Svarthol ESB og björgunarbátur UK

eUtoailet

Á međan Bretar rćđa um ađ endurheimta fullveldisréttinn frá ESB hefur nýlega veriđ birt skýrsla um fé sem hverfur í spillingarsvarthol ESB. Glansmyndaskýrsla valdalausrar eftirlitsstofnunar ESB OLAFs er full af sjálfsađdáun og dćmum um "endurheimtur" fés í verkefni sem voru ólögleg eđa ekki gáfu árangur. En ESB getur ekki gert grein fyrir í hvađ upphćđ mótsvarandi tćpum 16 miljörđum ís. kr. hefur fariđ s.l. ár. Peningarnir eru "horfnir" og veldur  Rúmenía fjórđungi "hvarfsins" međ Ungverjaland, Búlgaríu og Tjékkaland á hćlunum. Ekki furđa, ađ endurskođendur vilji ekki kvitta fyrir svona vinnubrögđ en fjárhagsreikningar ESB hafa aldrei veriđ samţykktir af endurskođendum en spillt stjórnmálaelítan samţykkir árlega ađ "gleyma" ţjófnađinum.

Björgunarbátur UK

Boris Johnson hefur varađ David Cameron viđ ţví, ađ Bretar verđi ađ vera undirbúnir ađ yfirgefa Evrópusambandiđ. Telur hinn vinsćli borgarstjóri Lundúnarborgar, ađ Bretum líđi mun betur fyrir utan ESB og ađ viđskiptin muni blómgast sem aldrei fyrr í frjálsum viđskiptum sleppi Bretar úr klóm sambandsins. 

Boris Johnson sagđi skv. Daily Express: "Ţegar ţú ferđ í erfiđa alţjóđlega samningagerđ af ţessu tagi, ţá verđur ţú ađ vera undirbúinn ađ yfirgefa stöđuna, ef ţú fćrđ ekki ţá niđurstöđu sem ţú sćkist eftir."

Borgarstjórinn vitnađi í Sir Winston Churchill og taldi hann myndi styđja atkvćđagreiđsluna um úrsögn Breta úr ESB: "Hann trúđi ţví af ástríđu, ađ ţingiđ tjáđi vilja breska fólksins og hann myndi vilja sjá ađ fariđ yrđi eftir ţeirri lýđrćđisreglu í dag."

Cameron leggur upp spilin eins og ţađ sé mögulegt ađ semja um endurbćtur innan ESB en ESB gefur engar varanlegar undanţágur frá ađildarskilmálunum. ESB mun ekki leyfa Bretum ađ fá aftur fullveldi sitt, ţví ţađ stríđir gegn valdayfirtöku ESB á ađildarríkjunum til ađ stofna sameiginlegt stórríki Evrópu sbr. bréf Jean Monnets til vinar 30. apríl 1952:

"Ţjóđir Evrópu munu verđa leiddar áfram ađ súperríkinu án ţess ađ fólk ţeirra skilji hvađ er ađ gerast. Ţessu er hćgt ađ ná í árangursríkum skrefum, ţar sem sérhvert ţeirra verđur klćtt efnahagslegum markmiđum sem munu hćgt og bítandi og á óafturkrćfan hátt leiđa til sambandsríkis."

Eina leiđin fyrir Breta ađ endurheimta sjálfstćđi sitt er ađ ţjóđin greiđi atkvćđi um ađ ganga úr ESB. Tilraunir til "endurbóta" mun ekki ná fram ađ ganga vegna stórríkisfasista Evrópusambandsins og mun ESB gliđna í sundur vegna innri stjórnmálaupplausnar og skađa ađildarríkin enn frekar. ESB mun skiptast í "stórríkiđ" kannski međ 10 ađildarríkjum og ţjóđir, sem vilja ákveđa veg sinn sjálfar. 

Fram undan er tímabíl stjórnmálaupplausnar og átaka í Evrópu.


mbl.is „Rautt spjald“ jafngildi enda ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ţessi litla grein er hrein perla. Takk fyrir.

Snorri Hansson, 8.6.2015 kl. 14:03

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Kćrar ţakkir fyrir góđ orđ ţín Snorri.

Gústaf Adolf Skúlason, 8.6.2015 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband