvćmdastjórn ESB eđa Eftirlitsstofnun EFTA hafa vald til ađ stöđva slíkar ákvarđanir stjórnvalda (Alţingis, ríkisstjórnar, sveitarstjórna) í EFTA-löndunum. Framkvćmdastjórn ESB getur ţá einnig stöđvađ ákvarđanir ţjóđkjörinna fulltrúa ef ţađ telur ađ ákvörđunin sé ekki réttlćtanleg eđa nauđsynleg á grundvelli almannahagsmuna." 

Nú ćtti framhaldssaga Icesave ađ fara ađ renna upp fyrir mönnum, ţriđji kaflinn hafinn í baráttunni um ađ koma völdum á Íslandi í hendur ESB. Ţetta áhlaup er undanfari yfirtöku landsins ef til styrjaldar kemur. Međ yfirráđum landsins tryggir ESB sér mikilvćga stöđu á Norđurslóđum. Auđlindir Íslands fylgja sjálfkrafa međ beinni stjórnsýslu lýđveldisins. 

Samţykki Alţingi lög um ţessa málsmeđferđ og forseti stađfestir verđur ţađ ekki gert nema í trássi viđ skilmála stjórnarskrárinnar um ađ breytingar á stjórnarskrá eigi ađ gera á tveimur kjörtímabilum međ alţingiskosningum á milli. Hvernig ríkisstjórnin og forsetinn ćtla sér ađ sniđganga stjórnarskrána á eftir ađ koma í ljós en varla verđur slíkt gert án ţess ađ vekja reiđi og jafnvel uppreisn lýđrćđiselskandi Íslendinga.

Er ríkisstjórnin ađ hleypa öllu í bál og brand? 

Hér er linkur á mótmćli samtaka og einstaklinga 14. janúar s.l. "Stöđvum tilkynningarskyldu viđ ESB - sveitarstjórnir ţarfnast lýđrćđis til ađ vernda hagsmuni íbúanna!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú er bara runnin upp ögurstund hjá okkur Íslendingum VIĐ VERĐUM BARA AĐ SEGJA EES SAMNINGNUM UPP EF EKKI Á ILLA AĐ FARA.....

Jóhann Elíasson, 26.2.2019 kl. 14:35

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţessi ríkisstjórn var ekki kosin til ađ sinna eftirlitshlutverki fyrir ESB. Ráđherrarnir eru í metorđagrindahlaupi fyrir eigin ţćgilegra lífi og loka augunum fyrir brennandi áhorfendapöllum....Icesave taka 4....

Gústaf Adolf Skúlason, 26.2.2019 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband