Rannsóknir Koopmans: "Engu vestrćnu ríki hefur heppnast ađ ađlaga múslími í samfélagiđ"

Skv. norska Document sýna rannsóknir hollenska prófessorsins Ruud Koopmans viđ Félagsvísindastofnun Humboldt Háskólans í Berlín ađ engu vestrćnu ríki hefur tekist ađ ađlaga múslími ađ samfélaginu. Koopman hefur starfađ viđ rannsóknir á ađlögun og innlimun múslíma í Evrópu og hefur komist ađ ţessarri niđurstöđu. Íslam samrýmist ekki lýđrćđi og vestrćnum samfélögum ađ mati Koopmans.

Danska Berlingske spyr prófessorinn hvort hann geti ekki samt sagt einhverja "sólskinssögu" en svariđ er nei. Niđurstađa Koopmans er skýr, ţađ er skilyrđislaust erfiđara ađ ađlaga múslími en ađra hópa innflytjenda á Vesturlöndum.

Ţegar ár 2013 birti Koopman skýrslu sem sýnir ađ tveir ţriđjuhlutar múslíma sem svöruđu spurningum sögđu ađ trúarlög vćru ćđri lögum ţess ríkis sem ţeir ćttu heima í.Koopmans2 Rannsóknin sýnir einnig ađ nćstum 60% ţáttakenda vilja ekki vera vinir samkynhneigđra og 45% hafa sömu afstöđu til Gyđinga. Ţetta sýnir segir Koopman ađ afstađan byggist á íslamískum fundamentalisma og mćlir gegn fullyrđingum um ađ róttćkur íslamismi sé einungis lítiđ vandamál í Evrópu.

Koopmans

Íslam er vandamáliđ

Međ ţví ađ rannsaka öll 47 múslímsk ríki veraldar á grunni mannréttinda, félagsţróunar, efnahags og stjórnmála sá Koopman skýrt mynstur. Ţetta eru ríki sem einangra sig frá umheiminum og eigi lítil samskipti viđ ađra utan viđ eigin trú. Niđurstađan verđur sú sama ef tekiđ er tillit til félagslegra ţátta, t.d. er stađa konunnar takmörkuđ í samfélaginu og í mörgum dćmum tekur hún ekki ţátt í atvinnulífinu. Há fćđingartíđni barna og lág menntun eru önnur einkenni. 

Trúin fylgir innflytjendunum og hverfur ekki međ ţví ađ skipt sé um jörđ undir fótum. Koopman sér ţróun í Evrópu sem líkist sífellt meira ţví sem gildir um múslímsk ríki.

Koopman segir ađ bókstafstrú Kóransins hindri ađlögun múslíma í vestrćnum ríkjum. Hann teygir sig svo langt ađ segja ađ bókstafstrúin ógni heimsfriđinum. Koopman telur ađ um 40-45% múslíma í Evrópu séu trúarlegir fundamentalistar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér kćrlega fyrir ţetta Gústaf.

Ţađ mćtti kannski umorđa ţetta međ ţví ađ segja:

1. Engu ţjóđfélagi hefur tekist ađ innlima annađ ţjóđfélag í sjálft sig án ţess ađ drekkja sjálfu sér í leiđinni.

2. Ef til dćmis björgunarsveit ćtlar vísvitandi ađ hefja björgunarleiđangur međ ţví ađ drekkja sjálfri sér til ţess ađ bjarga öđrum, sem vilja helst ekki láta bjarga sér, ţá hćttir hún samstundis ađ vera björgunarsveit og breytist í sjálfsmorđssveit.

3. "Samfélag" er ekki ţađ sama og ţjóđfélag. Umrćdd "samfélög" innlimast einungis í samskonar "samfélög" í umrćddum ţjóđfélögum. Ţađ ţjóđfélag mun svo springa í loft upp eins og Sýrland, ţar sem fjölbreytni verđur banabiti ţess ţjóđfélags (á latínu ţýđir orđiđ fjölbreytileki (e. diversity) veikleiki eđa veiklun, sbr: steinsteypa sem molnar ef alls konar efnum er bćtt út í hana, og hćttir ţar međ ađ vera steinsteypa).

4. Ţađ er ţjóđin sem er og verđur ávallt hin grunn-pólitíska-stofn-eining heimsins. Samfélög verđa ţađ aldrei. Ađeins ţjóđfélög geta orđiđ pólitísk eining í veraldarhafinu (political unit). Ţađ geta ćttbálkar eđa "samfélög" aldrei orđiđ. Ţau breytast allaf í annađ hvort ćttbálka-stjórnleysi (tribal anarchism) eđa heimsveldi (imperial-state).

Í ţessum efnum (ríkismyndun eđa state construction) er nóg ađ muna ţrjú grísk orđ:

1. DEMOS

2. TELOS

3. ETHOS

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 6.3.2019 kl. 00:09

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Ţakka ţér sömuleiđis fyrir skilgreiningu á samfélagi og ţjóđfélagi. Athyglisvert og engin mótrök gegn dćmi björgunarsveitarinnar sem breytist í sjálfsmorđssveit og er reyndar lýsing sem margir nota um afstöđu sćnskra yfirvalda sem vernda "mannréttindi" íslamskra vígamanna og hleypa ţeim eftir skarpa ţjálfun í fjöldamorđum í Írak og Sýrlandi aftur inn í Svíţjóđ...Ţá er bara ađ sjá ţegar ţeir fara ađ praktísera ţekkingu sína hér....

Gústaf Adolf Skúlason, 6.3.2019 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband