Foringi jafnađarmanna í Svíţjóđ fćr slćma útreiđ í könnunum eftir umrćđuţátt í sjónvarpinu
7.5.2018 | 16:28
Eftir umrćđur stjórnmálaleiđtoga í sćnska sjónvarpinu í gćr voru áhorfendur ánćgđastir međ frammistöđu formanns Svíţjóđardemókrata Jimmy Ĺkesson og formann Moderata Ulf Kristersson.
Innflytjendamálin lituđu umrćđurnar í nćr öllum málaflokkum. Hvort sem rćtt var um velferđarmál, skóla -eđa húsnćđismál leituđu umrćđurnar stöđugt í ţann risastóra vanda sem Svíţjóđ stendur frammi fyrir vegna allra ađfluttra til landsins.
Sćnskir kratar sem iđulega hafa afneitađ vandanum hefa gert ţversnúning vegna mikils atkvćđaflótta frá flokknum fremst til Svíţjóđardemókrata og Móderata. Spurningin er hvort viđsnúningur ţeirra nái ađ bjarga ţeim frá hruni í kosningunum í haust en sumir búast viđ ađ kratar botni allar fyrri kosningar í Svíţjóđ.
Í skođanakönnunum fékk formađur Svíţjóđardemókrata hćstu einkunn áhorfenda í tveimur mikilvćgustu spurningum kosninganna: innflytjendamálum og löggćslumálum. Formađur Móderata ţótti standa sig best í atvinnumálum og formađur Umhverfisflokksins í umhverfismálum.
Formađur sćnskra krata komst hćst sem nr 3 í ađeins einum málaflokki. Örvćnting hefur gripiđ um sig í kratahreiđrinu, m.a. hafa sćnsku Verkalýđssamtökin LO kostađ rándýra auglýsingamynd međ grófum lygum um ađ hćgri flokkarnir vilji almenna launalćkkun en hćgri flokkarnir vilja innleiđa lćrlingskerfi ađ nýju sem kratar lögđu niđur.
Kosningar fara fram 9. september n.k.
Bannađir í Svíţjóđ fari ţeir ekki sjálfir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Athugasemdir
Vona bara ađ kratarnir stórtapi.
Enda vandamál allstađar ţar sem ţeir eru viđ völd.
Nćgir ađ benda á Reykjavík.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 7.5.2018 kl. 21:24
Tek undir međ ykkur, félagar!
Fróđleg úttekt, Gústaf!
Jón Valur Jensson, 8.5.2018 kl. 11:00
Takk og fyllilega sammála
Gústaf Adolf Skúlason, 8.5.2018 kl. 13:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.