Nú hafa evrukratarinir fengiđ nóg. Eins dags verkfall í dag til ađ mótmćla niđurskurđartillögum David Camerons forsćtisráđherra Breta og ráđamanna Svíţjóđar, Ţýzkalands og Frakklands m. fl. gegn fyrirhuguđum hćkkunum fjárlaga ESB fyrir árin 2014-2020.
Fyrsta verkfalliđ af mörgum eins daga verkföllum leiddi til ţess ađ 18 fundum ESB var frestađ í dag. Nćsta verkfall er bođađ 16. nóv. n.k. og búist er viđ, ađ ţađ lami störf framkvćmdarstjórnarinnar.
Í bréfi ţriggja starfsmannafélaga til ríkisstjórna ESB segir:
"Viđ krefjumst ţess ađ ađildarríkin hafi manndóm í sér til ađ segja međborgurum sínum, ađ minnkun á fjárlögum Evrópu ţýđir hćrri gjöld fyrir ţá alla: Gjald engrar Evrópu eđa gjald minni Evrópu."
Cameron hefur hótađ ađ beita neitunarvaldi, ef 11 % hćkkun fjárlaga ESB verđi ekki skorin niđur og hann mun stöđva fjárlögin ef starfsmenn ESB taki ekki á sig einhverjar lćkkanir eins og ESB krefst af starfsmönnum fjölmargra ađildarríkja.
Bara í Bretlandi eiga skattgreiđendur von á 1,5 miljarđa punda hćrra ađildagjaldi af áćtlađri hćkkun fjárlaga ESB samtals um 12 miljarđa punda.
Yfir 4000 starfsmenn ESB, um 16% af starfsliđinu, hafa yfir 100 000 í árslaun. Ellilífeyriskostnađur ESB, sem er 57000 pund fyrir sérhvern evrukrata á eftirlaunum í dag mun tvöfaldast og verđa samtals um 2 miljarđi punda ár 2045.
"Flestir telja starfsmenn ESB ekki vera láglaunafólk og eru hissa á ţessu verkfalli. Líklega munu verkfallsmenn ekki fara fram á samstöđu Grikkja, ţar eru opinberir starfsmenn í mjög erfiđu ástandi," segir diplomati í Brussel.
Leiđtogi sjálfstćđismanna í Bretlandi Nigel Farage, sagđi:
"Mottó evrukrata virđist vera 'Rjómi fyrir okkur, niđurskurđur fyrir skattgreiđendaskrílinn.' Hungur evrukrata eftir peningum og völdum er ógnvekjandi."
(byggt á frásögn The Telegraph).
Viđrćđur um fjárlög ESB í strand | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.