Merkel hvetur ađildarríkin til ađ "afsala sér sjálfsákvörđunarréttinum til ESB"

Skärmavbild 2018-11-23 kl. 16.58.07Í rćđu á athöfn Konrad Adenhauer stofnunarinnar í Berlín í vikunni sagđi Angela Merkel kanslari Ţýzkalands, ađ ţjóđţing ađildarríkja ESB ćttu formlega ađ veita ESB yfirráđ yfir ríkjum sambandsins. Frá ţessu greinir ţýzki fréttamiđillinn Welt.

Í erindi međ titlinum "Ţingrćđi milli alţjóđavćđingar og ţjóđlegs sjálfsákvörđunarréttar" sagđi Merkel, ađ "tíminn vćri nú kominn fyrir ţjóđríkin ađ afsala sér sjálfsákvörđunarréttinum". 

Merkel sagđi ađ "ţau lönd sem teldu ađ ţau gćtu leyst málin sjálf ađhylltust einfaldlega ţjóđernisstefnu í stađ ćttjarđarástar, ţar sem ţau hugsuđu einungis um sig sjálf...Ţađ er ţjóđernisstefnan í sinni skýrustu mynd."

"Ćttjarđarást er ađ ţú getir tekiđ ađra međ inn í ţýzka hagsmuni, ţar sem allir hagnast". (leturbr mín GS)

Í rćđunni hyllti hún fjölmenningarstefnu Sameinuđu ţjóđanna í málefnum farandsfólks og innflytjenda sem á ađ samţykkja í Marókkó 10. des. n.k. Fjöldamörg ríki neita ađ skrifa undir "sjálfsmorđssamninginn" t.d. Swiss, Bandaríkin, Ísrael, Pólland, Austurríki, Eistland, Ungverjaland, Búlgaría, Tékkaland og Króatía. Svíţjóđ og mögulega Noregur og Ísland ćtla ađ skrifa undir samninginn sem er af sumum talinn vera framhald kommúnistaávarpsins, ţar sem stefnt er ađ ţví ađ leysa upp ţjóđríki í ţeirri mynd sem viđ ţekkjum.

Utanríkisráđherra Ungverjalands Péter Szijjártó sagđi í rćđu ađ ekki vćri hćgt ađ byggja framtíđ Evrópu á "ólöglegum fjöldainnflutningi" og hliđarsamfélögum í úthverfum. Ungverjar vilja endurreisa öryggi Evrópubúa og ţjóđleg auđkenni.

Er ríkisstjórn Íslands reiđubúin ađ taka skref ţriđja orkupakkans fullt út og fylgja fyrirmćlum Merkels?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mér sýnist viđ vera komin langt inn í Opinberunarbókina, hún er ađ rćtast fyrir augum okkar og ţjóđir heims ganga blint inn í fađm anti-Krists.

Tómas Ibsen Halldórsson, 23.11.2018 kl. 19:19

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

1. Ofríkisfull Merkel opinberar međ rćđu sinni stefnuna á evrópskt stórríki á kostnađ fullveldisréttinda ţjóđanna. Augljóslega höfđu Bretar rétt fyrir sér međ Brexit!

2. "Sjálfsmorđssamningurinn" er framhald samnings EBE viđ arabaríki í olíukreppunni um 1972 ţar sem viđskipti međ olíu voru tryggđ gegn rétti fólks ţađan til ađ starfa í Evrópu. Nú vilja möppudýr og frekjuhundar í skrifstofum SŢ útvíkka ţetta til slíks allsherjarleyfis sem og ađ viđkomandi innflytjendur gangi beint inn í full borgararéttindi í gistilöndunum! Ţađ vćru greypileg svik viđ Íslendinga ef stjórnvöld hér undirrita svo óbćrilega afdrifaríka og kostnađarsama yfirlýsingu!

Jón Valur Jensson, 24.11.2018 kl. 05:59

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka innlit og athugasemdir mćtu menn. Krafan um afsal sjálfsákvörđunarréttarins er undanfari samsteypu nokkurra landa í eitt ríki í Evrópu undir ćgishjálmi Germaníu eina ferđina enn... ţađ styttist í fćđingu 4.a ríkisins.

Ćtlar utanríkisráđherrann ađ skrifa undir óheftan flutning farandfólks til Íslands í Marókkó 10. des? Virđist ekki mikiđ um máliđ í fjölmiđlum......

Gústaf Adolf Skúlason, 24.11.2018 kl. 07:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband