Ásakanir um rasisma til ađ fela stefnu sósíaldemókrata um ađ íslamavćđa Svíţjóđ

Jerzy Sar­necki prófessor sem rćtt var viđ í Uppdrag Granskning um nauđgunarmál, brást illur viđ í sjónvarpinu eftir birtingu myndarinnar og sagđi sjónvarpiđ dreifa hćgrisinnuđum kenningum um menningarheim nauđgaranna. Bađ Sarnecki sjónvarpiđ um ađ banna sýningu myndarinnar og jós skömmum yfir framleiđenda ţáttarins. 

Skärmavbild 2018-08-23 kl. 16.07.49Sćnsk yfirvöld hafa ekki leyft ađ nöfn og ţjóđerni nauđgara í Svíţjóđ verđi birt á međan mál eru í međferđ. Hins vegar hafa ţau ekki geta stöđvađ rétt almennings ađ skođa dómsúrskurđi, ţrátt fyrir ađ ríkisstjórnin reyndi ađ stöđva leitarvélar á netinu sem náđu í slíkar upplýsingar. Sćnska ríkisstjórnin segir, m.a. međ ađstođ einstaklinga eins og Sarnecki, ađ ţađ sé rasismi eđa nazismi ađ blanda afstöđu trúarbragđa til kvenna viđ nauđgunarglćpi. Ţetta á fremst viđ um íslam sem ekki leyfir ađ sjást megi í húđ kvenna og konur algjörlega í ánauđ manna sinna sem ráđa viđ hverja ţćr mega tala eđa fara í heimsókn til.

Ţađ sem sósíaldemókratar í Svíţjóđ segja ekki opinberlega en er engu ađ síđur ađ baki rasistaáróđri ţeirra er skipulagt samstarf krata viđ Sveriges Muslimska Rĺd - SMR, sem hófst fyrir mörgum árum. Sósíaldemókratar setja upp kosningamarkmiđ fyrir hverjar kosningar í Svíţjóđ ţar sem ákveđiđ er, hversu mörgum sćtum í sveitarstjórnum, lénsstjórnum og á ţingi á ađ úthluta til SMR. Ásökun um rasisma á ađ dyla ţetta samstarf fyrir Svíum og öđrum.

Í myndinni segir Mustafa Panshiri, ađ afstađa yfirvalda séu svik viđ fórnarlömb nauđgara sem fá rasistastimpil á sig fyrir ađ leita réttlćtis. 

Umrćđan um ţessi mál núna eru ađeins toppurinn á ísbjarginu en av 190 ţúsund kynferđisafbrotum er ađeins kćrt í 6 715 nauđgunarmálum. Af ţeim eru ađeins 142 glćpamenn dćmdir. Hundruđir ef ekki ţúsundir nauđgara stunda iđju sína óáreittir í Svíţjóđ. 

PS. hafđi fyrirsögnina fyrst "til ađ fela múslímavćđingu Svíţóđar" en breytti í "íslamavćđingu" sem mér finnst réttara. GS


mbl.is 58% dćmdra fyrir nauđgun erlendir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ćtli rétarvemjan  sé."hún vildi ţađ sjálf og örvađi til ţess?"

Halldór Jónsson, 23.8.2018 kl. 18:10

2 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Halldór, ţakka innlit, ţetta er einmitt afstađa margra nauđgaranna og útskýring á verknađi sínum. Töluvert rćtt um ţađ í kosningabaráttunni hérna ađ afnema refsiafslátt til ungmenna 18 - 21 ára sem fá ađeinss helming refsinga og ţannig er mörgum nauđgurum og öđrum afbrotamönnum sleppt fljótlega svo ţeir halda áfram iđju sinni. Refsiafslátturinn er 80% á aldrinum 15 - 18 ára. Sharía lög um alklćđnađ kvenna gilda á yfirráđasvćđum salafista í Svíţjóđ og í ţví réttarfari gildir reglan sem ţú lýsir.

Gústaf Adolf Skúlason, 23.8.2018 kl. 18:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband