Danskur sósíaldemókrati: Svíar eiga ađ kjósa Svíţjóđardemókrata
27.8.2018 | 04:57
Danski sósíaldemókratinn Jarl Feyling skrifar í Berlinske ađ sćnskir sósíaldemókratar taki ekki áskorunum í innflytjenda- og ađlögunarmálum alvarlega og loki augunum fyrir ofbeldi og glćpaverkum innflytjenda. Telur Feyling ađ forsćtisráđherra Svía skorti jarđsamband og allur innflytjendastraumurinn geti eyđilagt sćnska velferđarríkiđ. Hvetur Jarl Feyling Svía til ađ kjósa Svíţjóđardemókrata í stađ Sósíaldemókrata í kosningunum í Svíţjóđ 9. september.
Í opnu bréfi til forsćtisráđherra Svía, Stefan Löfven, skrifar Feyling:
"Ţú og ég erum međlimir í sama Sósíaldemókratisma en i sitt hvoru landi. Viđ deilum sögu og humyndafrćđi en séđ hérna megin sundsins, ţá deilum viđ hvorki afstöđu til raunveruleikans né framtíđarinnar. Ţađ hefur nefnilega myndast gjá milli flokka okkar sem grundvallast á mismunandi afstöđu til flóttamanna og innflytjenda. Ţann málaflokk sem mun hafa afgerandi áhrif á ţróun eđa endalok okkar mikilvćgu norrćnnu velferđaríkja og veltur á ţví, hvernig stjórnmálamenn bregđast viđ".
Feyling segir ađ formađur sćnskra sósíaldemókrata eigi ekki skiliđ ađ fá atkvćđi Svía nema ađ hann ţvervendi í innflytjendamálunum og ţví sé betra fyrir Svía ađ kjósa Svíţjóđademókrata.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 04:59 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta var skemmtileg frétt, Gústaf
Og ađeins 12 dagar til kosninganna!
Jón Valur Jensson, 28.8.2018 kl. 00:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.