Angela Merkel kanslari Ţýzkalands og Francois Hollande Frakklandsforseti gerđu í dag örvćntingarfulla tilraun til ađ fá Vladimír Pútín forseta Rússlands til ađ yfirgefa ţáttöku Rússa í stríđinu í Úkraínu.
Rússar neita allri ţáttöku í stríđinu og segja ţađ vera innanríkisstríđ Úkraínubúa en hafa engu ađ síđur hertekiđ Krím og eru međ bćđi herliđ í Úkraínu og sjá ađskilnađarsinnum í Úkraínu fyrir stórvirkum nútímavopnum.
Bćđi Ţýzkalandskanslarinn og forseti Frakklands reyna ađ koma í veg fyrir stigmögnun stríđsins en Bandaríkjamenn vilja styđja Úkraínu međ nútíma vopnum til ađ fleiri rússneskir hermenn fari heim í líkpokum. Diplómatar óttast nú, ađ stríđiđ fari úr böndunum og ný stórstyrjöld sé í uppsiglingu milli Nató ríkjanna og Rússlands. Pútín styđur kröfur ađskilnađarsinna sem náđ hafa stórum svćđum í Austur-Úkraínu á sitt vald og nota ţá stöđu sem nýja viđmiđun í "friđarsamtölum" Vesturvelda viđ Pútín.
Nató styrkir hernađarstöđu sína í grannríkjum Rússlands međ fleiri hermönnum og vopnum og eru Rússar og Nató ađ undirbúa stórstyrjöld, sem draga mun ríki Austur-Evrópu og Eystrarsaltsríkin inn í stríđiđ.
Fyrir fundinn međ Pútín áttu Merkel og Hollande 5 tíma fund međ Petró Pórótjenkó forseta Úkraínu. Merkel og Hollande segja ađ hernađarleg lausn deilunnar sé ekki fyrir hendi og hvetja til friđarumrćđna deiluađila til ađ leysa málin. En stríđiđ hefur ţegar stigiđ fćti yfir stórstyrjaldarţröskuldinn sem ţýđir sundurliđun Úkraínu, ţar sem Austur-Úkraína lýtur yfirráđarsvćđi Rússlands. Ţađ munu Vesturveldin aldrei samţykkja svo stórstyrjöld er úrrćđiđ til ađ skera úr um hverjum Úkraína á ađ tilheyra. Máliđ er komiđ á ţađ stig ađ Vesturveldin gegnum Evrópusambandiđ eru orđin ađili stríđsins og međ óútreiknanlegan Pútín handan víglínunnar eru mál öll ţegar komin í ógöngur. Bćđi Úkraína og Rússar riđa á barmi gjaldţrots. Ein miljón manna eru á flótta. Mikilvćgar samgöngućđar og byggingar eru eyđilagđar. Ríkisstjórn Rússlands heldur uppi gengdarlausum heilaţvotti á landsmönnum um ađ nazistar Evrópusambandsins og Bandaríkjanna séu ađ króa Rússa af og munu ráđast međ herliđum sínum á landiđ.
Klukkan er ţrjár mínútur fyrir tólf sem er verri stađa en nokkru sinni í kalda stríđinu, ţegar hún varđ fimm í tólf, ţegar Kennedy stöđvađi eldflaugabyggingu Rússa á Kúbu. Sendiherra Rússa í París lýsir ástandinu ţannig, ađ ţetta sé "ekki síđasta tilraun til friđsamlegrar lausnar en samt mjög nálćgt ţví."
![]() |
Reyna ađ fá Pútín til ađ skrifa undir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 00:05 | Facebook
Athugasemdir
Viđ höfum reynslu af svona siđblindingum og sannast hefur ađ ţeir eru hćttulegir. Einn ţeirra lét kjósa sig sem andstćđing veru okkar íslendinga í Evrópusambandinu.
Hann gekk svo í sćng međ Jóhönnu og kostađi ferđir Össurar međ umsóknar heimildina ţá hann var fjármálaráđherra. Lygalaupar af ţessari gerđ eru ţjóđhćttulegir, en ţađ eru líka rolur sem engu ţora.
Hrólfur Ţ Hraundal, 7.2.2015 kl. 10:36
Sćll Hrólfur, ég vona ađ stóra bankasvindliđ sem umrćddur fjármálaráđherra stóđ fyrir verđi rannsakađ ofan í kjölinn og hann látinn sćta ábyrgđar. Ţannig vinna slíkir menn og í engu treystandi.
Gústaf Adolf Skúlason, 7.2.2015 kl. 16:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.