Jerzy Sarnecki prófessor sem rćtt var viđ í Uppdrag Granskning um nauđgunarmál, brást illur viđ í sjónvarpinu eftir birtingu myndarinnar og sagđi sjónvarpiđ dreifa hćgrisinnuđum kenningum um menningarheim nauđgaranna. Bađ Sarnecki sjónvarpiđ um ađ banna sýningu myndarinnar og jós skömmum yfir framleiđenda ţáttarins.
Sćnsk yfirvöld hafa ekki leyft ađ nöfn og ţjóđerni nauđgara í Svíţjóđ verđi birt á međan mál eru í međferđ. Hins vegar hafa ţau ekki geta stöđvađ rétt almennings ađ skođa dómsúrskurđi, ţrátt fyrir ađ ríkisstjórnin reyndi ađ stöđva leitarvélar á netinu sem náđu í slíkar upplýsingar. Sćnska ríkisstjórnin segir, m.a. međ ađstođ einstaklinga eins og Sarnecki, ađ ţađ sé rasismi eđa nazismi ađ blanda afstöđu trúarbragđa til kvenna viđ nauđgunarglćpi. Ţetta á fremst viđ um íslam sem ekki leyfir ađ sjást megi í húđ kvenna og konur algjörlega í ánauđ manna sinna sem ráđa viđ hverja ţćr mega tala eđa fara í heimsókn til.
Ţađ sem sósíaldemókratar í Svíţjóđ segja ekki opinberlega en er engu ađ síđur ađ baki rasistaáróđri ţeirra er skipulagt samstarf krata viđ Sveriges Muslimska Rĺd - SMR, sem hófst fyrir mörgum árum. Sósíaldemókratar setja upp kosningamarkmiđ fyrir hverjar kosningar í Svíţjóđ ţar sem ákveđiđ er, hversu mörgum sćtum í sveitarstjórnum, lénsstjórnum og á ţingi á ađ úthluta til SMR. Ásökun um rasisma á ađ dyla ţetta samstarf fyrir Svíum og öđrum.
Í myndinni segir Mustafa Panshiri, ađ afstađa yfirvalda séu svik viđ fórnarlömb nauđgara sem fá rasistastimpil á sig fyrir ađ leita réttlćtis.
Umrćđan um ţessi mál núna eru ađeins toppurinn á ísbjarginu en av 190 ţúsund kynferđisafbrotum er ađeins kćrt í 6 715 nauđgunarmálum. Af ţeim eru ađeins 142 glćpamenn dćmdir. Hundruđir ef ekki ţúsundir nauđgara stunda iđju sína óáreittir í Svíţjóđ.
PS. hafđi fyrirsögnina fyrst "til ađ fela múslímavćđingu Svíţóđar" en breytti í "íslamavćđingu" sem mér finnst réttara. GS
58% dćmdra fyrir nauđgun erlendir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:39 | Facebook
Athugasemdir
Ćtli rétarvemjan sé."hún vildi ţađ sjálf og örvađi til ţess?"
Halldór Jónsson, 23.8.2018 kl. 18:10
Sćll Halldór, ţakka innlit, ţetta er einmitt afstađa margra nauđgaranna og útskýring á verknađi sínum. Töluvert rćtt um ţađ í kosningabaráttunni hérna ađ afnema refsiafslátt til ungmenna 18 - 21 ára sem fá ađeinss helming refsinga og ţannig er mörgum nauđgurum og öđrum afbrotamönnum sleppt fljótlega svo ţeir halda áfram iđju sinni. Refsiafslátturinn er 80% á aldrinum 15 - 18 ára. Sharía lög um alklćđnađ kvenna gilda á yfirráđasvćđum salafista í Svíţjóđ og í ţví réttarfari gildir reglan sem ţú lýsir.
Gústaf Adolf Skúlason, 23.8.2018 kl. 18:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.