Vćndi, smygl og eiturlyfjasala tekin međ í ţjóđarframleiđslu ESB
19.10.2014 | 15:12
Sćnska Dagblađiđ greinir frá ţví, ađ vćndi, eiturlyf, sígarettu- og áfengissmygl geri kraftaverk fyrir efnahagstölur Evrópusambandsins. Sérstaklega í löndum međ umfangsmikla mafíustarfsemi eins og Ítalíu sem fékk jákvćđar tölur eftir ađ hafa tekiđ slíka starfsemi međ í útreikning á ţjóđarframleiđslu Ítalíu.

Ástćđan fyrir ţessu efnahagsbata er ađ tekin hefur veriđ í notkun ný ađferđ til ađ reikna út verga ţjóđarframleiđslu. Samkvćmt nýjum reglum ţjóđar- og svćđareiknikerfis (ESA) er vćndi, eiturlyfjasala, smygl, vopnasala m.m. nú tekiđ međ viđ útreikning vergrar ţjóđarframleiđslu fyrir einstök ríki. Fyrir Ítalíu gerđu nýju ađferđirnar gćfumuninn og ţjóđarframleiđslan jókst á öđrum ársfjórđungi međ 0,1% skv. ítölsku hagstofunni ISTAT. Tölurnar ţýđa, ađ Ítalía hefur nú unniđ bug á kreppunni frá ţví í ágúst.

Hvorki vćndi né eiturlyf eru bönnuđ í öllum ESB-ríkjum og til ađ "sanngirni" sé gćtt milli landa sem leyfa slíkt og hinna sem banna vćndi og eiturlyf er nú leyft ađ taka međ ţessa ţćtti í tölurnar til ađ fá "samanaburđ".
Í frjálsri ţýđingu ţýđir ţetta, ađ heimilt er ađ reikna međ "ólöglegum athöfnum", svörtum mörkuđum og gráum til ađ bćta ofan á hina löglegu. Ítalía tilkynnti fljótt, ađ landiđ myndi taka tölur frá áfengis- og sígarettusmygli međ í reikning vergrar ţjóđarframleiđslu. Í löndum sem Hollandi og Ungverjalandi, ţar sem eiturlyf og vćndi eru lögleg er hćgt ađ bćta ţjóđarframleiđsluna međ tölum um áfengis- og tóbakssmygl ásamt ólöglegri vopnasölu svo einhver dćmi séu nefnd.

Jafnvel í Bretlandi veltir breska hagstofan ONS ţví fyrir sér ađ taka međ svarta og gráa markađi viđ útreikning ţjóđarframleiđslunnar, sem myndi auka hana um 0,7%.
Ţar sem efnahagur Evrópusambandsríkjanna er jafn slćmur og raun er, skiptir ađ sjálfsögđu sérhver ţúsundasti hluti hvers prósentustigs máli í baráttunni fyrir ţví ađ sannfćra sjálfan sig og umheiminn um ađ ástandiđ sé miklu betra en af er látiđ. Stjórnmálaleiđtogarnir geta ţá alla vega hampađ jákvćđum tölum og hitt skiptir minna máli, hvernig ţćr eru fengnar.
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Evrópumál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.